Morgunblaðið - 22.01.1995, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.01.1995, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. JANÚAR1995 B 13 KVIÐASTJORNUN Einnig þú getur lært að ná tökum á streitunni, kvíðanum og spennunni í mannlegum samskiptum Námskeiðin vinsælu með árangursmati eru að hefjast. Upplýsingar um helgar og öll kvöld í síma 39109 rlingsson, sálfræðingur IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Eftirmenntun Excel töflureiknir 4.0 grunnnámskeið. Námskeiðsgjald kr. 9.500,-. Sambærilegt við áfanga TÖL102 fyrri hluta Faríð í innslátt, útreikninga, atritun formúla, föll, röðun, myndrit og hagnýt verkefni. Kennslustundafjöldi 20. Haldið fimmtud. kl. 19.30-22.10. Námskeið hefst 9. febrúar. Word Perfect 6.0, grunnnámskeið. Námskeiðsgjald kr. 9.500,- Sambærilegt við álanga TÖL102, seinni hluta. Farið í undirstöðuatríði ritvinnslu. Kennslustundafjöld 20 Haldið miðvikud. kl. 19.30-22.10. Námskeið hefst 15. febrúar. Pagemaker, grunnnámskeið. Námskeiðsgjald kr. 9.500,-. Undirstöðuatriði í umbroti og uppsetningu á fréttabréfum og dreifibréfum. Kennslustundafjöldi 20. Námskeiðið hefst í febrúar. Nánari upplýs- ingará skrifstofu Iðnskólans s. 26240. AUTO-CAD teikniforrit, grunnnám- skeið. Námskeiðisgjald kr. 18.500,-. Sambærilegt við áfanga TTÖ102. Kennslustundafjöldi 40 Námskeiðið hefst í febrúar. Nánari upplýs- ingar á skrifstofu Iðnskólans s. 26240. AUTO-CAD teiknilorrit. Framhalds- námskeið. Námskeiðgj. kr. 18.500,- Sambærilegt við átanga TTÖ 202. Kennslustundafjöldi 40 Námskeiðið verður í mars. Nánari upplýsin- gar á skrifstofu Iðnskólans, s. 26240. Almennbókfærsla. Námskeiðsgjald kr. 8.400,-. Sambærilegt við áfanga BÓK102. Bókakostnaður kr. 2.000,-. Námskeiðið er fyrir byrjendur og lengra . komna. Hraðkennsla - hraðyfirferð. Bók: Bókfærsla 1A og 1B eftir Tómas Bergsson. Kennslustundafjöldi 36. Haldið mánud. og þriðjud. kl. 18.00-20.00. Námskeið hefst 30. janúar. Lestu betur, (Hraðlestrarnámskeið). Námskeiðsgjald kr. 3.500,-. Bókakostnaður kr. 5.500,-. Námskeið til að þjálfa lestur, auka hraða og bæta skilning. Kennslustundafjöldi 24. Haldið mánud. og fimmtud. kl. 7.30-9.30. Námskeið hefst 30. janúar. Þjónustutækni. Námskeiðsgjald kr. 10.600,-. Sambærilegt við áfanga TÞJ101. Grundvallarþættir gæðaþjónustu. Kennslustundafjöldi 26. Haldið mánud. kl. 19-22 og laugard. kl. 10.00-14.30. Námskelð hefst 11. febrúar. Rennismíðanámskeið. Námskeiðsgjald kr. 11.500,-. Undirstöðuatriði í rennismíði. Verkleg kennsla. Kennslustundafjöldi 24. Haldið þriðjud. og fimmtud. kl. 18.00-22.00 og laugard. 8.00-17.30. Námskeið hefst 28. janúar. Hlífðargassuða I. MAG. Námskeiðsgjald kr. 11.500,-. Undirstöðuatriði í hlífðargassuðu. Verkleg kennsla. Kennslustundafjöldi 24. Haldið fimmtud. kl. 18.00-21.00 og laugard. 9.00-15.00. Námskeið hefst 28. janúar. Logsuða. Námskeiðsnjald kr. 11.500,-. Undirstöðuatriði f logsuðu, logskurði og lóðningum. Verkleg kennsla. Kennslustundafjöldi 24. Haldið fimmtud. kl. 18.00-21.00 og laugard. 