Morgunblaðið - 23.09.1995, Side 27

Morgunblaðið - 23.09.1995, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1995 27 Eldsnemma næsta morgun var haldið til sundlaugarinnar sem er við Andapollinn. Nú var óhætt að sýna sig eftir allar hjólreiðarnar, meðal annars í Elliðaárdalnum sem Ingibjörg Sólrún kallar einu perlu Reykjavíkur. Sem kunnugt þá er Ingibjörg Sólrún bæjarstjóri Reykjavíkur ættuð frá Haugi í Gaulverjabæ. Hún gekk í unglingaskóla á Sel- fossi. Akureyrsk yfirvöld ættu að bjóða henni til Akureyrar í skoðun- arferð. Höfundur er rithöfundur og list- málari, búsettur um þessar mund- ir í Reykjavík. Akureyri - Akureyring- ar - Akureyrska Illu heilli varð ég síðbúinn í veglegt matarboð í einu elsta og glæsilegasta húsi í gamla bænum, þar sem Akureyringurinn Hall- grímur skógarvörður og hans heillandi eiginkona, Kristín úr Reykjavík, búa. Frú Kristín kennir við Háskólann á Akureyri og sögð kennari af guðsnáð. Það var áð í blómabútík - bútíkinni nýju „chez“ hoffmeistara Simma af hinu listræna Laxamýrarkyni og hans húnvetnsku konu, Björu Ingu Jósefsdóttur. Þar voru keypt blóm til að skenkja sem minntu.á „Still- leben“ eftir Matisse. Óhappið liðið úr minni. Akureyrskt viðmót getur verið betra en margt á lífsleið. alltaf á bæ í Suðurríkj- um Bandaríkjanna, segir Steingrímur St. Th. Sigurðsson, vegna hægrimennsku, sem þar ríkir. Nú var bara stýrt í „vagga- velta-hristast“ (æðislegum dansi). Hondæinn komst upp á veginn en hvernig er enn óskiljanlegt. Það hefði verið þokkalegt að verða all- ur, þá er svona stutt var eftir til kæra fæðingarbæjarins - Stór- Akureyrar, sem hefur verið gróf- lega mikið milli tannanna á fólki undanfarna tíð, en einkanlega „fyrir sunnan", en hvers vegna er mér enn hulin ráðgáta og verður alltaf. Þegar upp á veginn kom var Hondæinn eitthvað einkenni- legur eins og maður eftir' vont kjaftshögg. Hnn var alls ekki öku- fær. Við átökin - þessi slagsmál við að bjarga lífi og limum. Þá er út kom var reynt að veifa og stöðva vagna sem fóru fram hjá. Tveir með R-númeri liðu fram hjá án þess að stansa. Það olli nokkr- um vonbrigðum. Því er ekki að neita. En nú var enginn tími til að fárast eða hræðast, enginn tími til að drepast alveg, og nú var að kanna meiðslin. Það var fram- kvæmt með frumstæðum hætti: með því að fara í Möllersæfingar, til að mynda armlyftur. Þegar þær voru orðnar tuttugu, var öndinni varpað léttilega, og nú barst hjálp- in eins og af guði send. Gamall hálfryðgaður Volvobíll kom aðvíf- andi að norðan. Ekillinn var með geðugt andlit og konan við hlið hans gerðarleg. Hann bauð að- stoð. Það hafði hvellsprungið á Cheerios sólarhringurinn Málið er einfalt, í hvert sinn sem þú borðar Cheerios borðar þú hollan og góðan mat. Cheerios er trefjaríkur matur, svo til laus við sykur og fitu en hlaðinn steinefnum og vítamínum. Þess vegna er ráðlegt að borða Cheerios hvenær sem hungrið segir til sín - á nóttu sem degi. — einfaldlega hollt allan sólarhringinn! Svolítil hugleiðing að gefnu tilefni Á LEIÐINNI heim til Akureyrar á síðasta spottanum - í heimreið- inni við Moldhaugaháls, nánar til- tekið þar sem tvö dauðaslys urðu snertispöl frá staðnum þar sem breskur hermaður varð fyrir voða- skoti á stríðsárunum, heyrðist hár hvellur. Það ríkti suðrænt veður yfir firðinum - hitabylgja. Það var eins og skotið hefði verið á bílinn. Hann tók að rása milli kantanna á töluverðri „siglingu“ eins og sagt er á bílamáli fyrir sunnan. Þetta leit illa út. Hondæinn, ár- bílnum hægra megin að framan. Hjólbarðinn gjörsamlega ónýtur. Það gerði ekki hætis hót til. Áðal- atriðið var að vera lifandi, óbrotinn með öllu - dáltið marinn eins og kom stundum fyrir í gamla daga. Nú voru aðeins ófarnir sjö kíló- metrar til æskustöðvanna - gömlu íhaldssömu Akureyrar sem ég oft- lega kalla „Dixie of the North“. Akureyri minnir mig alltaf á bæ í Suðurríkjum Bandaríkjanna vegna hægrimennsku, sem þar ríkir. Akureyringar eru vinfastir, hvergi betra að eiga vini en þar. Þeir bregðast aldrei í félagsskap en eru seinteknir. Ekki meira um það. gerð ’88, Feneyjarauður gæðingur sem aðeins hafði verið keyrður í júess, heldur fríður ásýndum, varð snögglega stjórnlaus, lenti í lausa- möl og kastaðist út af veginum niður í þýflendi, og nú var um að gera að vera fljótur að hugsa eins og í styijöld. Akureyri minnir mig „Við borðum Cheerios hringi... á meðan jörðin hringsnýst um möndul sinn.../“ Steingrímur St. Th. Sigurðsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.