Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. MARZ 1997 B 25 Útboð SIGUNGASTOFNUN Sauðárkrókshöfn Lenging sandfangara Hafnarstjórn Sauðárkróks óskar eftirtilboðum í lengingu sandfangara. Helstu magntölur eru: Grjótvinnsla 4000 m3, upptaka og endurröðun grjóts 1.000 m3 og kjarni 1.200 m3- Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. júlí 1997. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Sauðár- króksbæjar og hjá Siglingastofnun Vesturvör 2, Kópavogi, gegn 5.000 kr. greiðslu frá þriðju- degi 18. mars nk. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Sauðárkróks- bæjarog hjá Siglingastofnun miðvikudaginn 2. apríl 1997 kl. 11:00. Hafnarstjórn Sauðárkróks. Útboð Akranesveita, f.h. bæjarsjóðs Akraness, óskar eftirtilboðum í lagningu slitlags og gerð gang- stétta við eftrtaldar götur eða hluta af götum skv. nánari skilgreiningu í útboðsgögnum: Hjarðarholt Jaðarsbraut Jörundarholt Stillholt Ægisbraut slitlag (malbiksyfirlögn) og gangstéttir slitlag (malbiksyfirlögn) og gangstéttir slitlag (malbik eða steinsteypa) og gangst. jarðvegsskipti slitlag (malbik eða steinsteypa) Helstu magntölur: Fyllingarefni 6300 m’ Slitlagsflatarmál 9200 m2 ,Flatarmál gangstétta 1150 m2 Útboðsgögn fást afhent frá og með þriðjudeg- inum 18. mars nk. hjá Verkfræðiþjónustu Akra- ness, Kirkjubraut 54 á Akranesi og á skrifstofu Akranesveitu, Dalbraut 8. Skilatrygging kr. 10.000. Tilboð verða opnuð á skrifstofum Akra_ nesveitu, þriðjudaginn 8. apríl nk. kl. 11.00. póstur og sími Forval Póstur og sími hf. óskar eftir umsóknum til að takaþátt í lokuðu útboði vegna bifreiðakaupa fyrirtækisins. Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu fjármála- sviðs, 2. hæð, nr. 301, Landsímahúsinu við Austurvöll, 150 Reykjavík 17-20 mars nk. Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla mánu- daga frá kl. 9-18. Ljósmyndir af bifreiðunum 'ÍQgja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁR- ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 567 1285. TiónashoðunarsreJin • * Draghálsi 14-16 -110 Reykjavík • Sími 5671120 • Fax 567 2620 Útboð Húsfélögin í Fellsmúla 9 og 11 óska eftir tilboð- um í annan áfanga utanhússviðgerða. Um er að ræða múrviðgerðir á suðurhlið. Út- boðsgögn verða afhent frá og með þriðjudeg- inum 18. mars hjá Verkfræðiþjónustu Jóns Skúla Indriðasonar, Grænuhlíð 4, gegn 1000 krónu óafturkræfu gjaldi. Allar nánari upplýsingar eru veittar í símum 588 1224 og 896 6763. Útboð Prestsetrasjóður óskar eftirtilboðum í smíði prestsbústaðar á Mosfelli í Mosfellsbæ. Verkþættir: Uppsteypa húss frá botnplötu og ytri frágangur ásamt lögnum. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofunni Bergstaðastræti 13, þriðjudaginn 18. mars kl. 13 gegn 10.000 þúsund kr. skilatryggingu. Fiskiskip til sölu Vélskipið Óskar Halldórsson RE 157 sskrnr. 0962, sem er 250 brúttórúmlesta togskip, byggt í Hollandi árið 1964. Aðalvél Stork 1000 hö. 1981. Seljandi óskar eftir tilboði í skipið. Selj- andi geturtekið skip upp í hluta söluverðs. Skipið er selt með veiðileyfi en án aflahlut- deilda. Fiskiskip — skipasala, Hafnarhvoli, v/Tryggvagötu, sími 552 2475. Skarphéðinn Bjarnason, sölustj., Gunnar I. Hafsteinsson, hdl., Magnús Helgi Arnason, hdl. rsöLuccc Sævangur 22, Hafnarfirði - Árholt 11, ísafirði Tilboö óskast í eftirtaldar eignir: 10750 Sævangur 22, Hafnarfirði. Einbýlishús á þremur hæöum ásamt innbyggðum bílskúr. Stærö 384,7 fm. Lóöarstærð er 863,4 fm. Brunabótamat er kr. 25.822.000, fasteignamat er kr. 17.101.000 og lóðarmat er kr. 1.073.000. Hús- eignin ertil sýnis í samráöi við Óskar Ásgeirsson hjá Ríkiskaupum í síma 552 6844. 