9.00-15.00. Námskeið hefst 4. mars. Módelteikning. Námskeiðsgjald kr. 15.000,-. Eftirmenntun og sérhæfing sveina í fatasaumi og fatahönnuða. Útvíkkun á kunnáttu til fatateiknunar. Kennslustundafjöldi 32. Námskeiðið hefst i lok febrúar, nánari upplýsingar á skrifstofu Iðnskólans, s. 26240. Tungumál tískuteikninga. Námskeiðsgjald kr. 14.000,-. Eftirmenntun og sérhæfing sveina i fatasaumi og fatahönnuða. Kennslustundafjöldi 32. Námskeiðið verður í mars, nánari upplýsingar á skrifstofu Iðnskólans, s. 26240. Námskeið í mars og apríl: - í prófarkalestri, - í bílaviðgerðum, - í Windows, ritvinnslu og töflureikni, - í bókhaldsforritinu Opus allt, - í stjórnun tölvuneta. Námskeiðin verða auglýst siðar. Námsgögn og efniskosnaður innifalin í námskeiðsgjaldi nema annað sé tiltekið. Námskeið aðeins haldin ef næg þátttaka fæst. Kennsla fer fram í Iðnskólanum í Reykjavík. Upplýsingar og skráning á skrifstofu skólans í Iðnskólahúsinu, Skólavörðuholti, sími 26240. Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! AíG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG O AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG < laaai Eldavél Competence 5000 F-w; 60 cm -Undir -og yfirhiti, blóstursofn, blóstursgrill, grill, geymsluskúffa. Verð kr. 65.415,- Uppþvottavél Favorít 473 w 4 þvottakerfi AQUA system Fyrir 12 manns Verð kr. 72.796,- •1 v;. f,f. 'r'i. erð Undirborbsofn - Competence 200 E - w.: Undir- og yfirhiti, og grill. Verð óbur kr. 45.800,- verð nú kr. 31.477,- & I S3 ^étáóvaTl- t:Ufl Þ- Kæliskápur; KS. 7231 nettólítrar, kælir 302 L, orkunotkun 0,6 kwst ó 24 tímum hæS 155, breidd 60, dýpt 60 Verð kr.6S.322,- Nýja KRAFT þvottaefnid frá SJÖFN fylgir hverrí vé\, taktu þátt í AEG-KRAFT leiknum I ◄ ________ Þvottavél Lavamat 920 VinduhraSi 700/1000 + ófanga -vindingu,tekur 5 kg., sér hitavalrofi, sérstök ullarforskrift, orku -sparnaSar forskrift, UKS kerfi (jafnar tau í tromlu fyrir vindingu), sér hnappur fyrir viSbótar- |s| skolun, orku- notkun 2,0 kwst á lengsta kerfi Þvffrad&uM Verð kr. 85.914,- U R N I R ábyrgð á ölhim ŒMSSONHF Lágmúla 8, Sími 38820 Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfiröinga. Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guöni Hallgrfmsson, Grundarfiröi. Ásubúö.Búöardal Vestfiröir: Rafbúö Jónasar Þór.Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvik.Straumur.ísafiröi. Noröurland: Kf. SteingrímsfjarÖar.Hólmavik. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfiröingabúö.Sauöárkróki. KEA byggingavðrur, Lónsbakka, Akureyrt.KEA, Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavfk. Urö. Raufarhöfn. 5 Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum. i Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi. Stál, Seyölsfiröi. Verslunin Vík, Neskaupsstaö. Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi. KASK, Höfn Suöurland: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli. : Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Jón Þorbergs, Kirkjubæjarklaustri. Brimnes, Vestmannaeyjum. 1 Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavik. FIT, Hafnarfiröi < AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG < "NV-HD90 er nýjasta myndbandstækið í langri röS fróbærra myndbandstækja frá Panasonic, það er ekki neinum blöðum um það aS fletta, þú einfaldlega kveikir á tækinu og gæðin koma í Ijós." WhatVideo Fjarslýríngin góða sem virkar einnig á fíest sjónvarpstæki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.