Morgunblaðið - 10.11.1994, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 10.11.1994, Blaðsíða 34
34 FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Húsbréf Tólfti útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1991. Innlausnardagur 15. janúar 1995. 1.000.000 kr. bréf 91110063 91110548 91110986 91111273 91111670 91112194 91112469 91112831 91113032 91113417 91110078 91110634 9111Ó987 91111294 91111811 91112253 91112648 91112839 91113107 91113618 91110155 91110718 91111021 91111401 91111871 91112309 91112737 91112886 91113168 91113655 91110270 91110742 91111088 91111444 91111883 91112353 91112814 91112902 91113208 91113656 91110293 91110876 91111155 91111523 91112108 91112409 91112817 91112929 91113210 91113694 91110461 91110895 91111230 91111529 91112144 91112439 91112829 91113002 91113344 100.000 kr. bréf ■ 91140008 91141016 91142011 91143111 91144132 91145363 91146505 91147307 91147992 91149697 91150763 91140021 91141121 91142051 91143124 91144142 91145378 91146564 91147380 91148132 91149757 91150949 91140025 91141254 91142067 91143246 91144147 91145423 91146572 91147384 91148378 91149763 91150966 91140516 91141301 91142092 91143345 91144310 91145448 91146625 91147422 91148402 91149795 91150992 91140530 91141311 91142246 91143389 91144350 91145500 91146644 91147464 91148714 91149814 91151007 91140540 91141396 91142258 91143606 91144356 91145635 91146649 91147523 91148721 91150002 91151101 91140613 91141429 91142473 91143610 91144388 91145647 91146761 91147533 91148726 91150064 91151112 91140617 91141488 91142509 91143613 91144411 91145651 91146785 91147643 91148885 91150227 91151223 91140671 91141559 91142699 91143620 91144422 91145673 91146866 91147689 91148904 91150386 91151239 91140696 91141561 91142702 91143746 91144556 91145679 91147048 91147718 91148947 91150439 91140831 91141586 91142732 91143846 91144640 91145732 91147129 91147724 91148963 91150453 91140849 91141590 91142880 91143857 91144656 91145807 91147148 91147846 91148992 91150522 91140872 91141629 91142894 91143875 91144773 91145937 91147180 91147867 91149006 91150639 91140898 91141738 91143001 91143963 91144885 91145973 91147184 91147892 91149065 91150648 91140965 91141786 91143015 91144022 91144915 91146085 91147201 91147920 91149186 91150653 91141003 91141898 91143019 91144051 91144996 91146296 91147258 91147921 91149210 91150681 91141010 91141928 91143079 91144084 91145068 91146336 91147306 91147949 91149305 91150740 10.000 kr. bréf ■ 91170022 91170948 91172124 91172841 91174063 91175331 91176311 91177767 91179319 91180009 91181429 91170161 91171018 91172141 91172854 91174299 91175341 91176325 91177919 91179320 91180300 91181448 91170171 91171173 91172143 91172899 91174344 91175375 91176355 91178012 91179342 91180382 91181471 91170176 91171178 91172191 91172949 91174375 91175377 91176602 91178036 91179353 91180424 91181651 91170183 91171212 91172211 91172975 91174490 91175433 91176653 91178168 91179363 91180488 91181675 91170188 91171251 91172232 91173065 91174520 91175443 91176715 91178389 91179450 91180556 91181691 91170318 91171271 91172353 91173172 91174545 91175499 91176756 91178526 91179575 91180677 91181757 91170383 91171427 91172363 91173231 91174575 91175646 91176760 91178685 91179729 91180949 91181870 91170421 91171639 .91172388 91173482 