Morgunblaðið - 05.10.1994, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.10.1994, Blaðsíða 3
BRYNJAR HÖNNUN/RAÐGJÖF MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1994 3 Hvaóer dýrmætast í lífi þínu? Gull og grænir skógar - eða góð heilsa? Við kynnum þér bök sem svarar þúsundum spurninga um algenga kvilla og sjúkdóma. Bók sem skrifuð er af þekktum bandarískum læknum og sérfræðingum. Bók sem inniheldur auðveld og örugg ráð. Bók sem er aðgengileg og skrifuð á skiljanlegu máli. Bók sem er ætluð heilbrigðum sem sjúkum, ungum sem öldnum. Bók sem kemur að notum þegar þú þarft á hjálp að halda. 1» ' Við kynnum þér Læknabókina Heilsugæsla heimilanna. Bandaríska metsölubókin "The Doctors Book of Home Remedies" hefur nú verið þýdd og samræmd íslenskri lyfjaskrá. * 688 blaðsíðna bók í vandaðri kápu. * Þéttskrifuð uppflettibók á skiljanlegu máli. * Aðgengileg uppsetning. * 2.350 ráðleggingar lækna og sérfræðinga. * Hundruðir annarra ábendinga. * Fyrir heilbrigða sem sjúka. * Fyrir unga sem aldna. * Fyrir konur sem karla. * Fyrir fjölskyldur sem einstaklinga. % 537 læknar og sérfræðingar gefa ráð gegn 13S algengum kvillum og sjúkdömum Sem dæmi má nefna: Augnverkur, bakverkur, barkabólga, blóðnasir, brjóstsviði, flasa, flensa, flökurleiki, fótamein, fyrirtíðaspenna, graftarkýli, hálsbólga, hraður hjartsláttur, húðbólga og ofnæmi, höfuðverkur, kvef, liðagikt, magasár, matareitrun, munnangur, ófrjósemi, oföndun, ristilkrampi, sinabólga, sótthiti, streita, svefnléysi, sykursýki, tannpína, tíðaverkir, timburmenn, unglingabölur, uppköst, vindgangur, vörtur, þreyta, þunglyndi og æðahnútar ásamt ráðleggingum gegn 100 öðrum algengum sjúkdómum og kvillum. Hér finnur þú svör um hvað má og má ekki gera og hvernig þú getur hjálpað sjálfum þér og öðrum að öðlast betri heilsu. Álitleg bók á viðráðanlegu kynningarverði. Við bjóðum þér Læknabókina Heilsugæsla heimilanna á kynningarverði kr. 4.950,- eða aðeins kr. 990,- á mánuði með raðgreiðslum í 5 mánuði (auk sendingarkostnaðar). Við bjóðum heimsendingarþjónustu og sendum í póstkröfu um land allt. H Göð gjjöf til þinna nánustu. Læknabókin Heilsugæsla heimilanna er tilvalin til gjafar. Við bjóðum þér að pakka henni inn í fallegan gjafapappír. * Bókasýning og sala í Listhúsinu Engjateig 19. Bókin er til sýnis og sölu í Listhúsinu við Engjateig 19. Verið velkomin. Opið alla virka daga frá 10.00 til 18.00 og á laugardögum frá 10.00 til 16.00. Pantanasími (og fax) T? (91) 32886 Þú getur einnig klippt út miðann hér að neðan og sent okkur pöntun. Stingdu miðanum í umslag og merktu það: Sérútgáfan / Umsjón hf - Pósthólf 8695 -128 Reykjavík. 10% | Ég óska eftir því að fá _ eintak af bókinn 1 lf 0M » á tilboði útgefanda á aðeins kr. 4.950,- (+ | Nafn: i Læknabókin Heilsugæsla heimilanna sendingarkostnaður). Ég óska eftir því að fá bókina: □ Senda heim □ Frátekna □ Innpakkaða í gjafapappír □ Á raðgreiðslum í mánuði Kennitala: Heimili: ■ Póstfang: Sími: » Greiðslufyrirkomulag: □ Staðgreitt við móttöku □ Með póstkröfu □Eurocard □ Visa greiðslukort s ,i1- _ 1 sem gildir út 1 Dags. / 19 . Undirskrift Vinsamlega skrifið skýrt og greinilega með prentstöfum. 2.350 ráðleggingar lækna og sérfræðinga um algenga kvilla og sjúkdóma

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.