Morgunblaðið - 16.01.1996, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 16.01.1996, Blaðsíða 37
CII&AdQVÍUDflQM r MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR búin að rétta þeim hjálparhönd, sem stóran þátt í að móta mitt líf. Sú minna máttu sín eða stóðu höllum kona sem ég skrifa þessar línur um fæti. Þess nutu ýmsir, bæði fyrr og ; dag er mín kæra móðursystir, Jór- s*ðar. unn Kristinsdóttir. Þungur harmur var kveðinn að Fyrst kemur upp í huga mínum Jórunni við missi Bjarna, þótt sterk það sem ég sagði við hana fyrir 10 væri, er hann lézt 79 ára gamall. árum: Jóa mín þú ert nú búin að Síðar féll svo Gunnar frá á bezta ferðast svo oft og mikið til Evrópu aldri, sonur Bjarna, er hún og Krist- ag nu er tími til kominn að þú kom- ín, móðir hennar, höfðu alið upp sem ;r til Ameríku. Hún tók vel í það en eigin son. En hún lét hvorki þessi spurði hvort það væri gott að versla áföll né önnur beygja sig til lang- þarna suður í Flórída fyrir okkur frama. Hún hafði virkan og einlægan Islendinga. Þó svo að hún hafi verið áhuga fyrir mörgu því, sem var að komin á áttræðisaldur þá var hún gerast í umhverfi hennar, fylgdist aiveg til í að koma. Kom hún svo vel með og var ætíð alúðleg og giað- með sonardóttur sinni Helgu Krist- vær heim að sækja, og góð viðræðu. ínu 0g ég var mjög ánægð með að Fyrir aðeins örfáum vikum fékk hún hún skyldi loksins koma til Ameríku tækifæri til að skreppa bæjarferð til 0g þá sérstaklega að hún kæmi til Lundúna, þar sem hún dvaldi um ■ mín f Orlando. Veit ég að hún var tveggja vikna skeið við bezta atlæti ánægð því hún kom tvisvar eftir það hjá alnöfnu sinni og fjölskyldu henn- og ( annarri ferðinni var dóttursonur ar, þar í borg. Þaðan kom hún endur- hennar, Þór Ingólfsson, og kona nærð og hress og hefur eflaust hugs- hans, Pía Hanson, við nám í Florída að sér að fara slíka ferð aftur að og þótti henni mikið til koma að ári, hefði hún heilsu til þess. En geta hitt þau. Fannst henni yndis- endalokin voru nær en margur legt að sitja í sólinni og fá á sig smá hugði. Skömmu fyrir jól fékk hún ut. Hún kunni samt best við sig í heilablóðfall og sem hún reyndi að Flórída Mall, henni fannst svo gam- komast aftur til nokkurrar heilsu, an að ráfa um í búðunum. eftir það, brast hjartað. Þar með var oft kemur Jóa mín upp í huga hú*] öll. mínum þegar ég er að þurrka af og Eg minnist Jórunnar föðursystur pússa sHfur og enn þann dag í dag minnar með hlýju og alúðarþökk, er það jafn leiðinlegt og þegar hún fyrir allan hennar velgjörning í minn Var að kenna mér á unglingsaldri garð, sem og þeirra Bjarna beggja. hvað það væri áríðandi að fara vel Hún skiiaði hlutverki sínu í lífinu með sína hluti og gera verkin vel. með sóma og það var henni gott á Fannst mér ekkert leiðinlegra en að flesta lund, þótt hún hafi orðið fyrir pússa silfur, nema kannski að bursta áföllum, eins og flestir aðrir, og skó af strákunum. Ekki má ég fæstir sjái alla drauma sína rætast. gleyma allri handavinnunni sem hún Góðu heilli var hún vel ern, þótt ald- gerði og gaf