10747 Árholt 11, ísafirði. Steinsteypt einbýlishús á einni hæð ásamt bíiskúr. Stærð íbúðar 143,3 fm. Stærð bílskúrs 54,0 fm. Brunabótamat er kr. 14.989.000 og fasteignamat er kr. 8.015.000. Húsið verðurtil sýnis í samráði við Guðmund Rafn Kristjánsson hjá Vegagerðinni á (safirði í síma 456 3911. Nánari upplýsingar um ofangreindar eignir eru gefnar hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7,105 Reykja- vík, og hjá ofangreindum aðilum. Tilboðseyðu- blöð liggja frammi á sömu stöðum. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 14.00 þann 3. apríl 1997 þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóð- enda er þess óska. BORGARTÚNI 7, I 05 REYKJAVÍK SÍMI 552-Ó844, B r é fa í i m i 562-6739-Nellang: rikitkavpOrikiskaup.il Fyrirtæki til sölu Um er að ræða sérhæft fyrirtæki í bygg- ingariðnaði sem hefur starfað í yfir 20 ár. Starfsmannafjöldi er að jafnaði 8-10. Fyrirtækið selst í fullum rekstri og næg verkefni eru framundan. Upplýsingar eru gefnar á Lögfræðiskrifstofu Valgeirs Kristinssonar hrl., Bæjarhrauni 10, Hafnarfirði. Til sölu hlutabréf í fiskvinnslufyrirtæki á Egilsstöðum ! Vænlegur fjárfestingarkostur. Hef til sölu hlutabréf í Herði hf., fiskvinnslufyrir- tæki, sem stofnað var á Egilsstöðum árið 1989. Starfsemin er í dag rekin í Fellabæ, nágranna- sveitarfélagi Egilsstaða og byggist m.a. á vinnslu Nígeríuskreiðar, síldar- og loðnufryst- ingu, saltfisk- og marningsvinnslu. Á árinu 1996 störfuðu að meðaltali 14 manns hjá félaginu. Kennitölurúrársreikningi 1996: Heildarvelta ársins kr. 66.720.916. Hagnaður ársins e. fjár- magnsliði kr. 8.025.961. Veltuféfrá rekstri kr. 10.082.954. Veltufjárhlutfall 0,42. Eiginfjárhlut- fall 36,80%. Hagnaður sem hlutfall af veltu 12,03%. Heildarhlutaféfélagsins: kr. 44.000.000. Fjöldi hluthafa 28. Nafnverð hluta- bréfa sem eru til sölu er kr. 10.350.000. Bréfin eru til sölu á genginu 1,75. Allar nánari upplýsingar fást hjá undirrituðum. Áhugasömum munu verða sendir síðustu árs- reikningarfélagsins og mat Kaupþings Norður- lands hf. á verðmæti hlutabréfanna. Bernhard Bogason hdl. Lögfræðiþjónusta Austur- lands ehf., s. 4711131, fax 4712201. fyrirtæki til sölu 'Fyrirtæki sem framleiðir spil og fleira fyrir sjávarútveg. 12083. " Gott og vel rekið matvælaframleiðsiufyrirtæki í sókn. 15001. Ljósritun og fjölritunarstofa í góðum rekstri þarfnast flutnings. 16067. Rótgróin saumastofa miðsvæðis í Reykjavik. Góð verkefnastaða. 14014. Rótgróinn söluturn með lottó o.fl. Glæsilegur í alla staði. 10083. 'Glæsileg barnafataversiun miðsvæðis f Reykjavík með góð umboð. 12083. Handavinnuverslun með meiru, eigin inntlutningur. Góð staðsetning. 12086. Glæsileg og þekkt kvenfataverslun á frábærum stað, eigin innflutningur. 12089. Kökuframleiðsla vel tækjum búin í góðu húsnæði á fínum stað. 15007. 'Erum með á skrá m.a. mjög öfiug og góð fyrirtæki fyrir fjársterka aðiia allt frá 10 milijónum og uppúr. Af lífi og sál....! Skipholti 50b ^f™!! Vínveitingastaður — Hafnarfjörður Vorum aöfá í sölu glæsilegan veitingastað með vínveitingaleyfi. Staðurinn er glæsilega innréttaður og vel tækjum búinn í frábæru um- hverfi. Fyrirtækið selst á ótrúlega góðu verði. Allar nánari upplýsingargefa sölumenn Hóls fyrirtækjasölu. 13009. Kjúklingaframleiðsla Til sölu húsnæði og tæki fyrir kjúklingafram- leiðslu og dreifingaraðstaða. Starfskraftar með reynslu fylgja. Gæti hentað bærilega fjársterk- um aðila á S-Vesturlandi (Stór-Reykjavíkur- svæðinu). Einstakt tækifæri. Upplýsingar í s. 486 5653 og s. 557 8850.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.