Morgunblaðið - 20.04.1995, Page 48

Morgunblaðið - 20.04.1995, Page 48
48 FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN N tMAUGL YSINGAR Húsvarsla Húsfélag í Reykjavík (38 íbúðir) óskar að ráða húsvörð. Starfið er einkum fólgið í ræstingu, eftirliti og viðhaldi. Möguleikar eru á skipt- ingu verkþátta milli hjóna/sambúðaraðila. Sóst er eftir laghentu fólki, gjarnan með iðn- menntun. Til húsvarða eru gerðar miklar kröf- ur. Starfinu fylgir lítil tveggja herb. íbúð. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 28. apríl nk., merktar: „Dgn - 18073“. Laus staða Menntamálaráðuneytið auglýsir stöðu deildarsérfræðings í lista- og safnadeild í menningarmálaskrifstofu ráðuneytisins lausa til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og starsferil, sendist menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 15. maí nk. Menntamálaráðuneytið, 18. apríl 1995. Bakari Óskum eftir bakara til afleysinga í 3-4 mánuði í sumar. Upplýsingar gefur Helgi í síma 96-40467. Brauðgerð K.Þ., Húsavík. m BORGARSPÍTALINN ^ Læknaritari óskast sem fyrst á endurhæfinga- og taugadeild á Grensási. Upplýsingar gefur Soffía Thorarensen í síma 696721. Sölumaður Heiidsölufyrirtæki leitar að harðduglegum sölumanni til að selja iðnaðarvöru um land allt. Viðkomandi þarf að hafa metnað og reynslu í sölumennsku og þarf að geta byrjað sem fyrst. í boði er starf hjá vaxandi fyrirtæki. Umsóknir sendist til afgreiðslu Morgun- blaðsins, merktar: „JCR - 05“, fyrir 27. apríl. 1f HAFNARFJARÐARBÆR JL Sumarstörf Hafnar^ðrAur Æskulýðs- og tómstundaráð Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða sumarstarfsfólk í eftirtal- in störf: Flokkstjóra í Vinnuskóla. Leiðbeinendur í skólagarða. Leiðbeinendur á íþrótta- og leikjanámskeið. Umsækjendur þurfa að verða 21 árs á árinu (fæddir 1974) hið yngsta. Umsóknareyðublöð liggja frammi í félagsmið- stöðinni Vitanum, Strandgötu 1, Hafnarfirði. Tekið verður á móti umsóknum frá föstudeg- inum 21. apríl til föstudagsins 28. apríl kl. 10.00-12.00 og 13.00-16.00. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 650700. Vinnumiðlun skólafólks í Hafnarfirði Vinnumiðlun skólafólks í Hafnarfirði hefur opnað skrifstofu í húsnæði félagsmiðstöðv- arinnar Vitans, Strandgötu 1. Vinnumiðlunin er ætluð skólafólki 16 ára og eldra. Skrifstofan er opin frá kl. 10.00-12.00 og 13.00-16.00. Sími skrifstofunnar er 650700. Skólafólk er hvatt til að skrá sig sem fyrst. Fyrirtæki, sem vantar starfsfólk, eru hvött til að hafa samband við Vinnumiðlunina. Garðyrkjustjóri Hafnarfjarðar Sumarstörf Garðyrkjustjórinn í Hafnarfirði óskar eftir að ráða starfsfólk til sumarstarfa. Lágmarksald- ur umsækjenda er 17 ár (fæddir 1978). Um er að ræða störf í sláttuflokki, garðyrkju- flokki og viðhaldsflokki. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá Vinnu- miðlun skólafólks, Strandgötu 1. Umsóknarfrestur er til 5. maí. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 650700. Vinnumiðlun skólafólks. Garðyrkjustjórinn í Hafnarfirði. Æskulýðs- og tómstundaráð Hafnarfjarðar. Vanur verkstæðis- maður óskast Vantar vanan verkstæðismann til starfa strax. Upplýsingar gefnar í síma 653140 eða hjá Páli Gestssyni, verkstæðisformanni, í síma 653143. Klæðning hf., Vesturhrauni 5, Garðabæ. WtÆKWMAUGL ÝSINGAR TILSÖLU | NAUÐUNGARSAIA Uppboð Ljós - borðlampar - halogenljós Lokaútsala föstudag og laugardag kl. 10-14. Prúttaðu um verð - lægsta verðið í bænum. Ljós og hiti, Laugavegi 32, efri hæð. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embœttisins, Hafnarstræti 1, 3. hæð, þrlðjudaginn 25. aprii 1995 kl. 14.00, á eftirfarandi eignum: Brautarholt 6, (safirði, þingl. eig. Kristján B. Guðmundsson, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki fslands, Bæjarsjóður [safjaröar, Elías Gísla- son, G.H. heildverslun, innheimtumaður ríkissjóðs, Landsbanki Is- lands, ísafirði og Lifeyrissjóður Vestfirðinga. Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 25. apríl 1995, kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Arnarheiði 29, Hveragerði, þingl. eig. Halldóra Eyrún Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf. Heiðarvegur 2, Selfossi, þingl. eig. Jón Ari Guðþjartsson, gerðarbeið- andi Tryggingamiðstöðin hf. Hrauntunga 18, Hveragerði, þingl. eig. Ásmundur Ólafsson, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Landsbanki íslands 0117. Fjarðargata 30, 0104, Þingeyri, þingl. eig. Ragnar Örn Þórðarson, geröarbeiðandi Byggingarsjóöur verkamanna. Högnastígur 54, Flúðum, Hrun., þingl. eig. Hrunamannahreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Fjarðarstræti 20, 0104, ísafiröi, þingl. eig. Hálfdán Daði Hinriksson, gerðarbeiðendur Búland hf. og Bæjarsjóður (safjarðar. Heimabær 11, Arnardal, (safirði, þingl. eig. Ásthildur Jóhannsd., d.b. Marvins, gerðarbeiðandi Tryggingastofnun ríkisins. Heiðarbraut 14, (safirði, þingl. eig. Atvinnutrd. Byggöastofnunar, Halldór Magnús Ólafsson og Helga Björg Sveinbjörnsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóöur ríkisins, húsbréfadeild. Jórutún 3, Selfossi, þingl. eig. Hreiðar Hermannsson og Ágústa Jóns- dóttir, gerðarbeiðendur Steypustöð Suðurlands, fslandsbanki hf. 0586, Bæjarsjóður Selfoss og Byggingarsjóður ríkisins. Laufskógar 33, Hveragerði, þingl. eig. Sigurbjörg Birgisdóttir, gerðar- beiðandi Tollstjórinn í Reykjavík. Til sýnis og sölu í dag kl. 14.00-17.00 Þetta eru þrjú einbýlishús, byggð úr timbri, og eru í Starengi 108-112 (rétt við golfvöllinn á Korpúlfsstöðum). Húsin eru á einni hæð, íbúðin er 130 fm, en bílskúr 35 fm. Hvert hús er samtals 165 fm. Húsin innihalda 2-3 svefnherbergi, stofu, baðherbergi, eldhús, þvottahús, geymslu og anddyri. Húsin seljast fullfrágengin, bæði að utan og innan, að undanskyldum gólfefnum og veggflísum. Öll tæki fylgja. Öll gjöld eru greidd. Gangstétt og bílastæði fyrir framan bílskúr verða lögð hellum með hitalögn. Hús nr. 108 er nú tilbúið til afhendingar. Málning að utan og hellulögn verðurfrágeng- in í júní. Hús nr. 110 og 112 verða til afhendingar í júní-júlí, eða eftir samkomulagi. Verð á Starengi 108 er kr. 13.050.000. Húsnæðismálalán fylgir ca. kr. 6.275.000. Eftirstöðvar, samkvæmt samkomulagi kr. 6.775.000. Afföll húsbréfa eru innifalin í söluverði. Smiðsbúð, Smiðsbúð 8, Garðabæ, sími 656300, Sigurður Pálsson. Miðheiðarvegur 6 í landi Norðurkots, Grímsneshr., þingl. eig. Ár- sæll Ársælsson, gerðarbeiðandi Sigurður Antonsson. Hlíðarvegur 10, efri hæð, Suöureyri, þingl. eig. Ingvar Bragason og Sigurður Þórisson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild. Mb. Sigurvon ÍS-500, þingl. eig. Kópavík hf. c/o Guðjón Indriðason, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, ísafirði. Pólgata 10, (safirði, þingl. eig. Magnús Hauksson, gerðarþeiöendur Byggingarsjóður ríkisins, Bæjarsjóður (safjarðar og innheimtumaður ríkissjóðs. Strandgata 19, (Heimabæjarst. 2) (safiröi, þingl. eig. Sigurður R. Guömundsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Trygg- ingastofnun ríkisins og íslandsbanki hf. Reykjamörk 2B, íbúð 03-03, Hverageröi, þingl. eig. Kjartan Jón Lúð- víksson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Réttarholt, Gnúpverjahr., þingl. eig. Rúnar Þór Friðgeirsson, gerðar- beiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins. Sambyggð 2, íbúð C á 2. hæð, Þorlákshöfn, þingl. eig. Konráð Gunn- arsson, gerðarbeiðandi (slandsbanki hf„ veðdeild. Sílatjörn 3, Selfossi, þingl. eig. Friðþjófur A. Friðþjófsson, gerðarbeið- andi Bæjarsjóður Selfoss. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Sunnuholt 3, (safirði, þingl. eig. Sævar Gestsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rfkisins. Sólbakki 6, Flateyri, þingl. eig. Einar Oddur Kristjánsson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild. Árvellir 6, (safiröi, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðar og Rögnvald- ur Bjarnason, gerðarbeiðandi Byggingarsjóöur verkamanna. Ólafstún 12, Flateyri, þingl. eig. Hjálmur hf., gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins. Arnarheiði 33, Hveragerði, þingl. eig. Bjarnþór Bjarnþórsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður rikisins, fimmtudaginn 27. apríl 1995, kl. 11.00. Jörðin Kjóastaöir II, Bisk. þingl. eig. Hótel Gullfoss ehf., gerðarbeið- andi Stofnlánadeild landbúnaðarins fimmtudaginn 27. april 1995, kl. 14.00. Gagnheiöi 1, Selfossi, þingl. eig. Trésmiðjan Samtak ehf., gerðarbeið- endur Selfosskaupstaður, Iðnlánasjóður og sýslumaðurinn á Sel- fossi, föstudaginn 28. apríl 1995, kl. 10.30. Ólafstún 14, Flateyri, þingl. eig. Útgerðarfélag Flateyrar hf., gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Gagnheiöi 43, Selfossi, þingl. eig. Pálmi Egilsson, geröarbeiöandi Selfosskaupstaður, föstudaginn 28. apríl 1995, kl. 11.00. Ólafstún 6, Flateyri, þingl. eig. Páll Sigurður önundarson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Ríkissjóður, Arnarhvoli. Sýslumaðurínn á Selfossi, 19. apríl 1995. Sýslumaöurinn á ísafirði, 19. apríl 1995.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.