Morgunblaðið - 10.09.1996, Síða 37

Morgunblaðið - 10.09.1996, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1996 37 AÐSEIMPAR GREINAR Ó-leikir í ISI-toppnum UNDANFARNA mánuði hefur komið fram í sjónvarpi, út- varpi og nokkrum blaðagreinum rök- stuðningur fyrir „nauð- syn“ þess að íþrótta- hreyfingin og Ólympíu- nefndin sameinist í eina heild og undir einum „forseta". Það er at- hyglisvert að í öllum þessum viðtölum og greinum er ekki minnst á Ungmennafélags- hreyfínguna, rétt eins og hún sé ekki með í myndinni. Hér er auð- vitað um óverjandi vinnubrögð að ræða og lítt til sóma framkvæmdastjóra ÍSI, varaforseta ÍSÍ, formanni KSÍ og nokkrum fleir- um, sem látið hafa í sér heyra um málið. Rökin fyrir mikilvægi sameining- arinnar er betra skipulag, sparnað- ur og svo er gefið í skyn að miklir peningar komi að utan í gegnum Ólympíuhreyfinguna. Hér er á ferð- inni mjög alvarleg blekking. Alls ekkert liggur fyrir um aukið fjár- streymi til Islands við það að skrifa ÓI-ISÍ. Það er öllum Ijóst sem það vilja vita, að verksvið Ólympfu- nefndar íslands er vel sett fram í samþykktum nefndarinnar og hefur skilað góðum árangri um iangan tíma. Sé núverandi formaður Júlíus Hafstein ofvirkur, ber að fagna því. Hins vegar hefur forseti ISÍ, Ellert B. Schram verði langdvölum erlendis undanfarin ár við að horfa á fótbolta og þegið laun fyrir. Einn- ig þiggur hann nú nokkuð á aðra milljón króna fyrir forseta-„störfin“ hjá ÍSÍ. Framkvæmdastjóri ÍSÍ, Stefán Konráðsson gerir mikið úr væntan- legum sparnaði við sameininguna, en færist undan í öllum tilvikum að nefna eina einustu tölu máli sínu til stuðnings. Þetta gengur ekki, en staðfestir að ekki verður um neinn sparnað að ræða, sem er tal- andi um. Þar með eru aðalrökin dauð. Sennilega er kostnaður við ÍSÍ um 20 milljón kr. (skrifstofan) og Ólympíunefndarinnar 5 m.kr. Þetta er ekki mikið þegar menn hafa í huga umfang þeirrar þjón- ustu, sem þessi samtök þurfa að sinna. í raun þyrfti miklu meiri umsvif og þar með miklu, miklu meiri peninga. Því betri félagsleg stjórnun í hinum einstöku félögum, því betri árangurs er að vænta á íþróttasviðinu. Hvað varðar Ungmennafélags- hreyfinguna, sem var upphafið að öllu saman hér á landi, kemur auð- vitað ekki til greina að samþykkja svona hugmyndir, sem mótast bara af því að koma ákveðnum manni frá og setja annan á „toppinn“. Menn verða að muna að Ung- mennafélagshreyfingin er einn af hornsteinum sjálfstæðisbaráttu ís- lendinga og hún mun ekki og má aldrei sætta sig við að hlutur henn- ar sé skertur til þess að þjóna kröf- um alþjóða Ólympíunefndarinnar Jón Ármann Héðinsson Námskeið sem borgar sig frá fyrsta degi: UmsjónTölvuneta Ef þú vilt minnka rekstrarkostnað við tölvunetið þitt er þetta námskeið fyrir þig. Námskeið fyrir þá sem vilja sjá um rekstur tölvuneta! 