Morgunblaðið - 03.01.1995, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 03.01.1995, Blaðsíða 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ FOLK Nýársfagnaður ’68-kynslóðar ► NÝÁRSFAGNAÐUR ’68-kyn- slóðarinnar var haldinn á Hótel Sögn á nýárskvöld. Á meðal. skemmtikrafta var eftirherman Jóhannes Kristjánsson sem tók ýmsa mektarmenn þjóðarinnar fyrir og fór á kostum eins og hans var von og vísa. Þá hélt Tryggvi Pálsson hátiðarræðu og Helga Þórarinsdóttir og Edda Erlendsdóttir léku fyrir gesti á víólu og píanó. Að loknu borð- haldi var dansað fram á nótt við undirleik hljómsveitarinnar Pops. AGNES Viggósdóttir, Jenný Hjálmtýsdóttir, Ragnhildur Guðjóns- dóttir, Hjálmar Jónsson, Jón Þ. Einarsson og Júlíus Þ. Jónsson. Morgunblaðið/Jón Svavarsson JÓHANNES Kristjánsson eft- irherma tók púlsinn á þjóð- málunum og rifjaði upp ýmsa atburði frá liðnu ári. ÝR Logadóttir, Ólöf Sigurðardóttir, Ragnheiður Bragadóttir og Anna Geirsdóttir. BJÖRK Valsdóttir, Hallur Leopoldsson, Guðrún Gisladóttir og Magnús Leopoldsson. KARATEFÉLAG REYKJAVÍKUR Sundlaugarhúsinu Laugardal KARATE - KARATE Æfið karate hjá elsta karatefélagi landsins, þar sem kennsla fer fram hjá ábyrgum aðilum Nýir félagar eru ávallt velkomnir. Innritun er hafin á staðnum eða eftir kl. 17:00 (einnig í síma 35025). Nýtt æfingatímabil hefst 4.-5. janúar nk. skv. eftirfarandi æfingatöflu: KL Mánud. Kl. Þriðjud. Kl. Miðvikud. Kl. Fimmtud. Ki. Föstud. Kl. Laugard. 17:15 1. flokkur börn 17:15 byrjendur börn 17:15 1. flokkur börn 17.15 byrjendur börn 10:1-5 séræfing unglingar 10:00 frjáls tími 18:15 1. flokkur íullotðnir 18:00 2. flokkur börn 18.15 2vflokkur fullorðnir 18:00 2. flokkur börn 19:15 Samæf. frh.hópa 20:00 2. flokkur fullorðnir 19:00 byrjendur fullorðnir 19:30 1. flokkur fullorðnir 19:00 byrjendur fullorðnir 20.30 Séræfing • 6-kyu og hærra 20:15 Sérstakur kvennatimi 3ja mánaða námskeið; fullorðnir kr. 8.100, börn kr. 6.800. Innifalið í verði er kennsla, aðgangur að sundlaug og lyftingaraðstöðu Ath.: Yfirþjálfari félagsins sensei George Andrews 6. dan verður með sérstakt námskeið dagana 13.-21. janúar 1995. <Jo/nAjoœmi& l/Í/JuitÍ/MlS^ • f/lofitÍ/MI/' ÓZe///> Ióhannörn OLAFSSON DANSKENNARI SMIÐ|AN| 'C/f///r/t(t/> ísíma' 68 97 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.