91174632 91175650 91177012 91178719 91179788 91181018 91181946 91170520 91171785 91172389 91173579 91174746 91175667 91177025 91178780 91179839 91181165 91181990 91170527 91171803 91172408 91173619 91174856 91175768 91177035 91178812 91179878 91181182 91182105 91170629 91171860 91172440 91173919 91175083 91175955 91177117 91178889 91179914 91181191 91182224 91170695 91171890 91172542 91173922 91175116 91176020 91177146 91178937 91179928 91181202 91182228 91170740 91171914 91172575 91173952 91175174 91176042 91177156 91178971 91179942 91181243 91182285 91170824 91171934 91172662 91173956 91175209 91176176 91177313 91179068 91179955 91181302 91182293 91170885 91171960 91172677 91174007 91175244 91176209 91177454 91179112 91179997 91181356 91170916 91172099 91172723 91174009 91175290 91176228 91177594 91179155 91180001 91181375 91170926 91172119 91172781 91174049 91175320 91176266 91177656 91179200 91180006 91181428 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 1.000.000 kr. (1. útdráttur, 15/04 1992) innlausnarverð 1.159.236.- 91113085 inniausnarverö 115.923.- 91150820 innlausnarverð 11.592.- 91181758 l .000.000 kr. (2. útdráttur, 15/07 1992) innlausnarverö 1.187.274.- innlausnarverð 11.873.- 91173272 ' 91173733 91177849 91173274 91175773 91179470 1.000.000 kr. (3. útdráttur, 15/10 1992) innlausnarverö 1.206.561.- innlausnarverö 120.656.- 91141600 91145626 91149252 innlausnarverö 12.066.- 91171579 91174439 91177768 91172019 91175938 91177787 91172020 91177191 91179602 91174427 91177694 91179978 91181091 91181653 (4. útdráttur, 15/01 1993) innlausnarverö 122.843.- 91140048 91140778 91146994 innlausnarverö 12.284.- 91170483 91176982 91179546 91173453 91177841 91181947 (5. útdráttur, 15/04 1993) innlausnarverö 125.874.- 91143082 91143685 91148687 innlausnarverö 12.587.- 91170788 91173287 91176663 91171355 91175458 91177681 91172465 91176429 91181002 (6. útdráttur, 15/07 1993) innlausnarverð 127.877.- 91142340 91144117 91146334 innlausnarverö 12.788.- 91170479 91175026 91176298 91171366 91175459 91177039 (7. útdráttur, 15/10 1993) innlausnarverð 132.007.- 91141734 91141967 91145344 91141859 91142737 innlausnarverð 13.201.- 91172462 91175605 91176978 91172680 91175608 91177189 91179850 91180089 (8. útdráttur, 15/01 1994) i 100.000 kr. I innlausnarverö 134.105.- 91142341 91146149 91146166 91146632 91150899 10.000 kr. i innlausnarverö 13.411.- 91171581 91173067 91174303 91171728 91173285 91174370 91172765 91173452 91174724 91175494 91177640 91179941 91180474 91182138 (9. útdráttur, 15/04 1994) 1.000.000 kr. innlausnarverö 1.361.946.- 91112241 1 100.000 kr. Innlau8narverö 136.195.- 91140050 91146094 91149230 91141029 91146102 91150274 1 10.000 kr. innlausnarverö 13.620.- 91171303 91174779 91176062 91172145 91174783 91177514 91172764 91175166 91177687 91173074 91175609 91178223 91179107 91181979 91181985 91182102 (10. útdráttur, 15/07 1994) - 1.000.000 kr. innlausnarverö 1.386.887.- 91112298 100.000 kr. innlausnarverð 138.689.- 91141124 91141860 91145257 91141169 91144188 91146577 91147268 91149159 91150573 10.000 kr. Innlausnarverð 13.869.- 91170596 91171604 91172134 91172481 91176297 91177689 91174447 91176582 91178953 91175606 91176954 91179336 91179593 91180533 91181439 91182235 (11. útdráttur, 15/10 1994) 1 1.000.000 kr. innlausnarverö 1.415.619.