36 klst námskeið, kr. 44.900,- stgr. Námskeið á þriðjudögum og laugardögunt | Tölvu- og verkfræðiþíónustan :| Tðlvuráðgjof • námskeið • utgáfa a Grensásvegi 16 • sími 668 8090 hk 95094 Raðgreiðsiur Euro/VÍSA um fyrirkomulag hér á landi. Það er sem sagt krafa frá Ólympíu- nefndinni að skamm- stöfunin verði ÓÍ-ÍSÍ eftir „sameininguna". Þetta er þó ekki allt. Enn verra er að meiri- hluti atkvæða færist yfir til þeirra sérsam- banda, er hafa „sína“ íþróttagrein sem keppnisgrein á sjálfum Ólympíuleikunum. Þannig á að rýra mikil- vægi héraðssamband- anna hér á landi og gera þau máttlausari. Þetta er algjörlega gagnstætt vilja okkar og kemur ekki til greina að mínu mati. Þeir, sem vilja knýja þetta fram undir fölskum rökum, munu einungis vinna að hreinum klofningi milli Það kemur auðvitað ekki til greina, segir Jón Armann Héðinsson, að samþykkja hugmyndir um sameiningu íþrótta- hreyfingarinnar og Ólympíunefndarinnar. Ungmennafélagshreyfíngarinnar og sérsambandanna ásamt Ólymp- íunefndinni. Núverandi skipulag hefur alls ekki reynst slæmt. Það vantar að kynna allt skipulagið rækilega. Sá, sem kom í veg fyrir góða kynningu á sínum tíma var enginn annar en Ellert B. Schram. Bæklingur var tilbúinn tii prentun- ar, er Ellert tók við. Höfundur sat í 12 árí framkvæmdastjórn ÍSÍ, var formaður UMSK, formaður Siglingasambandsins og var 6 ár formaður íslenzkra getrauna. MÁTTUR SKIPHOLTI 50a SIM Sérsniðin heilsu rækt ffyrir konur 1|4 ffyrir 3M °‘cigí^y Þú kaupir þriggja mánaöa kort og færð fjóröa mánuðinn frían Ókeypis harnacgæsla Mánudaga, miövikudaga og föstudaga frá kl. 3-15:45 Stundaskrá Mánudagur og miðvikudagur Vetrardagskráin er að hefjast 9:00 10:10 12Æ5 13:15 14:15 15:30 16:45 17:45 18:45 19:45 Leikfimi, vaxtarm. Leikfimi M-R-L Hressar konur Leikfimi, vaxtarm. Konur með böm ó brjósti Tækjasalur Leikfimi Pallar Leikfimi jóga Jenný Jenný Jenný Jenný Áslaug Áslaug Ponta Ragnh. Ragnh. Guðf. Þriðjudagur og fimmtudagur 10:30 16:30 17:30 Leiðsögn sjúkra- þjólfara í tækjasal Hóls, herðar, bak, A leikfimi Leikfimi A 3x20 B Leikfimi Barnshafandi - kvennaleikfimi - pallar - kjörþyngdarnámskeið - kripalujóga - tækjasalur - sjúkraþjálfun - nudd - heitur nuddpottur - gufubaó - Ijósabekkir ofl. Ponta Harpa 19:30 Leikfimi Áslaug A-B Áslaug Föstudagur 9:00 Leikfimi, stöðvaþj. B 10:10 12:05 13:15 17:45 Leikfimi M-R-L Hressarkonur Leikfimi, stöðvaþj. B Pallar B B Jenný Jenný Jenný Jenný Ragnh. Auk þess leikfimi ffyrir: - konur meö barn á brjósti - barnshafandi konur - háls- heröa- og bakvandamál - leiðbeiningar fyrir grindarbotnsþjálfun Kynnið ykkur afsláttarkjörin MhnnM Máttur kvenna. Skipholti 50a. Sími 581 4522 Máttur Faxafeni 14 • Sími 568 9915 • Fax 588 9297 18:45 Leikfimi B Ragnh. UnXlIatlÍtl - kjarni málsins! 7Hiðmkudagimv 11. sept mrður Opið n lís * Jrá ld. 18.00 -21.00. Hóptímar Einkatímar Hópnámskeið fyrir byrjendur og lengra komna Barna- og unglinganámskeið aldursskipt söngnámskeið Einsöngsnám fyrir byrjendur og lengra komna Sveifludeild söngleikjatónlist, gospel, jass og blues Sönghópur Móður jarðar gospel og heimstónlist • • .1 jass • blues ie> • e í vetur mun kanadíska jass/blues söngkonan Tena Palmer kenna við skólann -frábær söngkona sem unnið hefur til fjölda verðlauna fyrir söng sinn! Sönghópur Móður Jarðar syngur Kennarar og nemendur Söngsmiðjunnar taka lagið Prufusöngtími Kennarar Söngsmiðjunnar verða til viðtals og ráðlegginga Heitt kaffi á könmtnni Veríð hjartanlega velkomin SOIUCSMIÐJAN ehf. Söngskóli og söngsmiðja HVERFISGÖTU 76 REYKJAVÍK ^ Upplýsingar og innritun í síma: 561 2455 • faxi: 561 2456 eða á skrifstofu skólans, virka daga frá kl. 11 - 18.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.