Morgunblaðið - 11.07.1996, Side 9

Morgunblaðið - 11.07.1996, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Morgunblaðið/Helgi Bjarnason Blöndulón stækkað UNNIÐ er af fullum krafti við stækkun Blöndulóns. Verktaki er Völur hf. og á hans vegum vinna átján manns við jarðvinnu frá júní og fram í september og í byijun þessarar viku bættust í hópinn tíu smiðir sem verða í mánuð á vinnusvæðinu. Verkið felst í hækkun Blöndu- stíflu og stækkun yfirfalls. Að ÓVENJU mikið álag var á alnetinu í gær, eftir að samband við útlönd hafði legið niðri í 14 klukkustundir síðastliðinn þriðjudag. Alnetssamband við útlönd rofn- aði laust eftir klukkan átta á þriðju- dagsmorgun vegna bilunar í enda- búnaði við ljósleiðara í Bláberg í Danmörku. Samband komst loks á að nýju klukkan átta mínútur yfir tíu á þriðjudagskvöld. sögn Halldórs Ingólfssonar verk- stjóra er mesta vinnan við yfir- fallið, eða þrír fjórðu, en einn fjórði er við sjálfa stífluna. Stór- grýti er haft í efsta laginu á yfir- fallinu, eins og hér sést, og flýtur vatnið þar yfir þegar því er hleypt framhjá stíflu. Við þessar framkvæmdir stækkar lónið úr 39 í 57 ferkílómetra og vatns- Að sögn Sigurðar Jónssonar hjá Intemeti á íslandi var álag á alnetinu mikið í gær. Laust fyrir hádegi var álagið frá útlöndum til íslands_ 73%, en það er venjulega um 40%. Álagið frá íslandi til útlanda var 17%. Sig- urður segir þetta benda til þess að fólk hafi verið að vinna upp það sem tafðist vegna bilunarinnar á þriðju- dag, enda hafi verið sambandslaust við útlönd heilan vinnudag. magnið sem þar er hægt að geyma nær tvöfaldast. Lónið er nú 24 ferkílómetrar að stærð en er stækkandi og seg- ir Halldór að reynt verði að haga verkinu þannig að það náist að virkja sem mest af vatninu enda fyrirsjáanleg mikil eftirspurn eftir raforku. Sumarleikur 1996 Vinningsnúmerib þann 9. júlí var: 16178 Mikið álag á alnetinu 40-50% afsláttur RR SKÓR Kringlunni 8-12 Sími 568 6062 FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 1996 9 Utsala - útsala - útsala Ath.: Langur laugardagur á morgun. Opiðtilkl. 17. Ókeypis bílastæði. SISSA-tískuhús Hverfisgötu 52, Reykjavík, sími: 562 5110 Ath. Sendum í póstkröfu UTSALA UTSALA Dragtir - buxnadragtir frá kr. 12.900 Stærðir 36 - 48 JÓrnrv v/Nesveg, Seltjarnarnesi. Sími 561 1680. REIAIS & CHATEAUX. bRIGG)A r TJT RÉTTA ^JTÁDEGISVERÐUR m AÐ EIGIN VALl FYRIR AÐEINS Wtf, BORÐAPANTANIR í SÍMA 552 5700 TJtSalan h.eí&t á morgun Laugaveg-i 32 Sími SS2 3636

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.