Morgunblaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1997 33 PENINGAMARKAÐURINN AÐSENDAR GREINAR ERLEND HLUTABREF Dow Jones, 14. apríl. NEW YORK DowJones Ind...... S&PComposite...... Allied Signal Inc. Alumin Coof Amer... Amer Express Co... AT & T Corp....... Bethlehem Steel... Boeing Co......... Caterpillar Inc... Chevron Corp...... Coca Cola Co...... Walt DisneyCo..... Du Pont........... Eastman Kodak Co .. Exxon Corp........ Gen Electric Co... Gen Motors Corp... Goodyear.......... Intl Bus Machine.. Intl Paper........ McDonalds Corp.... Merck & Co Inc.... Minnesota Mining.... Morgan J P & Co... Philip Morris..... Procter& Gamble... Sears Roebuck..... Texaco Inc........ Union CarbideCp... UnitedTech........ Westinghouse Elec .. Woolworth Corp.... AppleComputer..... Compaq Computer.. Chase Manhattan .... ChryslerCorp...... Citicorp.......... Digital Equipment. Ford MotorCo...... Hewlett Packard... LONDON FTSE 100 Index.. Barclays Bank... British Airways. British Petroleum.... BritishTelecom.. Glaxo Wellcome.. Grand Metrop.... Marks&Spencer... Pearson......... Royal&Sun All... ShellTran&Trad.. EMI Group....... Unilever........ FRANKFURT DT Aktien Index. Adidas AG........ Allianz AG hldg.. BASFAG........... Bay Mot Werke.... Commerzbank AG... Daimler-Benz..... Deutsche Bank AG.. Dresdner Bank.... FPB Holdings AG.. Hoechst AG....... Karstadt AG...... Lufthansa........ MANAG............ Mannesmann....... IG Farben Liquid. Preussag LW...... Schering......... Siemens AG....... Thyssen AG....... Veba AG.......... Viag AG.......... Volkswagen AG.... TOKYO Nikkei 225 Index. AsahiGlass....... Tky-Mitsub. bank .... Canon............ Dai-lchi Kangyo.. Hitachi.......... Japan Airlines... Matsushita E IND.... Mitsubishi HVY... Mitsui........... Nec.............. Nikon............ Pioneer Elect.... Sanyo Elec....... Sharp............ Sony............. Sumitomo Bank.... Toyota Motor..... 6375,6 í 100% Bourse Index...... Novo Nordisk...... Finans Gefion..... Den Danske Bank.... Sophus Berend B... ISS Int.Serv.Syst. Danisco........... Unidanmark........ DS Svendborg...... Carlsberg A....... DS1912 B.......... Jyske Bank........ OSLÓ OsloTotal Index... Norsk Hydro....... Bergesen B........ Hafslund B........ Kvaerner A........ Saga Petroleum B.... Orkla B........... Elkem............. Stokkholm Index... Astra AB......... Electrolux....... Ericson Telefon.. ABBABA........... Sandvik A........ Volvo A25 SEK.... Svensk Handejsb.. Stora Kopparberg.. 735,7 t 100% 68,1 t 100% 65,4 t 100% 58,3 t 100% 33,4 t 100% 7.8 t 100% 99,6 t 100% 77,3 t 100% 62,6 t 100% 55,1 t 100% 70,8 t 100% 100,1 t 100% 73,9 t 100% 51,1 t 100% 98,3 t 100% 53,3 100% 49,5 t 100% 134,6 t 100% 39,3 t 100% 48,0 t 100% 81,1 t 100% 80,8 t 100% 94,5 t 100% 37,9 t 100% 116,6 t 100% 45,4 t 100% 102,8 t 100% 44,6 t 100% 71,6 t 100% 17.9 t 100% 21,1 t 100% 2320,0 t 100% 72,0 t 100% 90,3 t 100% 28,9 t 100% 106,3 t 100% 26,0 t 100% 32,6 t 100% 49,0 t 100% 0,0 100% 1030,0 t 100% 648,5 t 100% 65,8 t 100% 880,0 t 100% 1093,8 ? 