Morgunblaðið - 22.07.1994, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 22.07.1994, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1994 33 I DAG Arnað heilla O pT ÁRA afmæli. Á O tf morgun 23. júií verður áttatíu og fimm ára Guðrún Lilja Gísladóttir, Vesturbergi 122, Reykja- vík, áður til heimilis að Hlégerði 17, Kópavogi. Hún tekur á móti gestum eftir kl. 15 á afmælisdaginn á heimili Valdísar dóttur sinnar, Klapparstíg 1, 6. hæð. #7 A ÁRA afmæli. í dag I Vf 22. júlí er sjötugur. Ásbjörn Björnsson, for- stjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófasts- dæma, Hæðargarði 29, Reykjavík. Eiginkona hans er Bjarney Sigurðar- dóttir, frá Seyðisfirði. Þau hjónin verða að heiman á afmælisdaginn. f!T A ÁRA afmæli. í dag tf U 22. júlí er fímmtug- ur Snorri Bjarnason, öku- kennari, Rjúpufelli 12, Reykjavík. Eiginkona hans er María Ingibjörg Jónsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í Kiw- anishúsinu, Brautarholti 26, milli kl. 18-20 í dag, afmælisdaginn. í? A ÁRA afmæli. Mánu- Ovfdaginn 25. júlí nk. verður sextug Dagbjört Þórðardóttir, lyfjatæknir, Espigerði 2, Reykjavík. Eiginmaðúr hennar er Hall- dór Eyjólfsson. Þau taka á móti gestum í Skagfirðinga- búð, Stakkahlíð 17, sunnu- daginn 24. júlí nk. kl. 17-19. Ljósmyndastofa Reykjavíkur BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 18. júní sl. í Garðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Margrét Sig- urðardóttir og Svavar Þorsteinsson. Heimili þeirra er í Móabergi 8, Hafnarfirði. Ljösmyndastofa Reykjavíkur BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 18. júní sl. í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Guðbjörg Sveinbjörnsdóttir og Karl Karlsson. Heimili þeirra er í Þverárseli 10, Reykjavík. SKAK l) m s j 6 n M a r g c i r Pétursson ÞESSI staða kom upp á opna mótinu í Groningen í Hollandi um áramótin. Hollendingur- inn Bosch (2.290) var með hvítt, en Katsjeishvili (2.405) hafði svart og átti leik. 20....Dd4+!, 21. Bxd4 - Bxd4+, 22. Df2 (Reynir ár- angurslaust að blíðka goðin með þvt að gefa drottning- una til baka.) 22. Hf2 — Rf4, 23. Dd2 - 0-0, (var einnig vonlaust) 22. — Rf4!, 23. Dxd4 — Rh3 mát! LEIÐRÉTT Landsbókasafn en ekki Þjóðminjasafn ÞAÐ HLJÓP einhver mein- loka í blaðamann þegar hann kallaði Safnahúsið við Hverfisgötu, sem hýsir Landsbókasafnið, Þjóð- minjasafn. Þetta mátti sjá í frétt ! blaðinu í gær af mót- mælum við staðsetningu á nýju hæstaréttarhúsi við Lindargötu. Beðist er vel- virðingar á mistökunum. Ferðaskrifstofa ríkisins gerirathugasemd FERÐASKRIESTOFA ríkis- ins vill að fram komi vegna greinar M. Þorvaidsdóttur um „Landið sótt heim“, að Hótel Flókalundur er ekki lengur Edduhótel. Með morgunkaffinu Ást er. IWÐitJóASTOFA 0 0 -r'IH’ 4-5 Að ráða við spennuna 4 Lot Angetes Times Syndicate Ég veit ekki hvað þér finnst, en mér finnst ekki að kúreka- og indíánaleik- ur eigi að vera svona. HOGNIHREKKVISI STJÖRNUSPA cltir Franccs Drakc KRABBI Aímælisbarn dagsins: Þú hefurgóða hæfileika á sviði lista og vísinda oggott eyra fyrir tónlist. Hrútur (21. mars.