Morgunblaðið - 01.12.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.12.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1995 9 FRÉTTIR Færeying- arnir buðu lægst FÆREYSKA verktakafyrirtækið Partafélagið J og K Petersen, sem samið hefur verið við um dýpkunar- framkvæmdir í Grindavíkurhöfn, bauð lægra í verkið en verktakafyr- irtækin Istak og Hagtak í útboði sem efnt var til að loknu forvali. Auk fyrirtækjanna þriggja gafst Sveinbirni Runólfssýni kostur á að bjóða í verkið en hann skilaði ekki tilboði. Kostnaðaráætlun hönnuða nam um það bil 104 milljónum króna. Tilboð Færeyinganna var að sögn Jóns Leví Hilmarssonar hjá Vita- og hafnamálastofnun 93,9 milljónir króna; Hagtak bauð 118 milljónir og Istak 132,4 milljónir króna. Að sögn Jóns Gunnars Stefáns- sonar, bæjarstjóra í Grindavík, mun færeyska fyrirtækið vinna við dýpk- unarframkvæmdirnar frá 1. apríl-1. september á næsta ári. Talið er að 8-10 manns muni starfa við fram- kvæmdirnar þar af um helmingurinn íslendingar. Þetta er í fyrsta skipti sem fær- eyskt verktakafyrirtæki fær verk- efni á erlendri grundu. Um er að ræða að dýpka og bæta siglingar- leiðir innan hafnarinnar og milli við- legukanta þannig að stærri skip þurfi ekki að sæta sjávarföllum til að komast að viðlegu. -----♦ ♦ ♦---- Stuðniiigur Reykjavík- ur við Flateyrarhrepp Framlag sem nemur 70 krónum á hvern íbúa BORGARRÁÐ hefur að tillögu borg- arritara samþykkt að Reykjavíkur- borg verði við áskorun Sambands íslenskra sveitarfélaga um aðstoð við Flateyrarhrepp vegna afleiðinga snjóflóðsins 26. október síðastliðinn, og að lagðar verði fram sem nemur 70 króna framlagi á hvern íbúa í Reykjavík. Stjórn Sambands íslenskra sveit- arfélaga beindi því til allra sveitar- félaga í landinu að þau sameinist um aðstoð við Flateyrarhrepp vegna afleiðinga snjóflóðsins og mælti með því við sveitarfélögin að þau styrki Flateyrarhrepp með 70 króna lág- marksframlagi á hvern íbúa. Fjár- munum sem safnast verði varið til að mæta tekjumissi hreppsins, tjóni á eignum hreppsins sem ekki eru tryggðar, svo og ýmsum kostnaði vegna snjóflóðsins sem ekki fæst bættur. Medisanaí^ uxur sem veita nudd og vinna á appelsínuhúð og staðbundinni fitu. Kynning laugardaginn 2. desember frá kl. 13.00-17.00. Laugauegsapótek Laugauegi 16 Sjón er sögu ríkarí... \JReykjavikurvegi 5b, Hafnarfiröi, sími 555-0455. Hjalti ‘Jóhannsson. Stjómandi: Sveinn Árnason Undirleikari: Thomas Higgerson Cóuþrceiarnir: Karlakór V-Húnvetninga með létta og skemmtilega söngskrá. Stjórnandi: Ólöf pálsdóttir lindirleikar: Elinborg Sigurgeirsdóttir Helga Barnakuldaskór st. 22-34 Litir: Rautt, grœnt og brúnt Verð áður kr. 2.795,- Verð nú kr. 999,- ÞOKPIl) Borgarskór BORGARKRINGLUNNI sími 581 4177. Opið kl. 12-18.30 Laugard. kl. 10-16 Sunnud. kl. 12-18 Sendum í póslkröfu MiHiO úrvðl ðffallegum pilsum, blössum og pegsum Opið laugardag 10-10 tískuverslun Rauðarárstíg 1, síml 561-5077 Skagfirðmgar - Harivetningar d Hótel Islandi 1. des. SKEMMTIATRJÐI: Kökkurkórinn Skagafirði með bráskemmtilega söngskrá. Einsöngur: Sigurlaug Maronsdóttir, Hjalti ‘Jóhannsson, Ásgeir Eiríksson og Elva tf jörk (juðmundsdóttir. Tvís öngur: Hallfríður Hafsteinsdóttir og jÉk Kagnar Magnússon. , m | 'tvísöngur: Kjörn Sveinsson og Sönghópurinn Sandlóur tekur lagið. Undirleikur: þorvaldur pálsson, harmonikka og PáU S. tjjörnsson, bassi. Hagyrðingaþáttur að Skagfirskum haetti. Stjórandi: Eiríkur Jónsson VEISLUSTIÓRI- Cjamanmál: Hjálmar <]ónsson Geirmundur Valtýsson tinsöngur: ‘jóhann JVlár jóhannsson Undirleikari: ‘Zhomas Higgerson MATSEÐILL: Kjómalöguð /ígnesorel (fuglakjöts- og aspassúpa). tfarbeque kryddaður lambavöðvi með perlulauksósu og meðlceti. Jerskjuís með heitri súkkulaðisósu og rjóma. VERÐ KR 3 900 SÝNINGARVERÐ KR. 2.000 HLJÓMSVEIT HÖTLL ÍAsLAND S Borðapantanir ísíma 568 7111. LEIKUR FYRIR DANSI. NOKÐLENSK SVEIIIFILA GLÆSIVAGN BMW735IA árg. 1992 Vel útbúin bifreið, sjálfskipt, 6 cyl., 3.5 L. (211 ha), ABS bremsukerfi, topplúga, álfeglur, útvarp með geislaspilara svo og ýmsir aðrir aukahlutir. Skipti möguleg. Verð 3.800 þús. Tii sýnis og sölu á Borgarbíiasölunni, sími 588 5300. Kvenfatnaðnr - nýjar sendingar Yfirhafnir, buxnadragtir, peysur, jakkar. Sœvar Karl Bankastræti 9, sími 551-3470. ■ii. iii i Fólk er alltaf að vinna íGullnámunni: 71 milljón Vikuna 23. til 29. nóv. voru samtals 71.208.872 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þar bar hæst Gullpottinn en einnig voru greiddir út veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öörum vinningum. Gullpottur í vikunni: Dags. Staöur Upphæö kr. 28. nóv. Ölver................. 6.310.335 Silfurpottar í vikunni: 23. nóv. Háspenna, Laugavegi..... 376.866 24. nóv. Háspenna, Hafnarstræti.. 130.844 24. nóv. Mamma Rósa, Kópavogi... 68.922 24. nóv. Háspenna, Hafnarstræti.. 65.279 24. nóv. Háspenna, Laugavegi..... 53.485 24. nóv. Háspenna, Laugavegi..... 62.856 25. nóv. Mónakó...................... 89.781 26. nóv. Háspenna, Laugavegi..... 159.978 26. nóv. Háspenna, Laugavegi..... 73.688 27. nóv. Mamma Rósa, Kópavogi... 162.224 27. nóv. Háspenna, Hafnarstræti.. 56.379 28. nóv. Háspenna, Hafnarstræti.. 87.699 29. nóv. Flughótel, Keflavík......... 149.436 Staða Gullpottsins 30. nóvember, kl. 11.00 var 2.109.464 krónur. Siifurpottarnir byrja alitaf 150.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.