Morgunblaðið - 10.09.1996, Side 17

Morgunblaðið - 10.09.1996, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1996 17 VIÐSKIPTI ÞEIR SMÍÐA EVRÓPSKU ORRUSTUÞOTUNA UTSALAN HEFST í DAG KL. 10.00 Eurofighter 2000 orrustuþotan er samstarfsverkefni fjögurra ríkja Smíði þotunnar hefur tafist í mörg ár vegna tæknilegra vandamála op pólitísks ágreinings. Hins vegar þótti framtíð þotunnar tryggð er Bretar tikynntu i síðustu viku að þeir ætluðu að kaupa 232 flugvélar. Áætlaður heildarkostnaður við Eurofighter- verkefnið og smíði 620 flugvéla nemur 60 milljörðum doliara, 4.020 milljörðum króna. Að flugvélinni standa Daimler Aerospace í Þýskalandi, British Aerospace í Bretlandi, Alenia á Ítalíu og Casa-verksmiðjurnar á Spáni. Framskrokkurinn Bretland Sjónkerfi flugmanns og rafeindavarnarkerfi Evrópskir framleiðendur Hægri vængur Miðbúkur Bretland/Spánn Ratsjá: ECR 90 Samsmíði /hliðarsýri Þýskaland Afturbukur vængur Ítalía Flugskeyti Alþjóðasmíði fyrirtækja HAGNAÐUR af reglulegri starfsemi sem hlutfall af tekjum hjá 987 fyrir- tækjum úr flestum atvinnugreinum, fyrir utan landbúnað og orkubúskap, hefur hækkað úr 3,8% árið 1994 í 4% árið 1995. Ekki er tekið tillit til óreglulegra gjalda og tekna og hagnaðurinn er fyrir greiðslu tekju- og eignarskatta. Ef bankar og sparisjóðir eru undan- skildir þá er hlutfallið 3,5% en var 3,6% 1994. Eiginfjárhlutfall fyrir- tækjanna í heild hækkar úr 17,6% í 19,2% og án banka og sparisjóða úr 27,8% í 30,3%. I frétt frá Þjóðhagsstofnun kemur fram að hagnaður fyrir vexti og verð- breytingarfærslu lækkar um 1,1%, en vextir og verðbreytingarfærsla lækkar um 1,3 prósentustig. Ástæð- una fyrir lækkun vaxta má rekja til bættrar efnahagsstöðu fyrirtækj- anna, auk þess sem vísitala bygging- arkostnaðar hækkar nokkru meira en lánskjaravísitala á árinu 1995, en það leiðir til lægri bókfærðs fjár- magnskostnaðar. Afkoma í einstök- um greinum er nokkuð svipuð milli ára nema hjá bönkum og sparisjóð- um. Þar fer afkoman úr 7,2% sem hlutfall af tekjum í 11,9%, sem rekja má til lækkunar á framlagi í af- skriftareikning útlána. Velta fyrirtækjanna hækkaði um 5,7% milli áranna, sem er 4% meira en almennar verðbreytingar. Arðsemi eigin fjár fyrirtækjanna í heild þegar tekið hefur verið tillit til óreglulegra tekna og gjalda tekju- og eignarskatta var 12,1% á árinu 1995. Óreglulegar tekjur umfram óregluleg gjöld voru um 2,1 milljarð- ur hjá fyrirtækjunum í heild á árinu 1995 og hækkuðu þær um 1,7 millj- arða frá árinu áður. LEVI’S BÚÐIN Gæðahand- bók fyrir þjónustu GÆÐASTJÓRNUNARFÉLAG ís- lands hefur gefíð út gæðahandbók sem er dæmi um hvernig gæða- handbók félaga og fyrirtækja í þjón- ustustarfsemi getur litið út. Hún er hugsuð til notkunar í starfi Gæðastjórnunarfélagsins, bæði í innra starfi og í samskiptum við viðskiptavini þess. Bókin er einnig hugsuð til almennrar sölu sem fordæmi og hvatning fyrir önn- ur félög og fyrirtæki. REUTER Vopnaburður: Hámarkshraði: Athafnaradíus: Áætlað verð: 6.500 kg 1,8 x hljóðhraði 463-556 km 3.819 millj.kr. Betri afkoma Helgardvöl í heimsborg fyrir líkama og sál Ef þú vilt upplifa sem mest og skemmta þér sem best 32.970 á mann í tvíbýli í 3 daga*. Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn, ferða skrifstofurnar eða söludeild Flugleiða í síma SO SO100 (svarað mánud. - föstud. kl. 8-19 ogá laugard. kl. 8-16). 'Innifalið: Flug, gisting með morgunverði ogfhigvaUarskattar. FLUGLEIDIR Traustur tslenskur ferðafélagi Vænglingur Bretland Lendingarbúnaður Evrópskir framleiðendur Hreyfill: Eurojet EJ 200 Evrópsk samvinnusmíði Afkastageta Eurofighter Hlutdeild í þróun Eurofighter Mímir Tómstundaskólinn Sími: 588 7222 / 588 2299 Fax: 533 1819 0 R I G I N A L LGVI'S S T O R E MIKILL AFSLÁTTUR - í nokkra daga - - LAUGAVEGI 37 - REYKJAVÍK - S. 561 8777 - RÁÐHÚSTORGI 9 - AKUREYRI - S. 461 1858

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.