Morgunblaðið - 11.05.1995, Side 53

Morgunblaðið - 11.05.1995, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1995 53 SHERIL LEE Kevin Kline leikur konuna EFTIR að tökum á myndinni „French Kiss“ með Meg Ryan og Kevin Kline lauk hefur Kline Iagt nótt sem nýtan dag í að undirbúa sig fyrir næstu mynd. Það er framhald af hinni feikna vinsælu „A Fish Called Wanda“, en hann fékk einmitt Óskarinn fyrir hana á sínum tíma. Kline segir að framhaldsmyndin verði ekki eiginlegt framhald, að því leyti að engin af persónum fyrri myndarinnar eigi afturkvæmt. „Ég verð til dæmis í hlutverki konunnar," segir hann. „Jamie Lee Curtis er orðin þreytt á því að leika konuna.“ STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX SIMI 553 - 2075 HEIMSKUR H3IMSXARI Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax, þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að biða. Allir sem koma á heimskur heimskari fá afsláttarmiða frá Hróa Hetti og þeir sem kaupa pizzur frá Hróa Hetti fá myndir úr Heimskur Heimskari i boði Coca Cola Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. HÁSKALEG RÁÐAGERÐ STEPHEN BALDVIN MICKEV ROURKE Fáll Time £ SAKLAUS GRIKKUR : .:j VERÐURAÐ BANVÆNUM I.KIK SB.M KNDAR ADEINS Á EINN. VEG. INN UM OGNARDYR Æsispennandi mynd með tveimur skærustu stjörnum Hollywood í aðalhlutverkum. Mickey Rourke (9 1/2 vika, Wild Angel) og Stephen Baldwin (Threesome, Born on the fourth of July) Sýnd kl. 5, 7. 9 og lf.B.i.16. ára Nýjasti sálfræðiþriller John Carpenter Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. bhs. GALLERI REGNBOGANS: TRYGGVI OLAFSSON Elijah Wood Jon Lovitz Alan Arkin John Rittcr NY GAMAN- MYND FRÁ ROB REINER Bruce VVlllis Dan Áykroyd Reba McEntyre Hefiík þk; dreymt ijvi ad skipta um forei draV Stráki rlnn North lét verkin tala Stórskemmtileg barna- og fjölskyldumynd frá höfundi frábærra kvikmynda á borð við The Good Son, Ævintýri Stikilsberja-Finns, Forever Young og Back To The Future II. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Leiðin til Wellville Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Parísartískan Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið *** S.V. Mbl. Ó.T. Rás2 *** Á.Þ. Dagsljós ***'/i H.K. OV. **** O.H. Helgarp. Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURLEIÐ Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bíóstólar til sölu Fyrir dyrum stendur endurnýjun á bióstólum Regnbogans. Af þeim sökum seljum við gömlu stólana á aðeins 2.000 kr. stykkið. Hafið samband við Valtý Valtýsson í síma 600900. Leikarinn Gary Busey ákærður Skemmtanir PÁLL Óskar og miHjónamæringarnir LEIKARINN Gary Busey hefur meðal annars verið ákærður fyrir að hafa kókaín, marijúana og PCP í fórum sínum. Hann var útskrifað- ur af spítala í Los Angeles á mánu- daginn var eftir að hafa legið þar þungt haldinn í nokkra daga. Svo virðist sem hann hafi tekið of stór- an skammt af kókaíni. Búist er við að Busey, sem er 50 ára, muni gefa sig fram við lögreglu á næstu dögum. Ef hann verður dæmdur sekur gæti hann þurft að afplána allt að þrjú ár í fangelsi. ■■ GAUKURÁ STÖNGÁ fimmtudags- kvöld leikur hljómsveitin Sprakk. Hljóm- sveitin Galíleó leikur á föstudags- og laugardagskvöld. Papar leika síðan sunnudags- og mánudagskvöld og hljóm- sveitin Poppland þriðjudags- og miðviku- dagskvöld. Gaukur á stöng býður upp á frían Super Nachos bar á efri hæð- inni milli kl. 17 og 19 alla föstudaga í sumar. Einnig verður Super Nachos bar- inn á boðstólum á meðan HM leikir fara fram en leikir verða