Morgunblaðið - 31.03.1995, Page 17

Morgunblaðið - 31.03.1995, Page 17
AUK / SÍA k116d11 -258 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1995 17 Iðgjölclin hjá Sjóvá-Almennum \ V79* ÍSLAND 1995 lækkun á fjórum árum Sjóvá-Almennar byggja starfsemi sína á traustum fjárhagslegum grunni. Margþætt umbótastarf hefur gert reksturinn markvissari og mikil áhersla hefur verið lögð á forvamir og fræðslu. Síðast en ekki síst ber að nefna að Sjóvá-Almennar eiga því láni að fagna að eiga afar góða viðskiptavini sem hafa átt sinn þátt í að fækka slysum og óhöppum. Ef miðað er við fjölskyldu með fimm algengar einkatryggingar - Ábyrgðartryggingu ökutækis, Kaskótryggingu ökutækis, Fjölskyldutryggingu, Fasteignatryggingu og Líftryggingu - hafa iðgjöldin lækkað um 13%. Hjá þeim sem fá endurgreiðslu vegna STOFNS nemur lækkunin 21%. Það fer því ekki milli mála að viðskiptavinir Sjóvá-Almennra hafa notið þeirra hagsbóta sem fylgja betri rekstri og færri tjónum. *Miðað við verðlag í mars 1995 - Þú tryggir ekki eftir á!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.