mér og er til mikillar urinn færðist yfir hana, og þegar prýði á mínu heimili. Þegar ég minn- heilsan brast bar andlát hennar að, jSf á handavinnu þá riijast upp þeg- skömmu síðar. Enda hefði henni ar ég var í gagnfræðaskóla og var sjálfsagt orðið raun að því, svo lífsg- á síðustu stundu að skila skóla- löð og virk, sem hún ætíð var, að handavinnunni fyrir próf, þá var þurfa að búa lengi við vonlítinn sjúk- gott að geta fengið Jóu til að hjálpa leika og kröm. Að bálför lokinni sér. verður líkaska hennar lögð í graf- Hafðu þök fyrir allt sém að þú reit fjölskyldunnar í Fossvogskirkju- gerðir fyrir mig og kenndir mér. garði; við hlið nánustu ættingja Ástarþakkir fýrir móttökurnar á hennar. Við þökkum henni allt og síðasta ári og einnig fyrir spjallið í biðjum henni blessunar á þeim óræðu símann föstudaginn fyrir jól. Þó svo vegum, sem sál hennar fetar nú. að Don, maðurinn minn, og Jóa Sigurður E. Guðmundsson. frænka gætu lítið talað saman þá voru ,þau hæstánægð hvort með annað. Með þessum fátæklegu orð- Með nokkurra mánaða millibili um kveð ég þig, elsku hjartans Jóa sest ég niður og reyni að setja örfá- mín. ar af mínum hugsunum niður á blað Þín systurdóttir, í sambandi við tvær konur sem áttu Ragnheiður Pétursdóttir Jones. annara einkum þeirra er minna Störin á flánni máttu sín. Þessir eiginleikar hans er fölnuð og nú komu fram í hjálpsemi og greiðvikni fer enginn um veginn svo ekki sé minnst á einstaka gest- annar en þú. risni hans en engum hef ég kynnst í dimmunni greinirðu sem haldið hefur góðgerðum eins daufan nið fast að gestum og Sigurgeir gerði. 0g veizt þú ert kominn Víðsýni og jákvæð viðhorf voru að vaðinu á ánni... mjög einkennandi fyrir Sigurgeir auk þess sem hann hafði til að bera ^ Landpósturinn, sem í eina tíð lagði einstæðan framfarahug. Hann var ótrauður á hveija þá torfæru sem á jafnan opinn fyrir öllum nýjungum, yefij kans val'ó> staðráðmn í að koma hvatti þá er næst honum stóðu til óllu til skila sem honum var trúað að horfa til framtíðar og að hafa fyrir> hefur nú lagt á vaðið í ánni í augun opin fyrir þeim tækifærum sinni hinstu ferð. A leiðmm sem er sem kynnu að bjóðast. aP baki er verk hans víða að sjá og Hann var stöðugt leitandi nýrra y’ó sem áttum samleið með honum leiða við að ná auknum afköstum í a einstökum áföngum leiðarinnar verkum sínum og að auðvelda þau munum um ókomnar stundir njóta eftir föngum. Eins og skáldið Steph- Þess sem samfylgdin við hann veitti an G. lýsir Grími í Hrafnistu varð okkur- Blessuð sé minning hans. honum ekki að hæfi að „taka and- Sigmundur Stefánsson. ólfsbarning feðra sinna“ þegar tekist var á við þau viðfangsefni sem að Fallinn er frá mætur maður, höndum bar heldur „lét sér vinda minnisstæður þeim sem kynntust, öfugt blása“ eins og Grímur ef svo fyrir mannkosti, dugnað og sam- bar undir. viskusemi. Við sem hófum starf í Gæfa Sigurgeirs í lífinu var þó Breiðholtsskóla haustið 1969, mun- fólgin í fleiru en góðri gerð til líkama um vel okkar fyrsta ganga- og dyra- og sálar. Eiginkona hans Lára Inga