100% 496,0 t 100% 491,0 t t 100% 716,3 100% 433,0 1 0,1% 1025,0 J 4,1% 1160,0 t 1.2% 1538,0 i 0,4% 3297,5 t 0,7% 181,8 ; 1,2% 3075,0 i 1.3% 65,3 i 2,1% 1380,0 i 1,3% 44,9 i 2,0% 134,8 t 0,2% 87,0 .,2.2% 55,4 j 2,6% 320,0 t 0.3% 64,4 i 4,0% 505,5 j 3,3% 22,2 j 0,3% 478,0 t 0,7% 636,5 t 1,0% 1.9 j 1,1% 447,5 í 0,1% 164,0 j 2.4% 85,5 i 1,9% 376,1 j 0,5% 89,9 i 1,5% 745,0 i 0,3% 1050,0 j 2.1% 17692,5 j 0.9% 1080,0 i 0,9% 1760,0 i 1,7% 2800,0 j 3,1% 1150,0 t 1,7% 1130,0 i 1,7% 458,0 j 0,4% 1970,0 0,0% 802,0 í 0.4% 916,0 t 0,1% 1500,0 j 1,3% 1790,0 j 1.1% 2280,0 0,0% 450,0 i 1,3% 1490,0 j 0,7% 8950,0 j 1,1% 1220,0 0,0% 3350,0 i 1,5% ÖFN 152,5 j 1,0% 664,0 i 0,6% 137,0 i 2,1% 539,0 j 1,1% 790,0 í 1,3% 189,0 i 3,1% 390,0 i 1,0% 326,0 i 2,1% 282000,0 i 3,0% 379,0 i 0,3% 194000,0 i 2,0% 506,0 j 0,9% 1056,0 j 0,7% 325,5 j 0,5% 140,0 j 1,4% 40,2 i 2.0% 335,0 j 1,2% 104,5 t 1.5% 505,0 j 0,6% 123,0 R j 0,8% 2603,7 i 1,1% 337,5 j 1,6% 75,5 0,0% 68,0 0,0% 843,0 j 0,7% 25,8 i 11,0% 45,0 j 3,2% 55,5 0,0% 97,0 i 2,5% Vei ð allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: DowJones r FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA I 14. apríl Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 80 20 67 809 54.419 Blandaður afli 98 98 98 192 18.816 Grásleppa 399 90 155 686 106.187 Hlýri 90 63 73 1.104 80.934 Hrogn 100 * 100 100 1.200 120.000 Karfi 79 35 64 16.078 1.035.436 Keila 60 30 51 4.616 234.199 Langa 94 10 77 3.733 285.883 Langlúra 114 100 108 901 97.103 Lúða 618 200 454 273 123.870 Lýsa 48 48 48 129 6.192 Rauðmagi 100 70 85 1.768 150.937 Steinb/hlýri 70 60 63 165 10.410 Sandkoli 68 7 63 2.068 129.339 Skarkoli 154 114 123 1.798 221.228 Skata 133 133 133 88 11.704 Skrápflúra 55 30 42 9.308 392.372 Skötuselur 410 160 178 1.416 252.408 Steinbítur 100 33 64 118.244 7.604.581 Stórkjafta 65 57 58 71 4.1 11 Sólkoli 230 179 215 1.017 218.895 Tindaskata 55 5 12 . 609 7.284 Ufsi 72 35 62 36.565 2.257.587 Undirmálsfiskur 82 70 77 7.268 558.729 svartfugl 100 100 100 112 11.200 Ýsa 144 60 89 56.832 5.081.359 Þorskur 121 40 86 190.975 16.335.277 Samtals 77 458.025 35.410.458 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 20 20 20 19 380 Hlýri 70 63 70 535 37.354 Skarkoli 119 119 119 75 8.925 Steinbítur 80 80 80 2.250 180.000 Undirmálsfiskur 79 73 77 2.573 197.864 Ýsa 105 105 105 126 13.230 Þorskur 101 80 92 25.110 2.316.398 Samtals 90 30.688 2.754.150 FAXAMARKAÐURINN Grásleppa 95 95 95 477 45.315 Rauðmagi 89 86 87 1.173 102.250 Steinbítur 65 60 61 86 5.240 Þorskur 121 81 84 2.006 167.722 Samtals 86 3.742 320.527 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grásleppa 399 399 399 136 54.264 Hlýri 76 76 76 545 41.420 Karfi 79 53 53 4.052 215.283 Skarkoli 144 114 118 1.216 143.111 Skrápflúra 55 55 55 133 7.315 Steinbítur 97 55 66 37.574 2.477.630 Sólkoli 179 179 179 62 11.098 Ufsi 62 49 62 16.521 1.021.824 Ýsa 130 130 130 157 20.410 Þorskur 121 80 99 16.434 1.624.501 Samtals 73 76.830 5.616.855 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 90 90 90 24 2.160 Karfi 35 35 35 17 595 Keila 50 50 50 12 600 Rauðmagi 70 70 70 223 15.610 Steinbítur 67 67 67 1.321 88.507 svartfugl 100 100 100 44 4.400 Ufsi 55 55 55 10 550 Undirmálsfiskur 74 74 74 1.118 82.732 Ýsa 130 125 128 761 97.393 Þorskur 93 80 89 3.647 324.729 Samtals 86 7.177 617.276 FISKMARKAÐUR RAUFARHAFNAR Þorskur 