Morgunblaðið - 10.09.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.09.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1996 17 VIÐSKIPTI ÞEIR SMÍÐA EVRÓPSKU ORRUSTUÞOTUNA UTSALAN HEFST í DAG KL. 10.00 Eurofighter 2000 orrustuþotan er samstarfsverkefni fjögurra ríkja Smíði þotunnar hefur tafist í mörg ár vegna tæknilegra vandamála op pólitísks ágreinings. Hins vegar þótti framtíð þotunnar tryggð er Bretar tikynntu i síðustu viku að þeir ætluðu að kaupa 232 flugvélar. Áætlaður heildarkostnaður við Eurofighter- verkefnið og smíði 620 flugvéla nemur 60 milljörðum doliara, 4.020 milljörðum króna. Að flugvélinni standa Daimler Aerospace í Þýskalandi, British Aerospace í Bretlandi, Alenia á Ítalíu og Casa-verksmiðjurnar á Spáni. Framskrokkurinn Bretland Sjónkerfi flugmanns og rafeindavarnarkerfi Evrópskir framleiðendur Hægri vængur Miðbúkur Bretland/Spánn Ratsjá: ECR 90 Samsmíði /hliðarsýri Þýskaland Afturbukur vængur Ítalía Flugskeyti Alþjóðasmíði fyrirtækja HAGNAÐUR af reglulegri starfsemi sem hlutfall af tekjum hjá 987 fyrir- tækjum úr flestum atvinnugreinum, fyrir utan landbúnað og orkubúskap, hefur hækkað úr 3,8% árið 1994 í 4% árið 1995. Ekki er tekið tillit til óreglulegra gjalda og tekna og hagnaðurinn er fyrir greiðslu tekju- og eignarskatta. Ef bankar og sparisjóðir eru undan- skildir þá er hlutfallið 3,5% en var 3,6% 1994. Eiginfjárhlutfall fyrir- tækjanna í heild hækkar úr 17,6% í 19,2% og án banka og sparisjóða úr 27,8% í 30,3%. I frétt frá Þjóðhagsstofnun kemur fram að hagnaður fyrir vexti og verð- breytingarfærslu lækkar um 1,1%, en vextir og verðbreytingarfærsla lækkar um 1,3 prósentustig. Ástæð- una fyrir lækkun vaxta má rekja til bættrar efnahagsstöðu fyrirtækj- anna, auk þess sem vísitala bygging- arkostnaðar hækkar nokkru meira en lánskjaravísitala á árinu 1995, en það leiðir til lægri bókfærðs fjár- magnskostnaðar. Afkoma í einstök- um greinum er nokkuð svipuð milli ára nema hjá bönkum og sparisjóð- um. Þar fer afkoman úr 7,2% sem hlutfall af tekjum í 11,9%, sem rekja má til lækkunar á framlagi í af- skriftareikning útlána. Velta fyrirtækjanna hækkaði um 5,7% milli áranna, sem er 4% meira en almennar verðbreytingar. Arðsemi eigin fjár fyrirtækjanna í heild þegar tekið hefur verið tillit til óreglulegra tekna og gjalda tekju- og eignarskatta var 12,1% á árinu 1995. Óreglulegar tekjur umfram óregluleg gjöld voru um 2,1 milljarð- ur hjá fyrirtækjunum í heild á árinu 1995 og hækkuðu þær um 1,7 millj- arða frá árinu áður. LEVI’S BÚÐIN Gæðahand- bók fyrir þjónustu GÆÐASTJÓRNUNARFÉLAG ís- lands hefur gefíð út gæðahandbók sem er dæmi um hvernig gæða- handbók félaga og fyrirtækja í þjón- ustustarfsemi getur litið út. Hún er hugsuð til notkunar í starfi Gæðastjórnunarfélagsins, bæði í innra starfi og í samskiptum við viðskiptavini þess. Bókin er einnig hugsuð til almennrar sölu sem fordæmi og hvatning fyrir önn- ur félög og fyrirtæki. REUTER Vopnaburður: Hámarkshraði: Athafnaradíus: Áætlað verð: 6.500 kg 1,8 x hljóðhraði 463-556 km 3.819 millj.kr. Betri afkoma Helgardvöl í heimsborg fyrir líkama og sál Ef þú vilt upplifa sem mest og skemmta þér sem best 32.970 á mann í tvíbýli í 3 daga*. Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn, ferða skrifstofurnar eða söludeild Flugleiða í síma SO SO100 (svarað mánud. - föstud. kl. 8-19 ogá laugard. kl. 8-16). 'Innifalið: Flug, gisting með morgunverði ogfhigvaUarskattar. FLUGLEIDIR Traustur tslenskur ferðafélagi Vænglingur Bretland Lendingarbúnaður Evrópskir framleiðendur Hreyfill: Eurojet EJ 200 Evrópsk samvinnusmíði Afkastageta Eurofighter Hlutdeild í þróun Eurofighter Mímir Tómstundaskólinn Sími: 588 7222 / 588 2299 Fax: 533 1819 0 R I G I N A L LGVI'S S T O R E MIKILL AFSLÁTTUR - í nokkra daga - - LAUGAVEGI 37 - REYKJAVÍK - S. 561 8777 - RÁÐHÚSTORGI 9 - AKUREYRI - S. 461 1858
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.