- 91113060 91113350 91113365 100.000 kr. innlausnarverð 141.562.- 91140412 91140713 91141031 91141664 91142879 91145028 91142119 91142949 91146080 91142385 91144289 91147452 91147581 91148581 91148760 91149287 91149715 91150315 1 10.000 kr. innlausnarverö 14.156.- 91170193 91170273 91170906 91171586 91172466 91173189 91174971 91177845 91173655 91175414 91178438 91174301 91176015 91178862 91174434 91176061 91179299 91174938 91176661 91180373 91180466 91181150 91181398 91181401 91181603 91182279 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Þvi er áríðandi fyrír eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík. cSd húsnæðisstofnun ríkisins HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 69 69 00 AÐSENDAR GREINAR Réttarstaðan til fiskveiða í N-Atlantshafi í MEIR en 20 ár hefir íslenzk fiskveiðistefna snúist um nýtingu veiðanna innan 200 mílna lögsög- unnar, en lítið hefir verið sinnt um réttinn til úthafsveiða af stjórn- málamönnum og stjornvöldum. Af- raksturinn er sá að íslendingar eiga nú á annað hundrað meira eða minna mislukkuð úthafsveiðiskip sem notuð eru innan landhelginnar og hafa spillt henni svo að fiskur er hættur að hrygna á helstu miðurn landsins, og það í bezta árferði til sjávarins. Allt er komið í hnút og framtíðin óljós. Hin miklu uppgrip í Smugunni sýna okkur, hversu mikilvægar út- hafsveiðarnar eru íslenzka fiskiflot- anum og hversu nauðsynlegt það er að úthafsflotanum sé beint að úthafsveiðum, en hann ekki notaður til að berja niður annað framtak innan fiskilög- sögunnar, svo sem ver- ið hefir, vegna van- stjórnar á þessum mál- um. Norðmenn horfa með hundshaus á Smuguveiðar íslend- inga og hafa hótað því að veija með kjafti og klóm veiðarnar á „verndarsvæðinu" við Svalbarða, en þá eru innifalin veiðisvæðin við Jan Mayen og Bjamarey. Ný reglu- gerð Norðmanna heim- ilar fjarlægum þjóðum, svo sem Pólvejum og EB-þjóðum veiðar á „verndarsvæð- inu“, en útilokar veiðar íslendinga, eina þeirra þjóða, sem liggja að „verndarsvæðinu". Það er því nauð- synlegt að athuga nánar, hver sé réttarstaða íslands og Noregs með tilliti til fiskveiða á N-Atlantshafinu og þá sérstaklega á Svalbarðasvæð- inu. „Verndarsvæði" Noregs við Svalbarða Þótt alþjóðadómstóllinn i Haag hafi dæmt Norðmönnum í vil um- ráðin yfir Svalbarða árið 1920, í deilum þeirra við Dani, tóku slík umráð aðeins til stjórnvaldsaðgerða á landinu sjálfu. Engar fiskveiðar vom stundaðar á eða frá Svalbarða á þeim tíma né síðar og þessvegna var ekki og er ekki um neina fisk- veiðilögsögu að ræða frá þessum eyjum eða skeijum, þ.e. Svalbarða- eyjunum, Jan Mayen eða Bjarnarey. Fiskveiðilögsaga er í eðli sínu sett til að tryggja veiðirétt íbúa viðkom- andi landsvæðis innan veiðilögsög- unnar. Af þessu leiðir að þar sem engin byggð er og því engin útgerð stunduð er engin fiskiveiðilögsaga. Alþjóðlegar reglur um fiskveiðilög- sögu em ekki settar til að Norð- menn, og þá sérstaklega frú Gro Harlem Bmndtland, séu að setja norskar geðþóttareglugerðir um fjarlæg óbyggð svæði. Slíkt er lög- laust og heimildarlaust að alþjóða- lögum. Semsagt bull. Norðmenn hafa nú haldið því fram, að þeir hafi sett einhliða „verndarsvæði“ við Svalbarða árið 1977 og að það hafi byggst á áunn- inni hefð til fiskveiða á svæðinu á 10 ára tímabilinu 1967 til 1977. Alveg