Morgunblaðið - 31.12.1994, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 31.12.1994, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1994 23 TSJETSJENAR í STRÍÐI LÍK annars tveggja flug- manna, sem Iétust þegar Tsjetsjenar skutu niður rúss- neska þyrlu yfir Tsjetsj níju 14. desember. Hafa Rússar haldið uppi miklu loftárásum á Grosní, höfuðborg landsins, og er búist við, að þeir taki hana bráðlega. Reuter STORSLYSA EYSTRASALTI MEIRA en 900 manns fórust þegar ferj- an Estonia sökk suðvestur af Finnlandi 28. september sl. Var skipið á leið frá Tallinn í Eistlandi til Stokkhólms en meðal hinna látnu voru Svíar og Eistar flestir. 137 manns komust lífs af. Hér sveimar þyrla yfir björgunarbát frá Es- toniu. KOMIOOG PM læstu námskeið um næstu erðu helgi LÉTTA DANSSVEIFLU ÁTVEIM DÖGUMi Áhugahópur um almenna dansþáttlöku á íslandi hringdu núna Viðskiptavinir íslandsbanka athugið: Breytt tékkaábyrgð um áramót Frá og með áramótum verður tékkaábyrgð Islandsbanka skilyrt framvísun debetkorts. Frá þeim tíma ábyrgist Islandsbanki einungis tékka sem eru með tékkaábyrgðar- númeri skráðu á tékkann.Tékkaábyrgðin gildir um tékka að fjárhæð kr. 10.000 eða lægri. Markmiðið með tengingu tékkaábyrgðar við debetkortið er að auka öryggi tékkaviðskipta, en bæði mynd af tékkareikningseiganda og undirskrift hans eru á debet- kortinu. Þetta ætti að miklu eða öllu leyti að koma í veg fyrir falsanir á tékkum. ÍSLANDSBANKI * <& HYUnDFII ILADA *A * # * * ^ Óskum landsmönnum * * árs og friðar, *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.