Morgunblaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 1
; •- - .... BLAÐ ALLRA LANDSMANNA h 1997 ÞRIÐJUDAGUR 15.APRIL BLAÐ Bræðumir með vara- liði Arsenal VALUR Fannar og Stefán Gíslasynir léku með varaliði Arsenal á móti Bristol City um helgina og er þetta í fyrsta sinn sem bræður leika með lið- inu síðan Denis og Daniel Clapton gerðu það í nóvember 1960. Valur Fannar hefur ver- ið viðloðandi varaliðið á tima- bilinu en þetta var fyrsti leikur Stefáns með því. Konráð skoðar að- stæður í Þýskalandi KONRÁÐ Olavson, hornamað- ur Stjömunnar og landsliðsins, hefur verið í Þýskalandi að undanförau til að skoða sig um hjá tveimur liðum. Hann æfði með Niederwiirzbach fyrir helgi og fór síðan til Leuters- hausen til að skoða aðstæður þar. Með liðinu leikur Jason Olafsson. Konráð hefur mikinn áhuga á að leika í Þýskalandi næsta vetur og er umboðsmað- ur hans að reyna að koma hon- um að þar. Hann hafði áður fengið tilboð frá 2. deildarliði í Sviss, en hefur ekki mikinn áhuga á að fara þangað. HANDKNATTLEIKUR Morgunblaðið/Golli Drammen vill fá Bjarka Norska handknattleiksliðið Drammen hefur haft sam- band við Bjarka Sigurðsson hjá Aftureldingu og á hann von á til- boði frá félaginu innan skamms. „Talsmaður félagsins spurði hvort ég hefði áhuga á að leika með liðinu og sagði ég að það gæti komið til greina en færi eftir því sem í boði væri,“ sagði Bjarki við Morgunblaðið og bætti því við að hann ætti von á tilboði. Samningur Bjarka við Aftureld- ingu er runninn út og sagði hann að vel gæti komið til greina að vera áfram hjá félaginu. „Við eig- um eftir að setjast niður og ræða málin. Það er fínt að vera í Mos- fellsbænum og framtíðin er björt hjá félaginu." Bjarki hefur verið meiddur f nára að undanförnu og gat ekki beitt sér í leiknum við_ KA á Akur- eyri á laugardag. „Alagið hefur verið mikið að undanförnu en ég þarf að taka það rólega næstu daga. Þorbjörn landsliðsþjálfari veit hvernig málið stendur og hann vill að ég taki mér þann tíma sem ég þarf til að ná mér góðum.“ Gulirog glaðir á Akureyri KA tryggði sér íslandsmeistaratit- ilinn í handknattleik í fyrsta sinn þegar norðanmenn unnu Aftur- eldingu 24:22.. Alfreð Gíslason, þjálfari og leikmaður KA, hætti með liðið á eftirminnilegan hátt á heimavelli og sagði að nú væri hann örugglega hættur að leika en sem kunnugt er tekur hann við stjórninni þjá Hameln í Þýskalandi í sumar. Julian Róbert Duranona fór á kostum í KA-heimilinu á laugardag og stuðningsmenn liðs- ins kunnu vel að meta frammi- stöðu hans. Strax eftir leik fékk hann gula hárkollu frá einum þeirra og hann var svo sannarlega gulur og glaður með Islandsmeist- arabikarinn. ■ KA / B4, B5, B6, B7, B10. GOLF: TIGER WOODS SETTIFJÖGUR MÓTSMET / B12 AÐALTOLUR Vinningar Fjöldi Vinnings- upphæð "| . 6 af 6 1 40.950.000 2 5af 6 0 2.418.355 3. 5a,e 3 685.260 4. 4 af 6 243 1.670 5. 38,6 818 210 Samtals: 1.005 44.210.725 HEILDARVINNING 44.210. SUPPHÆÐ: 725 • M i ð o i n i r m e ð ÞCmujs- vinningumjm t taug-ardags* lottoinu voru Kovptir hjá Bonsín- oo voitinossOtunni f Stykkishötmi, Hotta Nosti f Hafnsrfirdi. Söluturnínum Miðjunni i Htfínrsmára i KOpavopi op Skattáfskáta á Kí( kjuÞaajai ktaustri. Lottotiopa.'mt som vorða með a Ras 2 & föstudap oro: Starfsmenn Hötet Hatnar & Höfn f Homaffrði op l.ottoMubbunnn Upp á Knnt hjá Posti op sima i Mosfollshsw. SÍMAR: UPPLÝSINGAR I SlMA: 568-1511 GRÆNT NÚMER: 800-6511

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.