Morgunblaðið - 27.08.1997, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 27.08.1997, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Dönsuð samba í Japan ►JAPANSKIR sömbu-dansarar sýndu listir sínar á Aasakusa-sömbu- hátíðinni í Tokyo um helgina. Sam- kvæmt mati lög- reglunnar tóku um 485 þúsund manns þátt í hátíðahöld- unum. ílUfélagarfá 15% afslátt af sýningum 2.-10. Miðasölusími 552 3000 Baltasar Kormákur • Margrét Vilhjálmsdóttir Benedikt Erlingsson • Kjartan Guðjónsson Leikstjóri: Magnús Geir Þórðarson „Sumarsmellurinn „Uppsetningin... er villt á agaðan hátt, kraftmikil og hröð og maður veit aldrei á hverju er von næst“. DV „...bráðfyndin..." Mbl Föstud. 29. ágúst örfá sæ Laugard. 6. sept. laus sæti Laugard. 13. sept. Föstud. 19. sept. Leikrit eftir Sýningar hefjast kl. 20______MarK Medoff m B? rr-j 1 Lau. 30. ágúst uppselt Sun. 31. ágúst fáein sæti laus - TXÍ Mið. 3. sept. örfá sæti laus llÉrlrJR Lau. 6. sept Miðnætursýning AB ” kl. 23.15 örfá sæti laus Sun. 7.9 Laus sæti XSjflð „Snilldarlegir kómískir '"^-4 - 4H * £i§S§ taktar leikaranna" Þau voru“jg2fi| 1 l':í®S iSSi satt að segia morófvndin.,'SA.DEÍ8 - sýningar nefjast kl. 20 Miðasala opin 13-18 ALLTATmATEDADR;KKLEIKHUS I LIFANDITÓNLIST ÖLL KVÖLD ÞJÓÐŒIKHÚSÐ sími 551 1200 KORTASALAN HEFST 1. SEPTEMBER Endurnýjun áskriftarkorta 1.—9. september. GLÆSILEGT LEIKÁR FRAMUNDAN. Velkomin í Þjóðleikhúsið. ^SIeTkfélag^^ WREYKJAVÍKUIM® 1897- 1997 KORTASALAN ER HAFIN 4 SÝNINGAR Á STÓRA SVIÐI: Hið Ijúfa líf, e. Benoný Ægisson. Feður og synir, e. Ivan Turgenjev. íslenski dansflokkurinn Frjálslegur klæðnaður, e. Marc Camoletti. 2 SÝNINGAR AÐ EIGIN VALI: Á STÓRA SVIÐI: Galdrakarlinn í Oz, e. Frank Baum. Á LITLA SVIÐI: Ástarsaga 3, e. Kristínu Ómarsdóttur. Feitir menn í pilsum, e. Nicky Silver. Sumarið '37, e. Jökul Jakobsson. Augun þín blá..., Jónas og Jón Múli. Stóra svið kl. 20.00: HK> LJÚFA LÍF eftir Benoný Ægisson með tónlist eftir KK og Jón Ólafsson. Frumsýning föstudaginn 29. ágúst. Höfuðpaurar sýna: HÁR OC HITT eftir Paul Portner lau. 30/8, uppselt, sun. 31/8, örfá sæti laus, mið. 3. sept., örfá sæti laus. lau. 6/9, miðn.sýn. kl. 23.15, örfá sæti laus, sun. 7/9, laus sæti. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. lO.OO. GREIÐSLUKORTAþ|ÓNUSTA. Síml 568 8000 — Fax 568 0383. BORGARLEIKHÚSIÐ ð'ÍllMIHSi síma 568 7111, fax 568 9934 Leikfélagið Regína og Sniglabandið kynna 'P'Uvt&e&um tyle£úiö*tylei&cvi Frumsýndur 4. sept. 2. sýn. 5. sept. — 3. sýn. 6. sept. Uppl. og miðapantanir kl. 13-17 á Hótel íslandi I ÍSLiNSKU ÚI' L NIINIII Fös. 29.8. kl. 20. Uppselt Lau. 30.8. kl. 20. Uppselt Sun. 31.8. kl. 20. Aukasýning Fim. 4.9. kl. 20. Aukasýning Fös. 5.9. kl. 20. Aukasýning Lau. 6.9. kl. 20. Aukasýning Ósóttar pantanir seldar daglega. UI'I'LÍSINIIIIII DG MllPIIHIIIIl ISÍMII 551 1475 t&slÁ&NU Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000, fax 562 6775. Miðasalan opin frá 10 til 18 - kjarni málsins! sun. 31.