Morgunblaðið - 04.11.1995, Side 9

Morgunblaðið - 04.11.1995, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1995 9 FRÉTTIR Maður féll 5-6 metra MAÐUR féll niður stiga í íþrótta- húsinu á Sauðárkróki í fyrrakvöld. Talið er að fallið hafi verið 5-6 metrar. Maðurinn var fluttur á sjúkra- húsið á Akureyri til rannsóknar, en hann var illa brotinn á hand- legg. Maðurinn var að vinna við hljóð- kerfi og hafði klifrað upp álstiga þegar stiginn rann til á gólfinu og féll til jarðar. ...'XS í'v.SfiU.'?! I U ' h :VS? scientifique de beauté. Paris snyrtivörukynning í dag milli kl. 13 og 17. 15% kynn inga rafsláttur og kaupauki. H E L E N A F A G R A Laugavegi 101,2. hæ&. | ií;ÍÉ ■ I íll Nýjar húsgagnasendingar Mikið úrval borðstofuhúsgagna á mjög hagstæðu verði, t.d. Ijós eik - lituð eik - beyki - svart - hvítt - krisuberjaviður o.fl. Mikið úrval afsófasettum og rókókóstólum frá de Angeli. Vönduð vara - hagstætt verð. Ath.: Ný sending af hjólaborðum o.fl. Opið í dag til kl. 16 - Sunnudag frá kl. 14-16. nnrjnmrn HÚSGAGNAVERSLUþ Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100 - kjarni málsins! Nýkomnir dömu- og herrasloppar í glæsilegu úrvali. Dömu náttfatnciöur og inniskói úi fiotte og velúi. Sendum í póstkröfu. Gullbrá snyrtivöruverslun, Nóatúni I7, sími 562-4217. TÍSKUVERSLUN RAUÐARÁRSTÍG 1 SÍMI S61 S077 * LÆKNAVAKTIN Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg er vaktþjónusta heimilislækna í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarnarnesi um kvöld, nætur og helgar. Læknavaktin sinnir bráðum veikindum sem verða utan venjulegs vinnutíma heimilislækna með ráðgjöf, móttöku og vitjanaþjónustu. Símaþjónustan er opin frá kl. 1 7 til 8 árdegis alla virka daga og allan sólarhringinn um helgar. Móttaka sjúkra er frá kl. 17 virka daga og frá kl. 10 um helgar. Vitjanaþjónusta er allan starfstíma Læknavaktarinnar. Upplýsingar og tímapantanir í síma 552-1230. Gjaldtaka í móttöku samkvæmt reglugerð: Alm. gjald Afsláttarkort Börn .................... 400 kr........... 200 kr. Fullorðnir ............. 1000 kr........... 600 kr. Lífeyrisþegar ........... 400 kr........... 200 kr. LÆKNAVAKTIN SF. Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg Inngangur bak við húsið. Sími 552-1230 HG002

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.