Morgunblaðið - 11.05.1995, Síða 27

Morgunblaðið - 11.05.1995, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11 MAÍ1995 27 (p. : i&x 05 >VÍ(> €Í4 h ; KMjjtfllÍSSI AÐSENDAR GREINAR Um laun for- seta Alþing’is NeHBWI0l!T ásamtPersonal JVetware Verí kn 5.900,- *BQÐEIND- Austurströnd 12. Sfmi561-2061.Fax561-2081 ÚTILÍFí? GLÆSIBÆ . SÍMI 812922 FRÁ því að til tals kom að ég yrði kjörinn forseti Alþingis hafa rannsóknafréttamenn, pistlahöf- undur og upplýsingafulltrúi farið mikinn í skrifum og tali um hneyksli, sem væri í vændum. Nú ætti sem sagt að greiða vænt- anlegum þingforseta ráðherralaun, nú væri lag þar sem karlmaður tæki við af konu — þá mætti hækka launin. Eftir tæplega aldar- fjórðungs þing- mennsku er ég orðinn svo vanur slettum úr þessari átt að ég nenni varla að svara. Mér finnst ég þó verða að setja hér nokkur orð á blað vegna þessarar umræðu — ekki vegna minnar persónu — heldur vegna þess að jafnréttismál hafa ver- ið dregin inn í umræð- una, og svo vegna þess að gengið virðist út frá Olafur G. ákveðnum forsendum, Einarsson án þess þær hafi verið kannaðar. Grein upplýsingafulltrúans Upplýsingafulltrúi Alþýðubanda- lagsins, Hildur Jónsdóttir, ritar grein í DV 8. maí. Hildur er gráti nær yfir því sem hún gefur sér sem Ég bið Hildi, Odd og Salome að upplýsa hver mánaðarlaun þingfor- seta voru, t.d. í marz, — segir Olafur G. Einars- son, svo réttur saman- burður fáist við ráð- herralaun. staðreynd, að laun þingforseta eigi að hækka við það að ég setjist í stól Salome, eða eigum við að segja að karl setjist í stól konu. Síðan kemur hún með þá lögskýr- ingu að verði laun mín hærri en laun Salome þá geti Salome kært þá ráðstöfun, að mér skilst annað- hvort til lækkunar minna væntan- legu iauna, eða hækkunar sinna launa síðustu fjögur árin. Af þessu tilefni er hér einföld spurning til Hildar: Verði mín laun lægri en laun Salome voru, get ég þá kært? Pistill Odds Ólafssonar Oddur er fastur pistlahöfundur Tímans. Flann hefur á undanförnum árum lagt sig sérstaklega fram um að nefna mig í pistlum sínum af lítilli velvild og miklum rangfærsl- um. Ekki veit ég með vissu hvers vegna en þykist þó fara nærri um ástæðuna. í pistli Odds í Tímanum 9. maí kemst hann að þeirri niðurstöðu að Salome hafi sparað Alþingi 4,8 milljónir á síðasta kjörtímabili, mið- að við væntanleg laun mín á hinu næsta. Þar með gefur Oddur sér að ég verði þingforseti næstu fjögur árin og þakka ég traustið. Nú spyr ég Odd: Hvernig er þessi tala fund- in? Viðtal við Salome Á forsíðu Tímans 9. maí er við- tal við Salome. í fyrirsögn segir: „Vissi alltaf að málið kæmi upp þegar karl tæki við“. Hún tekur svo fram að rétt sé að bíða og sjá hvað gerist, hvort kjörunum verði breytt. En hún er greinilega í við- bragðsstöðu, og að ég ætla þær báðar, Salome og Guðrún Helgadóttir, en þær voru vel sammála í út- varpsþætti fyrir skömmu um þá vá sem væri fyrir dyrum ef þingforseti ætti nú að fara á ráðherralaun. Að lokum Forsætisráðherra hefur látið þau orð falla að forseti Álþingis ætti að hafa sömu laun og ráðherra. Af þeim orðum spratt umræðan. Ég hef á þessu skoðun en vegna þess að málið kann að snerta mig er rétt að láta þá skoð- un liggja milli hluta. í þeim orðum sem vitnað er til hér að framan kemur fram áber- andi réttlætiskennd. Ég á því vænt- anlega hauka í horni þegar upplýst hefur verið um kjörin, því það verð- ur að gera. Hér duga engar ágisk- anir. Því bið ég þau Hildi, Odd og Salome að upplýsa hver laun og önnur kjör þingforseta voru á mán- uði, t.d. í mars sl. Ég hef aflað mér þessara gagna sjálfur en skora nú á umrædda aðila að upplýsa um staðreyndir málsins svo réttlætis- kennd þeirra verði ekki dregin í efa. Þau gætu jafnvel skrifað eina grein í sameiningu í Tímann eða DV. Ég upplýsi hér með ráðherra- launin en þau eru nú þessi: Þingfararkaup pr. mán. kr. 177.993 Ráðherralaun pr. mán. kr. 115.735 Samtals kr. 293.728 ÍtaULa/i á kewia /00% Imyiullá áUiúlecja (pÍn uesiii Ui. 2.300 Höfundur er alþingismaður og fv. ráðhcrra. Kjarni málsins! Auk þessa er greiddur kostnaður við síma. Þá hefur ráðherra bifreið til umráða. Þau hlunnindi eru metin sem kr. 18.648 á mánuði, eða kr. 223.776 á árinu 1994. Af þeim hlunnindum er tekin staðgreiðsla skatta, eða kr. 93.829 síðasta ár, kr. 7.819 á mánuði. Um aðrar greiðslur var ekki að ræða til mín, ef frá er talin óvænt þóknun fýrir greinarstúf í DV á sl. ári, kr. 6.900. Fleira var það ekki að sinni. n / O 3 ll 1 ■ ■ ' \ ; KC’t/Hlf_ Jákfci 8.99oTL Vesti 3.79tr Skyrta 2.990 Buxur 4.790 - Nærbuxur 89JL msm Sendum i póstkröfu hlutma 1 ívíbara samhengi - kjarni malsins!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.