sýndir beint frá Gauknum. Kaupir einn drykk færð ókeyp- is hlaðborð í staðinn. URÚNAR ÞÓR og hljómsveit leika í kjallara Sjallans, Akureyri, fimmtu- dags- og föstudagskvöld. Með Rúnari Þór spila Jónas Björnsson, trommur, og Örn Jónsson á bassa. MHLJÓMSVEITIN SÍN leikur á Rauða Ijóninu um helgina. Hljómsveitina skipa þeir Guðmundur Símonarson sem leikur á gítar og syngur og Guðlaugur Sig- urðsson sem leikur á hlómborð og radd- ar. Þeir félagar leika blandaða tónlist, allt frá kántrýtónlist til danstónlistar. MSIGGIIUÖRNS Irútiador spilar á Café Amsterdam öll kvöld frá 11.-21. maí. MBLÚSHUÓMSVEITIN S.R.V. leikur á Kringlukránni fimmtudagskvöld. Leiknir verða blúsar eftir Stevie Ray og fleiri, og hefst spilamennskan kl. 22. Hljómsveitina skipa Bergþór Ray Smári á gítar, Friðrik Júlíusson G. á tromm- ur, Ingi S. Skúlason á bassa, Örlygur Smári syngur og hljómsveitarstjóri er Sigurður Örn Jónsson sem leikur á píanó og orgel. MJASSBARINN Á fimmtudagskvöld leikur Tríó Egils B. Ilreinssonar frá kl. 22-1. Tríóið leikur standarda úr öllum áttum. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur J.J. Soul Band það sem mætti kalla solulbræðing frá kl. 23-3. Tríó Ólafs Stephensen leikur kl. 22-1 fjör- mikla píanósveiflu þar sem einföld hljóð- færaskipan nýtur sín hvað best, segir í tilkynningu. MHÓTEL SAGA Á Mímisbar sjá Gylfi og Bubbi um fjörið á föstudags- og laug- ardagskvöld. í Súlnasal er síðasta sýning fyrir sumarið á skemmtidagskránni Ríó- saga. Á eftir er dansleikur til kl. 3 með hljómsveitinni Saga Klass. MBUBBI MORTHENS heldur tónleika á Hafurbirninum í Grindavik á föstu- dagskvöid. Á laugardagskvöld leikur Bubbi síðan í Duggunni í Þorlákshöfn. Tónleikarnir hefjast kl. 23 bæði kvöldin. MVINIR VORS OG BLÓMA leika um helgina í Höfðanum í Vestmannaeyjum. Á föstudagskvöld er aldurstakmark 16 ár en 18 ár á iaugardeginum. MHÓTEL ÍSLAND Á föstudagskvöld er lokað en á laugardagskvöld er dans- leikur frá kl. 22 þar sem hljómsveitin Papar skemmtir. MÁSLÁKUR MOSFELLSBÆ Hljóm- sveitin E.T. Band leikur föstudags- og laugardagskvöld. MPÁLL ÓSKAR OG MILUÓNAMÆR- INGARNIR leika á isafirði laugardags- kvöld. Milljónamæringana skipa þeir Ást- valdur Traustason, hljómborðsleikari, Jóel Pálsson, saxafónleikari, Veigar Margeirsson, trompet, Birgir Braga- son, bassaleikari, og Steingrímur Guð- mundsson, trommuleikari. MCAFÉ ROYALE Á laugardagskvöld verður Vorfagnaður Kvennaklúbbs ís- lands haldinn. Meðal atriða er að Heiðar Jónsson mætir með 2ja klst. prógram, óvæntar uppákomur verða og boðið upp á smárétti o.fl. Kvöldið hefst kl. 20. MNÆTURGALINN Á fóstudags- og laugardagskvöld verða Anna Vilhjálms og Garðar Karlsson með allt Klappað og klárt. RÁÐSTEFNA um áhrif rafrænna miðla á þroskaferil og heilsu barna - John Lind-Symposium verður haldin í Norræna húsinu sunnudaginn 14. maí og hefst kl. 08.40 stundvíslega. Tilgangurinn með ráðstefnunni er að kynna nýjar niðurstöður um áhrif rafrænna miðla á þroskaferli barna og heilsufar - jafnframt að hvetja til almennrar umræðu um þessi mikilvægu mál varðandi velferð harna í nútíma heimi fjölmiðlanna. Ráðstefnan er ætluð bæði innlendu og erlendu fagfólki úr öllum starfsstéttum sem vinna með börn, foreldrum, svo og öðrum þeim, sem hafa áhuga á að taka þátt í ujnræðunni um börn og fjölmiðla. Á ráðstefnunni verða fimm erlendir fyrirlesarar og Jjrír innlendir. Ráðstefnan fer fram á ensku. Skráningu annast Helga Lára Guðmundsdóttir, Úrval-Usýn, sími 569 9300

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.