Morgunblaðið - 01.04.1995, Síða 72

Morgunblaðið - 01.04.1995, Síða 72
72 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Stóra sviðið: • FÁ VITINN eftir Fjodor Dostojevskí Kl. 20.00: Fim. 6/4 - fös. 21/4. Sýningum fer fækkandi. Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: ( kvöld uppselt - sun. 2/4 uppselt - fös. 7/4 uppselt - lau. 8/4 uppselt - sun. 9/4 uppselt - fim. 20/4 - lau. 22/4 uppselt - sun. 23/4 örfá sæti laus. Ósóttar pantanlr seldar daglega. • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 2/4 kl. 14 - sun. 9/4 kl. 14 - sun. 23/4 kl. 14. Ath. fáty sýningar eftir. Smíðaverkstæðið: Barnaleikritið • LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Engkvist I dag kl. kl. 15. Miðaverð kr. 600. • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00:1 kvöld uppselt - sun. 2/4 uppselt - fim. 6/4 uppselt - fös. 7/4 uppselt - lau. 8/4 uppselt - sun. 9/4 uppselt - fim. 20/4 uppselt - fös. 21/4 uppselt - lau. 22/4 uppselt - sun. 23/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. Listaklúbbur Leikhúskjallarans: • DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir ingibjörgu Hjartardóttur 2/4 - 9/4. Aðeins þessar tvær sýningar eftir. Húsið opnað kl. 15.30, sýningin hefst stundvíslega kl. 16.30. GJAFAKORT íLEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. ðj? LEIKFELAG REYKJAVIKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • 1IIÐ BORGUM EKKI - VIÐ BORGUM EKKIeftirDario Fo Frumsýning lau. 22/4 kl. 20. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar, í kvöld, lau. 8/4. Allra sfðustu sýningar. • DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. 8. sýn. fös. 7/4, brún kort gilda, 9. sýn. fös. 21/4, bleik kort gilda. • Listdansskóli íslands, nemendasýning Þri. 4/4 kl. 20, miðaverð 800.- LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tulinius 30. sýn. fös. 7/4 allra síðasta sýning. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. ISLENSKA OPERAN sími 11475 ^ýsrz/jia/íi eftir Verdi Sýning í kvöld, uppselt, fös. 7. apríl, lau. 8. apríl. Síðustu sýningar fyrir páska. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýningar hefjast kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf! Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKFELAG MOSFELLSSVEITAR sýnir í Bæjarleikhúsinu i' Mosfellsbæ • Mjallhvít og dvergarnir 7 Siðasta sýningarhelgi: í dag og sun. 2/4. Sýningar hefjast kl. 15. Miðapantanir í símsvara allan sólar- hringinn í síma 66 77 88. ttaffileiKiMsrö Vesturgötu 3 I HLAÐVARPANUM [ ?ápa tvö; sex við sama borð I kvöld - örfá sæti laus fim. ó. apríl - örfá sæti laus fös. 7. apríl - uppselt lau. 8. april Miði m/mal kr. 1.800 Tónleikar2. apríl kl. 21 Gömul íslensk aægurlög Agústa Sigrún Agústsdóttir, sópran Harpa Harðardóttir, sópran Reynir Jónsson, harmonikkuleikari Miðaverð kr. 700. Eldhúsið og barinn opinn eftir sýningu Kvöldsýningar hefjast kl. 21.00 Sjáhu hlutina í víbara samhengi! HUGLEIKUR sýnir í T.jarnarbíói FÁFNISMENN Höfundar: Ármann Guðmundsson, Hjördís Hjartardóttir, Sævar Sigur- geirsson og Þorgeir Tryggvason. Leikstjóri: Jón St. Kristjánsson. 2. sýning su. 2.4. kl. 20.30. 3. sýning fö. 7.4. kl. 20.30. 4. sýning lau. 8.4. kl. 16.00 Ath. 5. sýning su. 9.4. kl. 20.30. Miðasölusími 551 -2525, símsvari allan sólarhringinn. LEIKFELAG AKUREYRAR • DJÓFLAEYJAN eftir Einar Kára- son og Kjartan Ragnarsson. Sýn í kvöld kl. 20.30 nokkur sæti laus, fös. 7/4 kl. 20.30, lau. 8/4 kl. 20.30. Miöasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Simi 24073. MOGULEIKHUSIO við Hlemm ÁSTARSAQA ÚRFJÖLLUNUM Barnaleikrit byggt á sögu Guðrúnar Helgadóttur Sýning í dag kl. 14. Miðasala í leikhúsinu klukkustund fyrir sýningar. Tekið á móti pöntunum í si'ma 562-2669 á öðrum tímum. FÓLK í FRÉTTUM Sama um óskarinn ►ÞAÐ YEKUR óneitanlega athygli að Johnny Depp hefur aldr- ei fengið tilnefningu til óskarsverðlauna, þrátt fyrir að leika í rómuðum myndum á borð við Hvað angrar Gilbert Grape, Edward Scissorhands og Ed Wood. Hann tekur það ekki nærri sér. Samleikari hans í nýrri mynd, „Don Juan De Marco“, sem er enginn annar en Marlon Brando, sagði við Depp að verðlaun- in skiptu engu máli. „Brando sagði mér að það ætti að kalla þau gjafir, en ekki verðlaun," segir Depp. „Marlon sagði: „Af hverju eru þau ekki gefin besta pípulagningamanni eða rafvirkja? Það væri skyn- samlegra.““ Annars er það af leikaranum að frétta að hann er búinn að láta breyta húðflúri á handlegg sínum, „Wynona forever“ eða Wynona að eilífu, í „Wyno forever“. Frá þessu skýrir unnusta Depp og fyrirsætan Kate Moss í viðtali við Spin Magazine, en Depp lét húð- flúra sig þegar hann var í sambandi við leikkonuna Wynonu Ryder á sínum tíma. Andre Agassi Jennifer Jason Leigh KATE Moss og Johnny Depp. Brad Pitt JOHNNY Depp þykir eiga framtíðina fyrir sér. DEPP og Wynona Ryder. Richard Grieco Lokkamir falla ► FYRIR skömmu var enginn maður með mönnum í Hollywood nema hann væri hárprúður líka. Nú virðist tískan hinsvegar vera að snúast við. Nokkur sterkustu vígi hárprýðinnar eru fallin og ber þar helst að nefna síða lokka tenniskappans Andre Agassi. Leikarinn Brad Pitt, sem var nýlega kjörinn „fallegasti mað- ur“ Bandaríkjanna, hefur líka látið lokkana falla, en virðist síð- ur en svo Iáta neitt á sjá af þeim sökum. Auk þess hafa nokkrar frægar konur látið klippa hárið stutt, eins og myndirnar sýna. Madonna og bananahýðið ►REGLULEGA birtast fréttir um það í erlendum fjölmiðlum að Madonnu fari brátt að fatast flugið. Samt virðist hún alltaf ná að halda sér á toppnum. Hún hefur sínar skýringar á þessum hrakspám fjölmiðla: „Ég held því fram að ef einhverjum skýt- ur upp á stjörnuhimininn og vegnar ótrúlega vel, fái almenn- ingur nóg af honum og byrji að óska sér þess að stjarnan renni til á bananahýði." Annars er það af söngkonunni að frétta að hún hefur aflýst öllu tónleikahaldi í sumar, vegna draumahlutverks- ins Evitu í samnefndum söng- leik. Upptökur hefjast í Madrid í ágúst og mun Alan Parker leik- stýra myndinni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.