90 86 86 3.017 259.764 I Samtals 86 3.017 259.764 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Skarkoli 114 114 114 6 684 Steinbítur 67 62 63 4.714 298.113 Þorskur 84 73 79 10.511 834.784 Samtals 74 15.231 1.133.581 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 80 45 69 724 50.079 Grásleppa 91 90 91 73 6.608 Hrogn 100 100 100 919 91.900 Karfi 70 67 68 9.877 673.118 Keila 56 30 54 2.470 134.393 Langa 94 10 41 249 10.319 Langlúra 114 100 113 554 62.403 Lúða 440 200 406 14 5.680 Rauðmagi 100 100 100 71 7.100 Skarkoli 154 154 154 109 16.786 Skrápflúra 44 40 41 5.992 243.695 Skötuselur 410 200 207 88 18.235 Steinb/hlýri 70 60 63 165 10.410 Steinbítur 100 62 75 367 27.591 Stórkjafta 65 65 65 8 520 svartfugl 100 100 100 68 6.800 Sólkoli 230 230 230 490 112.700 Tindaskata 10 5 6 538 3.379 Ufsi 72 35 64 9.476 609.591 Undirmálsfiskur 70 70 70 73 5.110 Ýsa 119 60 88 25.989 2.299.247 Þorskur 94 70 83 27.860 2.322.688 Samtals 78 86.174 6.718.350 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Sandkoli 7 7 7 185 1.295 Steinbítur 69 33 52 31.490 1.642.833 Undirmálsfiskur 76 76 76 210 15.960 Þorskur 90 83 88 9.125 798.529 Samtals 60 41.010 2.458.617 •FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 78 43 72 995 71.41 1 Keila 60 48 53 749 39.974 Langa 81 78 80 2.505 200.951 Lúða 618 378 602 62 37.316 Ufsi 64 49 59 9.140 543.190 Ýsa 135 63 80 23.319 1.857.358 Þorskur 116 40 86 60.771 5.196.528 Samtals 81 97.541 7.946.729 FISKMARKAÐUR ISAFJARÐAR Steinbítur 62 62 62 1.630 101.060 Þorskur 90 75 80 1.819 145.174 Samtals 71 3.449 246.234 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Blandaður afli 98 98 98 192 18.816 Karfi 74 74 74 631 46.694 Langa 78 78 78 336 26.208 Lúða 409 406 407 125 50.834 Lýsa 48 48 48 129 6.192 Sandkoli 68 68 68 1.883 128.044 Skarkoli 146 132 133 357 47.417 Skata 133 133 133 88 11.704 Skrápflúra 45 45 45 1.685 75.825 Skötuselur 201 178 180 714 128.441 Steinbítur 79 75 75 1.581 118.607 Stórkjafta 57 57 57 63 3.591 Sólkoli 201 201 201 397 79.797 Tindaskata 55 55 55 71 3.905 Ufsi 64 49 61 1.063 65.024 Ýsa 144 82 127 4.746 602.362 Þorskur 121 81 98 1.999 196.802 Samtals 100 16.060 1.610.262 Rafmagn um sæstreng FYRIR tæpu eða rúmu ári eða svo birtist stórhuga áætlun einnar verkfræðingaskrifstofu hér í borg um auknar virkjanir fljóta hér á landi til rafmagnsfram- leiðslu, sem síðan skyldi selja til Evrópu eftir sæstreng, sem sama verkfræðiskrifstofan hugðist hanna og fram- leiða. Þetta var fyrir þann tíma að fátækt stóriðjufyrirtæki kom til sögunnar sem væntan- legur orkukaupandi. Þegar þetta er skrifað eru forustumenn hins fátæka stóriðjufyrir- tækis að leita fyrir sér um lán til framkvæmda á alþjóðlegum fjár- magnsmarkaði — eða bönkum — í London. Þótt fyrirtækið sé banda- rískt, fær það ekki lán þar í landi. Verð á raforku er mismunandi í heiminum. Til þess að framleiða ódýra orku hafa verið gerðar virkj- anir, sú stærsta er nú í Parana-fljóti Náttúruperlur eru ekki einkaeign íslendinga, segir Siglaugur Bryn- leifsson, allur heimur- inn á hlutdeild í fegurð þeirra og hreinleika. íBrasilíu um 12600 MW. Fyrirnokkr- um árum hófu Tyrkir undirbúning að helmingi stærri virkjunum í aust- urhluta