Morgunblaðið - 16.05.1996, Síða 23

Morgunblaðið - 16.05.1996, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1996 23 FORSETAKJÖR 1996 1/i OLAFUR RAGNAR GRIMSSON Framboðskynning og heimsóknir Á næstu dögum munu Ólafur Ragnar Grímsson og Guðrún Katrín Þorbergsdóttir heimsækja byggðarlög víðsvegar um landið. Þar munu þau kynna framboð Ólafs Ragnars til embættis forseta íslands og eiga viðræðustundir með heimamönniim. Állir velkomnir! Auk þess munu þau verða viðstödd opnun kosningaskrifstofa á vegum framboðsins á Suðurnesjum og Suðurlandi. Fyrstu kosnitigaski iistofur iandshfulaiiiia opnaðar Reykjanesbær Fimmtudaginn 16. maí kl. 16, að Hafnargötu 61 Keflavík (við Vatnsnestorg). Opið verður frá kl. 16 til 19 virka daga og á milli kl. 14 og 18 um helgar. Símar eru 421 6808, bréfsími 421 6816. Selfoss Fimmtudaginn 16. maí kl. 20:30, Hótel Selfossi. Kosningaskrifstofan verður tii húsa íÁrsölum, Hótel Selfossi. Opið verður frá kl. 16 til 19 virka daga og á milli kl. 14 og 18 um helgar. Síminn er 482 3782, bréfsími 482 3792. Velkomin á heimasíðuna! Á morgun, föstudag, opnar framboð Ólafs Ragnars Grímssonar heimasíðu. Þar er að finna upplýsingar um fundi og annað starf á vegum framboðsins. Slóð heimasíðunnar er http:/Avww.cenlrum.is/olafur.ragnar Netfang kosningamiðstöðvarinnar er olafur.ragnar@cenlruni.is Ferðadagskrá Ólafs Ragnars og Guðrúnar Katrínar - fyrsti áfangi! \ iðræðm . ávörp og fyrirspiirnfr: Reykjanesbær Fimmtudaginnl6. maí kl. 16:00 í kosningaskrifstofunni að Hafnargötu 61, Keflavík (við Vatnsnestorg). Einnigverða tónlistaratriði og myndlistarsýning. Selfoss Fimmtudaginnl6. maí kl. 20:30 Hótel Selfossi. Einnigverða tónlistaratriði. Vestmannaeyjar Föstudaginn 17. maí kl. 20:30 Hótel Þórshamri. Dalvík Laugardaginn 18. maí kl. 14:00-16:00 í safnaðarheimilinu. Ólafsfjörður Laugardaginn 18. maí kl. 17:30-19:00 í húsi Slysavarnarfélagsins. Akureyrl Sunnudaginn 19. maí kl. 15:00-17:00 í Alþýðuhúsinu, 4. hæð. Einnig verða tónlistaratriði. Húsavík Sunnudaginn 19. maí kl. 20:30 Hótel Húsavík. Einnig verða tónlistaratriði. Kópasker Mánudaginn 20. maí kl. 12:00-13:00 f grunnskólanum. Raufarhöfn Mánudaginn 20. maí kl. 17-18 Hótel Norðurljósum. Þórshöfn Mánudaginn 20. maí kl. 20.30 í félagsheimilinu. Einnig verða tónlistaratriði. Vopnafjörður Þriðjudaginn 21. maí kl. 12:00-13:00 í félagsheimilinu Miklagarði. Seyðisfjörður Þriðjudaginn 21. maí kl. 17:30-18:30 Hótel Snæfelli. Egiísstaðir Þriðjudaginn 21. maí kl.20:30 í Hótel Valaskjálf. Einnig verða tónlistaratriði. Reyðaríjörður Miðvikudaginn 22. maí kl. 12:00-13:00 í Félagslundi. Eskifjörður Miðvikudaginn 22. maí kl. 17:30-18:30 í Valhöll. Neskaupstaður Miðvikudaginn 22. maí kl. 20:30 í Egilsbúð. Einnig verða tónlistaratriði. Fáskrúðsfjörður Fiinmtudaginn 23. maí kl. 12:00-13:00 Hótel Bjargi. Stöðvarfjörður Fimmtudaginn 23. maí heimsókn síðdegis. Breiðdaisvík Fimmtudaginn 23. maí kl. 17:30-18:30 Hótel Bláfelli. Djúpivogur Fimmtudaginn 23. maí kl. 20:30 á kaffistofu Búlandstinds. Einnig verða tónlistaratriði. Höfn Föstudaginn 24. maí kl. 12-13 á Hótel Höfn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.