- 19. apríl) Þú nærð merkum áfanga í vinnunni í dag og þér berast sérlega góðar fréttir. Njóttu vel frístundanna sem gefast í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Einhver sem þú átt samskipti við í dag gefur loðin svör, en félagar standa vel saman. Fjölskyldumálin eru í fyrir- rúmi. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 1» Peningamáiin þróast þér í hag og ferðalag virðist fram- undan. En einhver sem þú átt viðskipti við er óvandur að virðingu sinni. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Á næstu vikum bjóðast þér tækifæri til að bæta afkom- una til muna. Ástvinir eru mjög einhuga og mjóta kvöldsins saman. f/ tfAHN 'A PANTXG FyRJR $£X/ Ljón (23. júl! - 22. ágúst) Sjálfstraust þitt fer vaxandi á komandi vikum. Komdu hugmyndum þínum á fram- færi í vinnunni. Ættingi er nokkuð hvassyrtur. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú verður að vanda valið á þeim sem þú gerir að trúnað- arvini. Ástvinum gefst óvænt tækifæri til að skemmta sér í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Þú nýtur vaxandi vinsælda á komandi vikum. Tilboð sem þér berst getur verið gallað. Fjölskyldan tekur mikilvæga ákvörðun. Sporðdreki (23.okt. - 21. nóvember) Á næstu vikum einbeitir þú þér að þv! að bæta stöðu þína f vinnunni, en í dag nýtur þú þess að blanda geði við góða vini. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) áU Þú ferð bráðlega í ferðalag sem er tengt vinnunni. Sum- um býðst vellaunað aukastarf og fjárhagurinn fer ört batn- andi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú þarft á næstunni að taka mikilvæga ákvörðun í fjár- málum. Settu markið hátt og einbeittu þér að því að bæta kjörin. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) Sameiginlegir hagsmunir ást- vina verða ! sviðsljósinu næstu vikurnar. í dag einbeit- ir þú þér að þv! að Ijúka gömlu verkefni. k- & Fiskar (19. febrúar- 20. mars) Staða þín vænkast! vinnunni næstu vikui'nar. Óvæntar fréttir berast frá vini. í kvöld átt þú góðar stundir með ást- vini. Stjörnuspána á aö lesa sem dœgradv'ól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. IV ATT PER VINI LAUQARDALNUM G % O & - kjarni málsins! - ávallt skammt undan Innilegar þakkir fœri ég ollum þeim, er heiÖruðu mig á 70 ára afmœli mínu, 15. júlí 1994, meÖ heimsóknum, gjöfum, skeytum og símtölum. Guö blessi ykkur öll. ÞrúÖur Sigurðardóttir, Hvammi, Olfusi. 'tmm Vinningstölur ,——----------- miðvikudaginn:! 20.júlí1994 Aðaltölur: 5^ (24) (25; BÓNUSTÖLUR ®@(g) Heildarupphæð þessa viku: 99.042.405 áísi 2.102.405 —mmm - ---;- Uinningur: UPPLYSWQAR. SlMSVAW 91- 68 15 11 LUKKUUNA 0910 00-TEXTAVARP 451 BlflT UBO PYfllflVARA Utt PRENTVILLUfl er brefaldur næst Má bjóða rauðan bistro? mp O^CJ ‘fixitjn*. R fygefy» og Sumar í Grillinu Þríréttaður kvöldverður á 2.200 krónur Isumar bjóðum viðþrenns konar þríréttaðan kvöldverð, hvítan, bláan og rauðan bistro, til viðbótar við hefðbundinn matseðil. Bistro er létt ogsumarleg máltíð og vitaskuldgerum við sömu g&ðakröfur til bistrorétta og annarra rétta í Gríllinu. Sumarkvöld í Gríllinu á Hótel Sögu ergott kvöld. Þar.njótiðþið máltíðarínnar, útsýnis til allra átta, þjónustunnar,— lífiins. Borðapantanir í síma 91-25033.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.