Tyrkland og ætlunin er að framleiða þar ódýrt rafmagn bæði fyrir Tyrkland og Evrópu. Sú virkjun verður um 27000 MW. Ef Tyrkjum tekst þessi fram- kvæmd kemur vissulega til álita að íslendingar kaupi ódýrt tyrkneskt rafmagn til orkusölu hér á landi þar sem rafmagn er mjög dýrt fyrir dreif: býlisbúa og til íslensks iðnaðar. í upphafi_ nýs árþúsunds getur svo far- ið að Islendingar geti séð fram á ódýra orku sem bærist hingað um sæstreng frá Tyrklandi og þá gæti þessi ágæta verkfræðiskrifstofa nýtt hugvit sinna tæknimanna til stórkost- legs „sóknarfæris á erlendum mark- aði“ og gert Tyrkjum kapalinn. Ef áætlanir Tyrkja standast þá gætu íslendingar bjargað bæði Dettifossi og Gullfossi og komið í veg fyrir áætluð náttúruspjöll, sem virkjana- sinnar virðast telja kjörin sóknarfæri fyrir eigin hugvit. Og áhugamenn um erlenda stóriðju gætu þá samið við Siglaugur Brynleifsson Tyrkjann um kaup á raforku um sæstreng verkfræðiskrifstofunn- ar og fengið Ieyfi henn- ar um afnot af kaplin- um. Undanfarið hefur mikið verið skrifað um álverið, sem það fátæka stóriðjufyrirtæki er að kaupa eða hefur fengið vilyrði fyrir á Þýska- landi. Þjóðveijar vilja gjarnan losna við það sem fyrst vegna þess að það stenst ekki þær kröfur sem gerðar eru til slíkra fyrirtækja þar í landi. Því er mikið kapp lagt á að hraða og fá tilskilin vottorð samnmgum umhverfisverndaraðila um að marg- nefnt álver standist fyllilega þær kröfur sem gerðar eru til hreinsibún- aðar og mengunarvarna. Þau vottorð virðast vera þegar fyrir hendi, þótt drjúgur tími sé þar til álverið taki til starfa, en umhverfisverndaraðilar gefa vottorðin fyrirfram. Þessar að- ferðir minna á annálaða rökhyggju Bakkabræðra og einnig á þjóðsagna- persónurnar jólasveinana og er það við hæfi, þar sem á íslandi eru nú einu sinni heimkynni jólasveinsins. Járnblendiverksmiðjumenn standa aftur á móti með pálmann í höndun- um eftir að Elkem keypti verksmiðj- una og undirbúa útfærslu fyrirtækis- ins. Ibúar þessa svæðis geta því hugs- að til öruggs framhalds á hóflegum útblæstri efna, sem standast þó nokk- urn veginn hollustukröfur umhverfis- ráðuneytis og ráðgjafa þess um nátt- úruvernd. Það er einkennileg árátta áhuga- manna um erlenda stóriðju og virkj- anir að vilja.endilega seilast til þeirra svæða hér á iandi sem eru sérstæð um náttúrufegurð og eru þættir í meðvitund landsmanna sem slíkir. Mývatn, upptök Laxár, Hágöngur og Þjórsárver, en þeim var bjargað á síðustu stundu að tilhlutan eins kunn- asta fuglafræðings og náttúrufræð- ings heims, Peters Scotts, og fjölda áhugamanna í bresku náttúruvernd- arsamtökunum. Menn áttuðu sig á að áætlanir um eyðileggingu Þjórsár- vera yrðu náttúruspjöll af verstu gerð og algjör barbarismi. Svo er um fleiri staði sem tæknikratar hafa þegar rústað eða ætla að eyðileggja. Og íslenskir tæknikratar ættu að minn- ■ ast þess að fagrar náttúruperlur eru ekki einkaeign Islendinga, allur heim- urinn á hlutdeild að fegurð þeirra og hreinleika. Höfundur er fræðimaður. Olíuverð á Rotterdam-markaði (NWE) frá 1. feb. ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/tonn UrS . 187,0/ 185,5 180 160 febrúar ' mars ' april '
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.