ágúst fös. 5. sept. fös. 12. sept. Sýningar hefjast kl. 20 Ath. Aðeins örfáar sýningar semja upp á síðkastið held ég hins vegar að sé orðið of djúpt til þess að hægt sé að nota það í lagatexta." Arný segist ekki sækja í önnur ljóð, nema hvað hún eigi sér sína uppáhalds ljóðabók. „Hún heitir Hvarfleir eftir Rúnar Bergs og ég geng alltaf með hana í tösk- unni. Það heillar mig hvað hann skrifar mikið um lífið sjálft. Ef maður les á milli línanna verður maður djúpt snortinn." Árný fer í tíunda bekk Öldu- túnsskóla í vetur og hefur ekki alveg ákveðið hvað tekur svo við. Hana langar á hönnunar- braut. Eitthvað ætlar hún svo að halda áfram að yrkja. „Kannski bara fyrir sjálfa mig,“ segir þessi ungi listamaður að lokum. ÁRNÝ Jónasdóttir hefur vakið athygli fyrir frumlegar texta- smíðar þrátt fyrir ungan aldur. Þegar stuttskífa hljómsveitar- innar Woofer kom út ekki alls fyrir löngu voru lagatextar sóttir í smiðju Árnýjar. „Ég hugsaði þetta ekki sem lagatexta til að byija með,“ seg- ir Árný, sem er aðeins 15 ára. „Þetta voru bara ljóð sem ég hafði dundað mér við undanfarið ár. Ég veit ekki alveg af hveiju. Ætli það sé ekki af því að ég hef alltaf haft mikinn áhuga á ljóðum. Þegar ég fékk hugmynd- ir, skrifaði ég þær niður.“ Hildur Guðnadóttir, söngkona Woofer, og Egill Örn Rafnsson, trommuleikari sveitarinnar, eru bestu vinir Árnýjar. Þau stofn- uðu hljómsveit með Kristni Al- freð Sigurðssyni gítarleikara og Ómari Kristjánssyni bassaleik- ara. „Ég lét þau hafa öll ljóðin mín,“ segir Árný. Hún segir dálítið skrítið að hlusta á lögin núna. „Þetta eru fín lög og vel gerð hjá hljómsveit- inni. Samt er ég ekki alveg búin að venjast því að þau séu að ná svona langt. Mér finnst að hljóm- sveitin hafi náð miklum vinsæld- um miðað við hvað þau eru búin að vera stutt saman.“ Og Árný er ennþá að semja... „Já, ég hef haldið áfram. Það kemur breiðskífa út frá Woofer um jólin og ég á einhveija texta þar. Hildur semur einnig laga- texta. Það sem ég hef verið að Ég vildi geta Getum við horfið er hægt að hverfa útiloka lífið og allt í kringum sig án þess að deyja. Ég reyni það reyni að útiloka allar minningar reyni að hugsa ekkert gleyma öllu því slæma ýta iífinu frá mér án þess að deyja. En ég get það ekki og vildi að ég gæti það geta horfið geta útilokað iífið án þess að deyja án þess að deyja. ÁRNÝ heillast af skáldskap um lífið sjálft. 15 ára textasmiður Með ljóðabók í töskunni Verzlunarskóli íslands Öldungadeild Lærið hjá þeim sem þekkja þarfir viðskiptalífsins Öldungadeild skólans gefur fólki kost á að stunda nám í einstökum áföngum, jafnt hefðbundinna bóknámsgreina sem viðskiptagreina. Ekki er nauðsynlegt að stefna að ákveðinni prófgráðu og algengt er að fólk leggi stund á einstakar námsgreinar til að auka atvinnumöguleika sína eða sér til ánægju. Sem dæmi um námsgreinar í boði má nefna íslensku, erlend tungumál, sögu, hagfræði, bókfærslu, verslunarrétt og margt fleira. Bókhalds- og tölvunám Markmiðið er að þjálfa nemendur í bókhaldi og tölvunotkun. Námið er 208 kennslustundir. Kennslugreinar: Almenn tölvunotkun - stýrikerfið WINDOWS 95, töflureiknirinn EXCEL 97 og gagnagrunnurinn ACCESS 97. Ritvinnslukerfið WORD 97 Bókfærsla Tölvubókhald (Opus-Alt) Hægt er að Ijúka náminu á einni eða tveimur önnum. Kennsla hefst 1. september og lýkur með prófum í desember. VR og mörg önnur stéttarfélög og starfsmenntasjóðir styrkja þátttöku félagsmanna sinna. Upplýsingar og innritun á skrífstofu Verzlunarskólans, Ofanleiti 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.