Morgunblaðið - 17.04.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 17.04.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1996 51 DAGBÓK VEÐUR Heimild: Veðurstofa íslands -/S-A Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * é 4 é Ri9nin9 S ♦’S *Slydda Alskýjað Gnjókoma Él r7 Skúrir j Sunnan, 2 vindstig. m Hitastig V é ,1 Vindonn sýmr vind- \7 Slydduél | stefnu og fjöðrin sss Þoka "— ' I vindstyrk,heilfjööur 44 c,. . er 2 vindstig.4 Spá kl. 1 VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustlæg átt, allhvöss eða hvöss norðvestanlands og él, einkum á Vestfjörðum. Annars staðar á landinu kaldi eða stinningskaldi, en einna hægast á Austurlandi. Skúrir verða með suður- og austurströndinni en rigning um tíma á Norðausturlandi. Hiti frá frostmarki á Vestfjörðum upp í 5 til 8 stig suðvestanlands. Fjara 01.57 04.02 VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Næstu daga verða norðaustan- og norðlægar áttir rikjandi með heldur kólnandi veðri. Hiti um frostmark og snjókoma eða éljagangur á Vestfjörðum og Norðurlandi, dálítil slydda eða rigning austanlands, en á Suður- og Suðvestur- landi verður að mestu þurrt og nokkuð bjart, einkum er frá líður. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Hálka og skafrenningur er á Steingrímsfjarðar- heiði og má búast við að hún lokist fyrir fólksbíla með kvöldinu. Einnig er hálka á Holtavörðu- heiði. Annars eru vegir yfirleitt greiðfærir. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á millispásvæða ervttá I*1 og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Um 500 km suðsuðvestur af Reykjanesi er allvíðáttumikil 984 millibara lægð sem grynnist og þokast austur. Suðaustur af íslandi er smálægð og hreyfist hún norðnorðaustur. 1030 millibara hæð er yfir Svalbarða. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 4 skýjað Glasgow 12 rigning Reykjavík 10 skýjaö Hamborg 16 hálfskýjað Bergen 11 alskýjað London 17 skýjað Helsinki 7 skýjað Los Angeles 13 alskýjaö Kaupmannahöfn 11 léttskýjað Lúxemborg 15 léttskýjað Narssarssuaq 2 skýjað Madríd 20 skýjað Nuuk -5 alskýjað Malaga 20 skýjað Ósló 3 þokumóða Mallorca 19 hálfskýjað Stokkhólmur 12 skýjað Montreal 5 vantar Þórshöfn 9 þoka I grennd New York 12 rigning Algarve 20 skýjað Orlando 19 léttskýjað Amsterdam 18 skýjað París 18 léttskýjað Barcelona 20 skýjað Madeira 18 skýjað Berlín - vantar Róm 16 léttskýjað Chicago 2 skýjað Vín 9 rigning Feneyjar 18 heiðskírt Washington 10 skúr Frankfurt 16 léttskýjað Winnipeg -5 léttskýjað 17. APRÍL REYKJAVÍK ÍSAFJÖRÐUR SIGLUFJORÐUR DJUPIVOGUR Flóö 06.00 07.55 10.22 03.11 Slávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjönj Fjara 12.10 14.15 16.21 Flóð 18.18 20.13 22.40 2,0 09,12 0,2 15.24 2,2 21.40 0,2 05.16 Fjara Sólar- upprás 05.47 05.43 05.25 Sól I há- degisst. 13.26 13.32 13.14 12.56 Sól- setur 21.06 21.23 21.05 13.08 13.14 12.55 20.38 12.37 Morqunblaðið/Sjómælingar Islands Yfirlit á hádeg! ( Krossgátan LÁRÉTT: 1 sóps, 4 lipur, 7 bogin, 8 krók, 9 skyggnl, 11 dugleg, 13 forboð, 14 heldur, 15 fíkniefni, 17 yfirhöfn, 20 liðamót, 22 talar, 23 haldast, 24 kvenfuglinn, 25 blómið. LÓÐRÉTT: 1 dinguls, 2 náði í, 3 mjó gata, 4 gleðskapur, 5 snjókoma, 6 Ieiktæk- ið, 10 skorturinn, 12 sundfugl, 13 stjórnpall- ur, 15 skán, 16 gutls, 18 skeiðtölts, 19 skyld- mennið, 20 fall, 21 borðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: — 1 undanhald, 8 getið, 9 örgum, 10 nýr, 11 senna, 13 tærir, 15 leggs, 18 strók, 21 vik, 22 byssa, 23 akkur, 24 knattleik. Lóðrétt: - 2 nýtin, 3 auðna, 4 hjört, 5 lýgur, 6 uggs, 7 smár, 12 nag, 14 ætt, 15 labb, 16 gisin, 17 svart, 18 skafl, 19 rakti, 20 kurl. í dag er miðvikudagnr 17. apríl, 108. dagur ársins 1996. Orð dagsins er: Ég vísa þér veg spekinnar, leiði þig á brautir ráðvendninnar. Fréttir Bóksala Félags kaþól- skra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mannamót Vesturgata 7. Á morg- un fimmtudag verður bænastund kl. 11 í um- sjá sr. Hjalta Guð- mundssonar. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-16.30 vinnustofa, tré- útskurður, kl. 10-11.30 viðtalstími forstöðu- manns, 9-16.30 fótaað- gerð, kl. 11.30 hádegis- verður, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Gerðuberg, félags- starf aldraðra. Sumar- fagnaður á Hótel Sögu á sumardaginn fyrsta. Skráning þátttöku hafin í síma 557-9020. Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 14-15 dans- kennsla. Fijáls dans frá kl. 15.30-16.30 undir stjórn Sigvalda. Kaffi. Vitatorg. Smiðjan kl. 9, bankaþjónusta kl. 10.15, létt gönguferð kl. 11, handmennt kl. 13. Dansinn dunar frá 14-16.30. Kaffiveitingar kl. 15. ÍAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Pútt í dag kl. 10-11 í Sundlaug Kópavogs með Karli og Ernst. Kársnessókn. Samvera með eldri borgurum á morgun, fimmtudag, kl. 14-16.30 í safnaðar- heimilinu Borgum. ITC-deildin Fífa, Kópavogi, heldur fund í kvöld kl. 20.15 á Di- granesvegi 12. Fundur- inn er öllum opinn. Hvitabandið heldur fund á Hallveigarstöð- um við Túngötu í kvöld kl. 20. Skemmtidag- skrá. Konur úr Kvenfé- lagi Árbæjarsóknar verða gestir fundarins. Málbjörg, félag um stam, heldur aðalfund (Orðskv. 4,11.) sinn í kvöld kl. 20.30 í sal Félags heyrnar- lausra, Laugavegi 26, gengið inn frá Grettis- götu. Á fundinum verð- ur flutt erindi um slökun og kvíðastjórnun og af- hent verða Áræðniverð- laun Málbjargar. Hrófbjargastaðaættin heldur árlega spilasam- komu í Templarahöllinni v/Eiríksgötu laugardag- inn 24. apríl nk. kl. 14-18. Fólk er beðið um að hafa með sér kaffi- brauð. ITC-Korpa, Mos- fellsbæ. Fundur í safn- aðarheimilinu í kvöld kl. 20. Allir velkomnir. Kvenfélag Kópavogs er með happafund á morgun fimmtudag kl. 20.30 í félagsheimilinu 1. hæð. Sýndar verða gamlar myndir og það nýjasta í ávaxta- og blómaskreytingum. Gestir velkomnir. Kirkjustarf Áskirkja. Samverustund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 13.30- 15.30. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús kl. 13.30-16.30. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Lesmessa kl. 18. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Grensáskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Opið hús fýrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Fyrir- lestur um „Betri borg fyrir börn“. Fjóla Guð- jónsdóttir, SVFÍ og Ema Ingólfsdóttir, hjúkr.fr. Opið hús fyrir aldraða kl. 14. Háteigskirkja. For- eldramorgnar kl. 10. Kvöldbænir og fyrir- bænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12. Kirkjustarf aldraðra: Samvemstund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Spil, léttar leikfimiæfingar, dag- blaðalestur, kórsöngur, ritningalestur, bæn og kaffiveitingar. Aftan- söngur kl. 18. Neskirkja. Kvenfélag Neskirkju hefur opið hús kl. 13-17 í dag í safnað- arheimilinu. Kínversk leikfimi, kaffi, spjall, fótsnyrting á sama tíma. Litli kórinn æfír kl. 16.15. Umsjón Inga Backman og Reynir Jón- asson. Bænamessa kl. 18.05. Frank M. Hall- dórsson. Seltjarnarneskirkja. > Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili á eftir. Árbæjarkirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús í dag kl. 13.30-16. Handavinn og spil. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum má koma til prestanna. Fundur fyrir drengi og stúlkur 11-12 ára kl. 17-18. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10^*r' Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimili á eftir. Starf fyrir 13-14 ára hefst kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Grafarvogskirkja. Fundur KFUK, fyrir 9-12 ára stúlkur í dag _ kl. 17.30. Hjallakirkja. Fundur fyrir 10-12 ára TTT í dag kl. 17. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 17.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Handayfirlagning. Allir velkomnir. Tekið á móti fyrirbænum í s. 567-0110. Fundur æskulýðsfélagsins • Sela kl. 20. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður á eft- ir í Strandbergi. Víðistaðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra kl. 14-16.30. Landakirkja. Kl. 10 mömmumorgunn. Kyrrðarstund kl. 12.10. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. 4 mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakW!^ - Nú er rétti tíminn til að: bera kalk og áburö á grasflötina til aö RÁÐGJÖF SÉRFRÆÐINGA UM GARB- GRÓÐURVÖRUR VERSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA Smiöjuvegi 5, Kópavogi, sími: 554 3211 \\.lkiv>AvUW\i ilvWXi vyvv

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.