Morgunblaðið - 13.10.1995, Síða 9

Morgunblaðið - 13.10.1995, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1995 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Gunnar Þór Hallgrímsson Rákaskríkja gistir landið RÁKASKRÍKJA er sjaldséður géstur á íslandi enda er spör- fuglinn kominn frá Norður- Ameríku og flækist aðeins ör- sjaldan til Evrópu. Fuglaskoðarar ráku því upp stór augu þegar þeir komu auga á rákaskríkjuna í miðjum trjálundi við Selijörn á Suður- nesjum um helgina. Fuglinn er á stærð við auðnutittling og þekkist á grængulum lit sem felur hann í laufinu, tveimur vængrákum, hvítum afturenda og hvítum lit undir stéli. Ekki hefur sést til rákaskríkju hér í 16 ár eða frá árinu 1979. -----♦ ♦ ♦---- Sambærilegar aug- lýsingar stjórnar- flokkanna Ekki stefnu- mark- andi um framhald SAMHLJÓÐA auglýsingar Sjálf- stæðisflokksins og Framsóknar- flokksins sem birst hafa í Morgun- blaðinu og DV í tengslum við fjár- lagafrumvarp ríkisstjórnarinnar eru ekki stefnumarkandi um fram- hald á slíkum auglýsingum, að sögn Kjartans Gunnarssonar, framkvæmdastjóra Sjálfstæðis- flokksins. „Þetta er einungis tilraun til að vekja athygli á nokkrum tiltölu- lega mjög afmörkuðum og einföld- um málum sem snerta þetta meg- inmál, fjárlögin," sagði hann. Kjartan sagði engar ákvarðanir hafa verið teknar um framhald á auglýsingum stjórnarflokkanna af þessu tagi, en hann sagðist. hins vegar telja það vel koma til greina að flokkar sem ættu samvinnu í ríkisstjórn kynntu með einhveijum hætti sameiginlega þau áherslu- mál sem þeir væru að fjalla um á vettvangi ríkisstjórnar. Hvað varðar Sjálfstæðisflokk- inn teldi hann það jafnframt mjög nauðsynlegt fyrir hann að undir- strika að þótt flokkurinn væri í stjórnarsamstarfi þýddi það alls ekki að hann hefði ekki jafnframt sín eigin áherslumál. NYTT TOLUBLAÐ Á NÆSTA BLAÐSÖLUSTAÐ Allt um Kombukha sveppinn Handan lífs og dauða - Slökunartækni Síþreyta - íslensk seiðmenning Rafsegulsviðsóþol Er framhaldslífið staðreynd - Tarot Stjörnuspeki - Draumráðningar o.fl. - tímarit um það sem skiptir máli - Áskriftarsími 581 3595 " ! W Oifur Bagnarss.ow læknir “ p’ *>: t.'ð Mí#kpr'- Höfum opnaö m£$-martqið Nýbýlavegi 12, sími 554-2025. Opfi fró M. 12-18 virka daga, laugardag M. 12-16. L- Bárnabuxur, bolir, nátrföt, leggings kr. 500 Stk. Kjólar frá kf. 3.000. Joggingbuxur, konubuxur, bolir, pils frá kr. 1 .000. Mikið úrval í 1 00 kr. körfunni. Sjón trsöcju ríkari • Sendum í póstfcröjv • Símar 554-2025 og 554-4433. NY SENDING FRÁ oilily Gallafatnaður 30% afsláttur W HDRII.DID Borgarkringlunnl, sími 568 9525. _ Kr. 1.995 Kr. 1.995 Dömuskór. Teg. 2896. St. 35-41. Litur: Brúnt Dömuskór. Teg. 2557. St. 35-41. Litur: Svart. Kr.Z950 Kr. 2950 Herraskór. Teg. 34517. St. 40-46. Litur: Svart. Opið kl. 12-18.30. Laugard. kl. 10-16. é Herraskór. Teg. 5103. St. 40-46. Litur: Brúnt. ÞORPII) Geirsbúð BORGARKRINGLUNNI Sendum í póstkröfu. SímiS811290. Fólk er alltaf að vinna íGullnámunni: 72 milljónir Vikuna 5. til 11. október voru samtals 72.268.755 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þetta voru bæði veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öðrum vlnningum. Siifurpottar í vikunni: Dags. Staður Upphæð kr. 6. okt. Mamma Rósa, Kópavogi... 309.713 6. okt. Mónakó.................. 53.316 6. okt. Mónakó.................. 53.362 6. okt. Háspenna, Laugavegi.... 66.807 7. okt. Kringlukráin........... 119.049 7. okt. Háspenna, Hafnarstræti. 76.334 9. okt. Háspenna, Hafnarstræti. 242.738 9. okt. Flughótel, Keflavík.... 82.524 9. okt. Háspenna, Laugavegi.... 84.801 10. okt. Ölver................... 77.567 10. okt. Háspenna, Hafnarstræti. 112.200 -11.okt. Glaumbar................ 73.294 11.okt. Kringlukráin............ 114.755 Staða Gullpottsins 12. október, kl. 10:00 var 3.513.376 krónur. Silfurpottarnir byrja alltaf f 50.000 kr. og Gullpottarnir f 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.