Morgunblaðið - 01.03.1995, Side 7

Morgunblaðið - 01.03.1995, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1995 7 í dag kemur bókln í verslanir í bandbægri kiljuútgálu á aðeins 899 krónur í gærkvöldi voru Einari Má Guðmundssyni aflient bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir skáldsöguna Englar alheimsins. Verðlaunin hafa vakið geysilega athygli á Norðurlöndum og víðar — þegar hefur verið samið um útgáfu í fimm þjóðlöndum og viðræður eru í gangi við útgáfur í mörgum löndum að auki. Mál og menning Laugavegi 18 • Síðumúla 7-9 Nótlin er stund hins illa, þá þrífst það líf á Eynni sem ekki þolir dagsljósið; pyntingar eiga sér stað í svefnsal drengjanna; elskendur eiga sér forboðna fundi; morð er framið. Drengirnir vinna eins og Úr umsögnum: þrælar meðan dagsins nýtur. En hvers vegna verða „Hinir mörgu þræðir spinnast vængir fiðrildanna ekki hvítir heldur dökkir? saman af snilld: þjáningar barnsins, Þetta er spennandi og ógleymanleg saga eftir kynferðisleg undirgefni, þráin, finnsku skáldkonuna Leenu Lander um ást og ótta, trúin...tæpitungulausar lýsingar á um einmanaleikann og um eilífa baráttu góðs og ills. miskunnarlausum veruleikanum... Leikgerð byggð á sögunni verður frumsýnd í spennandi lesning; þetta er verk Borgarleikhúsinu í mars. höfundar sem kann þá list að segja góða sögu. “ M A L O F O R L A G I M E N N 1 N G

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.