Morgunblaðið - 11.07.1996, Síða 59

Morgunblaðið - 11.07.1996, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ1996 59 DAGBÓK VEÐUR 11. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sóllhá- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVlK 3.14 2,9 9.29 0,9 15.46 3,2 22.11 1,0 3.30 13.32 23.31 10.11 ÍSAFJÖRÐUR 5.21 1.6 11.36 0,6 17.54 1,8 2.50 13.38 0.21 10.18 SiGLUFJÖRÐUR 1.17 0,3 7.38 1,0 13.26 0,4 19.54 1,1 2.31 13.20 0.04 9.59 DJÚPIVOGUR 0.13 1,5 6.16 0,6 12.51 1,8 19.13 0,7 2.55 13.02 23.07 9.49 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar Islands Heimild: Veðurstofá islands » * * * Rigning % % % % Slydda Vi Skúrir Slydduél Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma '\J Él ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonnsynirvind- stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður * 4 er 2 vindstig. é Súld Spá VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestan kaldi suðvestanlands en yfirleitt hægari vestlæg eða breytileg átt um landið norðan- og austanvert. Skúrir vestanlands, mest suðvestanlands, en léttskýjað um austan- vert landið. Hiti 9 til 18 stig, hlýjast á Austurlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag og laugardag er búist við noðlægri átt, golu eða kalda. Lítil úrkoma á föstudag, en á laugardag veður dálítil rigning suðaustanlands og skúrir sumsstaðar á Norðurlandi. Hiti 7 til 15 stig. Á sunnudag og mánudag verður hæg vestlæg átt, bjart austanlands en skýjað með köflum vestanlands. Gera má ráð fyrir skúrum á mánudag. Á þriðjudag verður breytileg átt og bjartviðri á austanverðu landinu en skýjað vestanlands. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Fyrir norðan ísland er 995 millibara lægð sem þokast norðaustur en gmnn lægð á Grænlandshafi þokast til austurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 15 skýjað Glasgow 17 úikoma í grennd Reykjavík 9 súld Hamborg 15 skýjað Bergen 11 alskýjaö London 20 skýjað Helsinki 15 alskýjað Los Angeles 18 hálfskýjað Kaupmannahöfn 19 skýjað Lúxemborg 17 skýjað Narssarssuaq 9 skýjað Madríd 29 heiðskirt Nuuk 3 rigning Malaga 27 heiðskírt Ósló 24 léttskýjaö Mallorca 26 léttskýjað Stokkhólmur 14 rigning og súld Montreal 16 skýjað Pórshöfn 12 skúr á síð.klst. New York 19 heiðskírt Algarve Oriando 24 léttskýjað Amsterdam 15 skýjað Paris 19 skýjað Barcelona 22 léttskýjað Madeira Berlín Róm Chicago 16 heiðskírt V(n 18 skýjað Feneyjar 21 skýjað Washington 23 léttskýjað Frankfurt 16 skýjað Winnipeg 12 heiðskírt Yfirlit í dag er fimmtudagur 11. júlí, 193. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Varpa þú brauði þínu út á vatnið, því þegar margir dagar eru um liðnir, munt þú finna það aftur. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Helgistund í kirkjunni fimmtudaga kl. 10.30. Hallgrímskirkja. Orgel- tónlist frá kl. 12.30. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærmorgun komu Úran- us, Snorri Sturluson, Stapafell, Midsjö Vik- ing, færeyski togarinn Suðuringur og Freyjan kom af veiðum. Holmsjö og Laxfoss fóru í gær. Hafnarfjarðarhöfn: í dag fara Hrafn Svein- bjarnarson og Venus á veiðar. Rússneska frysti- skipið Artic Princess kemur í dag. Fréttir Dóms- og kirkjumála- ráðherra hefur veitt lög- fræðingunum Guðjóni Bragasyni, Símoni Sig- valdasyni, Siguijóni Ingvasyni, Helga Jens- syni, Óskari Norðmann, Birni Þorra Viktors- syni, og Tómasi Sig- urðssyni, leyfi til mál- flutnings fyrir héraðs- dómi. Munu leyfísbréf þeirra Guðjóns, Símons, Siguijóns og Helga verða varðveitt í ráðuneytinu meðan þeir gegna starfí, sem telst ósamrýmanlegt málflytjendastarfí, segir í Lögbirtingablaðinu. Þar segir einnig að forseti íslands hafi skipað Sig- urð T. Magnússon til þess að vera skrifstofu- stjóri á dómsmála- og lög- gæsluskrifstofu dóms- og kirkjumálaráðuneytisins frá 1. mars 1996, að telja. Brúðubíllinn verður við Freyjugötu kl. 10 í dag og Brekkuhús kl. 14. Mannamót Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Félagsstarf aldraðra, Hæðargarði 31. Morg- unkaffí ki. 9, böðun - sniglaklúbbur kl. 9, vinnustofa fyrir hádegi, eftir hádegi eru farnar styttri ferðir, heimsóknir á söfn, kl. 9-17 er hár- greiðsla, kl. 11.30 hádeg- ismatur, kl. 13.30-14.30 bókabíll og kl. 15 er eft- irmiðdagskaffi. Öldrunarstarf Hall- grímskirkju. Sumarferð öldrunarstarfs Hallgríms- kirkju verður farin 29.