vörð, Sigurgeir Jónatansson, sem Lárusdóttir hefur án nokkurs vafa þá var orðinn 67 ára. verið stærsti hamingjuvaldurinn í Sigurgeir lét sér ekki nægja starf- lífi hans. Þau voru einstaklega sam- ið í skólanum. Alltaf vann hann önn- hent eins og heimili þeirra bar gott ur störf með. Síðustu ár hans við vitni um en þar blandaðist hlýlegt skólann þreif hann í kringum Breið- viðmót þeirra smekkvísi og snyrti- holtskjör áður en skólinn opnaði mennsku. Lára lagði sitt af mörkum klukkan átta. til þess að hinir góðu eiginleikar Afi, eins og nemendur okkar köll- Sigurgeirs fengju sem best notið sín uðu hann, fékk að halda starfí sínu og síðustu árin, þegar heilsu hans við skólann til 76 ára aldurs. fór að hraka, var hún vakin og sof- Ekki minnist ég þess að hann in yfír velferð hans þar til yfir lauk. væri nokkurn dag frá vegna veik- Þegar ég að leiðarlokum þakka inda. Hann var mikill vinur barnanna Sigurgeiri ógleymanleg kynni og og margar vinnufúsar hendur vildu allt það sem hann gerði fyrir mig leggja honum lið þegar hann var að og ijölskyldu mína vil ég senda hon- sópa og þrífa stéttina fyrir utan, en um kveðju mína með hinni fallegu honum var það mikið metnaðarmál haustvísu Hannesar Péturssonar. að halda öllu vel hreinu. Barnabömin. Eftir starfslok við skólann fóru þau hjón, Lára og Sigurgeir, að kanna önnur Evrópulönd. Mörg sum- ur var fastur liður að fara í hópferð og sjá og kynnast sem flestu. Flestar voru samt ferðirnar að Skeggjastöðum í Miðfirði, þar sem fyrr var búið. Hér fara aðeins fáein fátækleg kveðjuorð því ég veit að aðrir munu gera ætt og uppruna Sigurgeirs og fjölbreyttum lífsferli hans betri skil. Fyrir hönd okkar hjóna og ann- arra starfsmanna Breiðholtsskóla ei;u þakkir færðar fyrir góð kynni og samstarf. Við flytjum Láru, dótturinni Haf- dísi, sem hóf kennsluferil sinn við skólann 1969 og kenndi hjá okkur í mörg ár, syninum, tengdabörnum og barnabörnum okkar innilegustu samúðarkveðjur. Þorvaldur Óskarsson, skólastjóri. M öllum heimsins hörmum, svo hægt í friðar örmum þú hvílist hels við lín. Nú ertu af þeim borinn hin allra síðustu sporin, sem með þér unnu og minnast þín. Með tryggð tii máls og manna á mátt hins góða og sanna þú trúðir traust og fast. Hér er nú starfsins endi. I æðri stjómar hendi er það sem heitt í hug þú barst. Guð blessi lifs þíns brautir, þitt banastrið og þrautir og starfs þíns mark og mið. Við hugsum til þin hljóðir. Að hjarta sér vor móðir þig vefur fast og veitir frið. (Einar Ben.) að beiðni borgaryfírvalda. Rekstur Kaffivagnsins var umfangsmikill og erilsamur, en skapaði þeim hjónum líka allgóð efni. Jórunn var föðusystir mín og börn þeirra hjóna því náin frændsystkini mín; framan af árum bjuggu fjöl- skyldur okkar gjarnan undir sama þaki eða mjög nálægt hvor annarri og við frændsystkinin vorum sannar- lega heimagangar hvert hjá öðru. Þetta samfélag kórónaði Kristín amma okkar, sem bjó á heimili for- eldra minna um áratugaskeið, allt þar til hún fluttist á heimili Jórunn- ar og Bjarna í Sörlaskjóli 15, þar sem hún dvaldi