Morgunblaðið - 29.01.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.01.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1995 B 11 BRIPS llmsjðn Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Reykjavíkur Sl. miðvikudag 25. janúar var fyrsta spilakvöldið á nýju ári og mættu 38 pör til leiks. Úrslit kvöldsins urðu eftir- farandi: N/S-riðiIl: KristinnÞórisson-ÓmarOlgeirsson 424 Ljósbrá Baldursdóttir - Sigurður Sverrisson 423 Sævin Bjamason - Guðmundur Grétarsson 399 Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 398 A/V-riðill: Örn Amþórsson - Guðlaugur R. Jóhannsson 466 Guðlaug Jónsdóttir - Aðalsteinn Jörgensen 449 Hjalti Eliasson — Oddur Hjaltason 439 Brynjar Jónsson - Georg Isaksson 418 Helgi Sigurðsson - ísak Öm Sigurðsson 418 Nk miðvikudag hefst aðalsveita- keppnin og verður hún að þessu sinni með nýstárlegu formi. Spilaðar verða níu umferðir með Monrad fyrirkomu- lagi og verður þá sveitunum skipt í fjögurra sveita riðla, þar sem sveitirn- ar mætast innbyrðis. Sem dæmi má nefna að sveit sem er í 9. sæti eftir Monradinn, spilar um sæti 9-12 við þær sveitir sem voru í 10.-12. sæti. Skráning er langt komin og fer hún fram hjá BSÍ, s. 5819360. Spilað er í húsi BSÍ, Þönglabakka 1, 3. hæð, og hefst spilamennskan kl. 19.30. Bridsfélag Breiðfirðinga Síðasta fimmtudagskvöld var spil- aður eins kvölds tvímenningur hjá Bridsfélagi Breiðfirðinga og mættu þar 26 pör til leiks. Spilaður var tölvu- reiknaður Mitchell og mikil barátta var um efsta sætið í NS: BergþórBjamason-SævarHelgason 306 Baldur Bjartmarsson - Halldór Þorvaldsson 306 HelgiNielsen-MarinóKristinsson 295 Einar Guðmundsson - Óskar Þráinsson 288 Hjördis Siguijónsdóttir - Ragnheiður Nielsen 283 I AV voru Sævin Bjarnason og Bogi Sigurbjörnsson hins vegar örugg- ir sigurvegarar með um 70% skor: Bogi Sigurbjömsson - Sævin Bjamason 376 Unnur Sveinsdóttir - Inga Lára Guðmundsd. 285 Gróa Guðnadóttir - Guðrún Jóhannesdóttir 284 Ragnar Björnsson - Skarphéðinn Lýðsson 280 Lárus Hermannsson - Guðlaugur Sveinsson 278 Næsta keppni félagsins er Kaup- hallartvímenningur með forgefnum spilumsem áætlað er að spila íjögur næstu kvöld. Skráning I þá keppni er þegar hafin og hægt að skrá sig í síma 632820 (ísak) eða 5879360 (BSÍ). Bridskvöld byijenda Sl. þriðjudag 24. janúar var Brids- kvöld byrjenda og var spilaður eins kvölds tvímenningur að vanda. Úrslit kvöldsins urðu þannig: N/S-riðiIl Hrannar Jónsson - Gísli Gíslason Einar Pétursson - Einar Einarsson Edda Guðmundsdóttir - Sigurgísli Sigurðsson Heiðrún Sverrisdóttir - Margrét Bjömsdóttir A/V-riðill Gunnar Sigurðsson - Jónas Baldursson Sæmundur Eggertsson - Daði Sæmundsson Ólöf Bessadóttir - Þórdís Einarsdóttir Ólafur Sigurðsson - Heimir Heimisson Á hveijum þriðjudegi kl. 19.30 gengst Bridssamband íslands fyrir spilakvöldum sem ætluð eru byijend- um og bridsspilurum sem ekki hafa neina keppnisreynslu að ráði. Ávallt ér spilaður einskvölds tvímenningur og spilað er í húsnæði BSÍ, Þöngla- bakka 1, 3. hæð. Bridsfélag Hafnarfjarðar Sl. mánudag 23. janúar var spiluð ein umferð í sveitakeppninni og er staða efstu sveita eftir sjö umferðir þannig: Dröfn Guðmundsdóttir 156 VinirKonna 133 Erla Sigurjónsdóttir 131 SævarMagnússon 126 Bridsfélag Breiðholts Að loknum tveimur umferðum í sveitakeppni er staðan þessi: Jón Ingólfsson 44 UnaAmadóttir 40 GuðrúnÓskarsdóttir 35 BaldurBjartmarsson 33 Keppnin heldur áfram næsta þriðju- dag. r r Xloney Nut hringimir em alltaf jafh freistandi. í hverjum einasta Honey Nut hring eru hollir og góðir hafrar, brakandi hnetur og ljúffengt hunang. Það er því engin furða að fólk á öllum aldri skuli alltaf falla fyrir Honey Nut hringjunum. Þeir eru einfaldlega þannig gerðir! / \ ■I j ARMORCOATÍ - öryggisfilman breytir venjulegu gleri í öryggisgler Armorcoat er athyglisverð ný filma, sem gerir glerið 300% sterkara Armorcoat-filman er ofursterk þunn, glær filma, sem auðvelt er að leggja á venjulega glugga eða glerhurðir. Vernd gegn slysum Vernd gegn fárviðrum Vernd gegn eldi Vernd gegn gripdeildum Þú tryggir ekki eftirá Einangrun gegn kulda og hita. Útilokar 95% af ultra- fjólubláum geislum, sem upplita vörurog húsbúnað. Armorcoat-filman er þróuð í Kaliforníu, þar sem jarðskjálft- ar, fárviðri og innbrot eru tíð. Hringið í okkur og við sendum ykkur bækling með nánari upplýsingum. ARM0RC0AT - öryggisfilman ](. Bfldshöfða 8-112 Reykjavík J Nj=s. Simar 5876777 - 5674709 .gjjj

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.