-31. júlí. Dvalið á Löngumýri í 2 gistinætur. Ferðir til Siglufjarðar og (Préd. 11, 1.-2.) að Hólum í Hjaltadal og fleiri staða. Fararstjóri: Margrét Jónsdóttir. Uppl. veitir Dagbjört Theódórs- dóttir í síma 561-0408. Félag ekkjufólks og fráskilinna. Fundur í Templarahöllinni á morg- un, föstudag, kl. 20.30. Nýir félagar velkomnir. Hana nú, Kópavogi. Farið verður í heimsókn til Rögnu S. Gunnarsdótt- ur og Sveinbjörns Jó- hannssonar í sumarbú- stað þeirra í Vatnsenda- landi. Lagt af stað frá Gjábakka kl. 20 í kvöld. Grili, gleði, glaumur. Pantanii í síma 554-3400. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstudaga á milli kl. 13 og 17. Kaffí- veitingar. Hraunbær 105. I dag kl. 9 er bútasaumur og al- menn handavinna, kl. 10 gönguferð, kl. 12 hádeg- ismatur, ki. 14 félagsvist. Barðstrendingafélagið spilar félagsvist í „Kot- inu“, Hverfísgötu 105, 2. hæð, í kvöld kl. 20.30 og eru allir velkomnir. Verkakvennafélagið Framsókn fer í sumar- ferðina laugardaginn 10. ágúst, dagsferð. Ekið um Mýrdalinn, kvöldverður á Skógum. Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni í síma 568-8930. Kiwanisklúbburinn Esja heldur fund í Kiwan- ishúsinu á Engjateigi 11 kl. 20 í kvöld. Gestur fundarins er Bjöm Hall- dórsson, yfírmaður fíkni- efnadeildar lögreglunnar. Félag nýrra íslendinga. Samverustund foreldra og bama verður í dag kl. 14-16 i menningarmið- stöð nýbúa, Faxafeni 12. Esperantistafélagið Auroro verður með opið hús á fimmtudagskvöld- um í sumar. Húsnæðið á Skólavörðustíg 6B verður opið frá kl. 20.30 og rædd mál sem efst verða á baugi og gestum veittar upplýsingar eftir því sem tilefni gefst til. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tónlist ( kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Allir vel- komnir. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Or- gelleikur, altarisgangá,— fyrirbænir. Léttur máls- verður á eftir. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur i kvöld kl. 20. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöidferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Herjólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá ÞorlákshöfA kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi ki. 10 og 16.30 og frá Btjánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Djúpbáturinn Fag^ji- nes: Á morgun, föstudag- inn 12. júlí kl. 8: ísafjörð- ur, Aðaivík, Homvík, Furufjörður, Reykjafjöi'ð- ur, ísafjörður. Stuttbylgja Fréttasendingar Ríkis- útvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 11402kHz og kl. 18.55-19.30 á 7740 og 9275 kHz. Til Amer- íku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 11402 og 13860 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugar- daga og sunnudaga, er sent fréttayfirlit liðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breyti- leg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vega- lengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. Tímar em ísl. tímar (sömu og GMT). MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT; I hákarlshúð, 4 gagn- legur, 7 baunin, 8 tæli, 9 togaði, 11 eldur, 13 klína, 14 skilja eftir, 15 trjámylsna, 17 afkimi, 20 trjákróna, 22 bögg- ull, 23 viðurkennir, 24 bræði, 25 deila. LÓÐRÉTT: 1 skammt, 2 illa inn- rætt, 3 þyngdareining, 4 sögn, 5 refsa, 6 rétta við, 10 kaðall, 12 reið, 13 tal, 15 málmur, 16 innheimti, 18 litlum tunnum, 19 kaka, 20 mjúki, 21 grannur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 torunninn, 8 fálan, 9 rófan, 10 urt, 11 rofar, 13 aftra, 15 kanna, 18 Áslák, 21 ról, 22 togum, 23 máfar, 24 titringur. Lóðrétt: - 2 oflof, 3 unnur, 4 narta, 5 nefnt, 6 úfur, 7 snúa, 12 agn, 14 fis, 15 káta, 16 negri, 17 armar, 18 álman, 19 lyftu, 20 kurr. DEH 425 Biltæki m/geislaspilara • 4x35w magnari • Útvarp / geislaspilari • Laus framhlió-þjófavörn • Aöskilin bassi og diskant • Loudness • BSM • 18 stöðva minni • RCA útgangur KEH 1300 Bíltæki m/segulbandi f Verð kr. 19.900,- stgr. • 4x30w magnari « • Útvarp/hljóösnældutæki r? • Laus framhliö-þjófavöm • Aðskilin bassi og diskant • Loudness * BSM • 24 stöðva minni

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.