Morgunblaðið - 28.06.1996, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.06.1996, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ1996 29 LISTIR Textílsýn- ingu Heidi að ljúka TEXTÍLSÝNINGU Heidi Kristiansen á fjórðu hæð í Perlunni lýkur á sunnudag. Sýningin er opin til kl. 23 á kvöldin, opin á sama tíma og veitingabúðin á fjórðu hæð. Heidi sýnir 18 myndteppi unnin með applíkasjóns- og quilttækninni en það eru ævafornar og mikið notað- ar aðferðir bæði til listsköpunar og í nytjahluti. Þar að auki verða síð- ust.u sýningarhelgina sýndar margar smámyndir unnar með sömu tækni og myndefnið. Myndefnið er sótt í íslenska náttúru og umhverfi og verkin eru öll unnin á árunum 1995- 1996. Verkin eru hugsuð sem hluti af heildstæðri sýningu sem sérstak- lega er gerð með Perluna í huga. Efnisval er fjölbreytt, allt frá galla- buxnaefni og yfir í silki, roð og heima- gerðan ullarflóka og selskinn og verk- in eru máluð, teiknuð, klippt og saum- uð með margþættum aðferðum. -----------» -------- Augnablik (!) MARGRET Schopka frá Köln í Þýskalandi opnar_ sýningu á verkum sínum í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðu- stíg 5, á laugardag kl. 14. „Viðfangsefni hennar er mann- eskjan, varnarlaus, einmana, særð. A sýningunni Augnablik (!) eru 16 myndir, akrýl á dúk, þar sem lista- konan hefur skafið og krafsað af hvert lagið af öðru. Þannig speglast innri mynd manneskjunar í hijúfu yfirborði verksins," segir í kynningu. Margret stundaði nám í myndlist í Hamborg á árunum 1979-84. Hún hefur haldið margar einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga víða um Þýskaland. Sýningin er opin alla virka daga kl. 10-18, á laugardögum kl. 11-14, lokað á sunnudögum. Sýningin stendur til 13. júlí. -----»-»-4----- Sýningu Rögnu lýkur í Gallerí Fold SÝNINGU á vatnslitamyndum Rögnu Sigrúnardóttur í Gallerí Fold við Rauðarárstíg lýkur á sunnudag. Ragna hefur um nokkurt skeið verið búsett í Bandaríkjunum og er yfirskrift sýningarinnar: „Ég hugsa til ömmu í stofunni í Stiga- hlíðinni . . . en hér er ég um- kringd tijám“. Galleríið er opið daglega frá kl. 10-18 nema laugardaga frá kl. 10-17 og sunnudaga frá kl. 14-17. Vímuefnanotkun unglinga er eitt alvarlegasta vandamál þjóðfélagsins í dag. Foreldrar standa ráðþrota og vita ekki hvernig á að bregðast vlð þessari miklu ógn. Bandalag kvenna í Reykjavík selur á morgun merki sitt „Blómið“ til fjáröflunar foreldrafræðslu um skaðsemi vímuefnaneyslu, afleiðingar hennar og vímefnavarnir. Við treystum meðborgurum okkar til að bregðast vel við og kaupa merkið til styrktar þessu átaki. Hvert lítið blóm er skref. Landsbanki Islands Banki allra landsmanna B.K.R. Bandalag kvenna í Reykjavik þakkar eftirtöldum aðilum stuðning við birtingu þessarar auglýsingar: Joí THORVALDSENS BAZAR SPARISIOÐUR REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS Sjómannafélag Reykjavíkur Vélstjórafélag íslands Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan Kvenfélagasamband íslands Kvenréttindafélag íslands Þeim sem vilja styrkja framtakið „Foreldrafræðslu gegn vímuefnum", er vinsamlegast bent á reikning átaksins í Landsbankanum nr. 0101-05-180253. Afgreiddu þín mál á öruggan hátt Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram l.til 19. júlí. Komdu í Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa og tryggðu þér áfram góð kjör með nýjum spariskírteinum eða öðrum ríkisverðbréfum. • Öruggustu verðbréf þjóðarinnar. • Varsla spariskírteina. • Yfirlit yfir eign og verðmæti skírteinanna. • Tilkynning þegar líður að lokagjalddaga. • Föst og örugg ávöxtun út lánstímann. • Aðstoð við sölu skírteina fyrir gjalddaga. • Kaup og sala eldri flokka spariskírteina. • Ráðgjöf gegnum síma. • Upplýsingar um verðmæti skírteina á hverjum tíma. • Kaup á skírteinum í reglulegri áskrift. • Aðstoð við endurfjármögnun á spariskírteinum. • Sérfræðingar í ríkisverðbréfum. Hafðu samband við sérfræðinga okkar : í ríkisverðbréfum og tryggðu þér ný spariskírteini í stað þeirra sem nú eru * til innlausnar. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6,2. hæð, sími 562 6040, fax 562 6068. Spariskírteini rtkissjóðs - framtíð byggð á öryggi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.