er óskilgreint hvað við er átt með orðinu „verndarsvæði", en væntanlega verður að túlka þetta svo að Norðmenn hafi í huga að veija þetta svæði með hervaldi, svo sem var við töku Hágangs II., sem er eina dæmið fram til þessa. Þetta er ólöglegt að alþjóðalögum svo sem fyrr segir. Þá er greinilegt að Norð- menn fara ekki með rétt mál þegar þeir segjast hafa sett „verndar- svæðið“ 1977, því að 28. maí 1980 undirritar Annemarie Lorentzen, þáverandi utanríkisráðherra Nor- egs, samkomulag við ísland, þar sem segir, „að Noregur mun á næstunni ákveða fiskveiðilögsögu við Jan Mayen". Slík fiskveiðilög- saga hefir aldrei verið sett, vísast af því að Norðmenn hafa gert sér grein fyrir að slíkt var gagnstætt alþjóðalegum samþykktum. í stað þess tóku þeir upp „verndarsvæðið“ við Svalbarða með sérstakri norskri reglugerð og hugðust veija svæðið í skjóli hennar. Það kom síðan í ljós, í sambandi við töku Hágangs II., að þessi reglugerð var einskis virði og var hún síðan afturkölluð með nýrri reglugerð 1994, sett af frú Gro Bruntland sjálfri. Þar með var fyrri reglugerðin felld úr gildi, enda hafði hún aldrei hlotið viður- kenningu neins ríkis, nema etv. Finnlands sem síðan hefir mót- mælt slíkri túlkun. Ekkert ríki hefir viður- kennt nýja ofbeldis- reglugerð Norðmanna og er hún þannig að- eins á ábyrgð frúarinn- ar norsku og ekki gild gagnvart neinum, nema kannske ein- hveijum Norðmönnum sjálfum, ef þannig þyk- ir henta. Norðmenn setja ekki einhliða norskar reglugerðir um alþjóðleg veiðisvæði á fjarlægum slóðum, svo gilt sé. Til þess þarf alþjóðlegt sam- komulag og alþjóðlega stjórnun. Réttur íslands til fiskveiða Þótt ísland hafi verið í farar- broddi um nýja skipan fiskveiða strandríkja, sem lauk með ákvörðun Hafréttarráðstefnunnar um 200 sjómílna fiskveiðilögsögu þeim til handa árið 1975, leiddi þessi ákvörðun til nokkurrar stöðvunar frekari umræðu hér. Þannig er það augljóst, í ljósi síðari umræðna og þróunar alþjóðlegs fiskveiðiréttar síðan, að verulegs andvaraleysis hefir gætt í „Samkomulagi milli íslands og Noregs um fiskveiði- og landgrunnsmál“ dagsett 28. maí 1980, undirritað af Olafi Jóhannes- syni og Annemarie Lorentzen, utan- ríkisráðherrum ríkjanna á þeim tíma. (Sjá Stjt. 9/1980.) Þar er í forsendum 5. mgr. gengið út frá því að fiskveiðar, þ.e. loðnuveiðar utan 200 mílna lögsögu íslands, tilheyri Noregi sem stjórnenda eyj- arinnar Jan Mayen og á þessum grundvelli hafa Norðmenn síðan fengið úthlutað loðnukvóta af ís- lenzka loðnustofninum. Síðan hefir þessi loðnusamningur orðið þrí- hliða, þar sem Grænland hefir feng- ið samskonar rétt til þessara loðnu- veiða. Hvort tveggja er rangt. Bæði Jan Mayen og NA-Grænland eru „einskismannslönd" að því er tekur til fiskveiða og þessvegna fylgir þeim engin fiskveiðilögsaga og því engin fískveiðiréttindi sérstaklega. Samkomulag þetta við Noreg er þannig gert á röngum forsendum, sem jafnframt gildir um framhaldið gagnvart Grænlandi, en þessir loðnusamningar voru síðast fram- lengdir á þessu ári til 4 ára, og gilda því til ársins 1998. Nú virðist það komið í ljós að Norðmenn hafi túlkað forsendur þessa „samkpmulags frá 1980“ á þann hátt að íslendingar viðurkenni 200 mílna fiskveiðilögsögu á öllu Svalbarðasvæðinu þeim til handa Önundur Asgeirsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.