til æviloka. Sam- lyndi mæðgna hefur löngum reynzt misjafnt, eigi ekki skaplausar konur í hlut, en sambúð þeirra Jórunnar og Kristínar var góð, þótt báðar ættu stóra lund, enda vel að gömlu konunni búið. Það fór ætíð vel á með okkur frændsystkinum og foreldrum okk- ar, í einu og öllu. Þau Jórunn og Bjarni voru höfðingjar heim að sækja, bjuggu vel og voru ákaflega gestrisin og örlát. Þótt hann væri dulegur maður og fylginn sér í at- vinnurekstri sínum var hann hægur maður heima fyrir og naut þess vel að eiga gott og failegt heimili, þar sem hann gat grúskað í bókum sín- um, síðari hluta ævinnar, er fleiri næðisstundir gáfust en áður. Jórunn var mikil myndarkona, skörungur til allra verka og fylgin sér, svo um munaði. Hún var nauðalík Kristínu móður sinni, bæði í útliti og í skapi; þær voru bráðvel gefnar og höfðu ákveðnar og stundum mjög ein- dregnar skoðanir á hlutunum; og stundum fannst okkur frændsystkin- um þær vera nokkuð skapríkar. Húsfreyjan stjórnaði auðvitað öllu innanstokks, með góðu samþykki eiginmannsins, sem greinilega undi því vel; hún hafði frumkvæði um fjölmargt til framfara fyrir börnin, fjölskylduna og heimilið og fylgdi því fast eftir. Margoft efndu þau hjónin til stórveizlu á heimili sínu af ýmsu tilefni, fyrir ættingja og vini, og var þá ekkert til sparað. Alltaf var tilhlökkunarefni að koma þangað, enda var maður þar löngum með annan fótinn. Auðvitað var þá glaðværðin með í för og Jórunn hrókur alls fagnaðar. Efnin voru góð og örlætið eftir því. Þau hjón máttu ekkert aumt sjá og voru ætíð reiðu- ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1996 37 : > Snyriivönwerslunm SANÐRA %etjl\javíl\urvefji 50 er 10 dra i tilefni af þvi bjóðum við viðskiptavinum okkar upp á eftirfarandi kynningar: Miðvikudaginn 17. jQnúor, Clarins. Fimmtudaginn 18. janúar, Chrisíian Dior. Föstudaginn 19.janúar, Yves Saint Laurenf. Laugardaginn 10. janúar, Guerlain. Um leið og við bjóðum gleðilegt nýtt ár, þöhkum við viðskiptin á liðnum árum Fagfólk á staðnum Nýtt greiðslukortatimabil Skri fstofutækn i Markmið námsins er að þjálfa nemendur til starfa á skrif- stofum og er áhersla lögð á tölvugreinar og bókfærslu. Námið er mjög hagnýtt og byggist að verulegu leyti á verklegum æfingum. Námið eykur samkeppnishæfni nemenda og býr þá undir krefjandi störf á vinnumarkaði. Helstu námsgreinar eru: m Handfært bókhald 91 Tölvugrunnur 3 Ritvinnsla M Töflureiknir M Verslunarreikningur B Gagnagrunnur 8 Mannleg samskipti 8 Tölvubókhald ■ Lokaverkefni STARFSMENNTUN fjárfesting til framtíðar mmmmmmmmmmmmmmmwmmmsmmmwwm „Ég hafði samband við Tölvuskóla Islands og ætlaði að fá undirstöðu í bókhaldi og var mér bent á skrif- stofutækninámið. Eftiraðhafa setið þetta nám þá tel ég mig mún hæfari starfskraft en áður og nú get ég nýtt mér þá kosti, sem tölvuvinnslan hefur upp á að bjóða. Ég mæli eindregið með þessu námi. “ Ólafur Benediktsson, starfsmaður Glófaxa. Ö11 nómsgögn innifalin Tölvuskóli íslands Höfðabakka 9 • Simi 567 14 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.