Morgunblaðið - 13.10.1994, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 13.10.1994, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1994 49 Frá framleiðendum ALIENS og THE TERMINATOR FLÓTTINN FRÁ ABSOLOM FRÖH THE PBD0UCEB OF flllENS AND THE TERMINATOR engir múrar - engir verðir - W ' ENGINN FLÓTTI i ^ * RAY LIOTTA (Goodfellas), KEVIN i DILLON (The Doors, Platoon ), DILLON (The Doors, Platoon ), Michael Lerner (Barton Fink) og Lance Henriksen (Aliens, Jennifer 8) i alvöru hasarmynd. Leikstjóri er Martin Campell (Defensless, Criminal Law). Framleiðandi: Gale Anne Hurd (Aliens, The Therminator, The Abyss) HX ESCflPE FROM ABSOLOM THE PRISON OF THE FUTURE. Bíómiðinn á FLÓTTAN FRÁ ABSOLOM gildir sem 550 kr. afsláttur á mánaðarkorti í líkams- rækt hjá World Class. Ef þú kaupir mánaðarkort í líkams- rækt hjá World Cass, færð þú boðsmiða á Fóttann frá Absolom. Tilboð þessi gilda til 16. október. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ i i HX 2ZZZESE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ENDURREISNARMAÐURINN ÍÉ I Daýlnný DeVHo. 8 W < Sýnd kl. 5 og 7. AKUREYRI prUIHSy HWFM á morgHM ATH: Miðasala hafin OPNUÐ KL. 16 Jafnokar Bakkabræðra ræna Lilla, barni forríkra foreidra, en sá stutti strýkur úr vistinni - á fjórum fótum! Sprellfjörug og stórskemmtileg gamanmynd úr smiðju höfundar Home Alone-myndanna. Sannkölluð stórmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Joe Mantegna, Lara Flynn Boyle, Joe Pantoliano. Handrit: John Hughes. Leikstjóri: Patrick Read Johnson. SÍMI19000 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Neyðarúrræði Spennandi, stilfærð, áleitin og erótísk ný- sjálensk verðlauna- mynd sem sameinar á eintakan hátt leikhús, óperur og kvikmynd- ir. Sannkölluð veisla fyrir augu og eyru. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Allir heimsins morgnar **** Ó.T Rás2 ★★★ A.I. MBL ★★★ Eintak ★★★ H.K. DV. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Ástríðufiskurinn *** G.E. DV Sýnd kl. 5.10. Ljóti strákurinn Bubby *** A.I. MBL*** Ó.T. RÁS 2. Sýnd kl. 9 og 11.10. B. i. 16 ara. GESTIRNIR *** Ó.T. RÁS 2. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 12 ára. FOLK Lj ósmyndamaraþon Tónabæjar ►UÓSMYNDAMARAÞON Tónabæjar var háð mánu- daginn 8. október. Mara- þonið var sett upp til að fá unglinga til að glíma við frumleg og uppbyggj- andi verkefni í mynda- smíð. Hver og einn kepp- andi fékk ellefu viðfangs- efni og hafði hann eina tuttugu og fjögurra mynda filmu til ráðstöfun- ar. Grímur Bjarnason at- vinnuljósmyndari var dómari. Fyrirtækin Ilford, BYKO og Morgunblaðið styrktu keppnina og stefnt er að því að hún verði haldin árlega. SIGURVEGARAR keppninnar, frá vinstri: Bjarni Þór Gunnarsson, Halla Sif Guðlaugsdóttir, Hilmar Þór Guðmundsson umsjónarmaður og Kristbjörn Helgasoni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.