Morgunblaðið - 07.10.1997, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 07.10.1997, Blaðsíða 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 7.15 og 9. Sýndkl. 5,7,9 og 11. 7 8305 9 00 o-a Áifeb-S'kkS' 8, stmi 587 Hagatorgi, simi 552 2140 Katrin Cartlidge Lynda Stedman Sjáltstæðar Ný frabær mynd frá Mike Leigh leikstjóra Leyndarmál og lygar Stuttmynd eftir Böðvar Bjarka Pétursson. Sýnd með Sjálfstæðum stelpum. ■austinpowers.com www. s a m f i I m . t s Tommy Lee Jones hardJioc-ii jÉf Heitasta mynd ársins er komin! Tommy Lee Jones einn gegn eldfjalli i miðborg Los Angeles. Stærsta stórslysamyn- din á þessu ári, ekki missa af henni! Leikstjóri: Mick Jackson. Aðalhlutverk: Tommy Lee Jones (The Fugitive) & Anne Heche. Colin Firth Ruth Gemmell „Skemmtilega gerð og vel leikin gamanmynd" %¥$ Mbl. DV. Sýnd kl. * * HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO Sýnd kl. 7, 9 og 11. Tommy Lee Jones Hardljpe/i Heitasta mynd ársins er komin! Tommy Lee Jones einn gegn eldfjalli í miðborg Los Angeles. Stærsta stórslysamyn- din á þessu ári, ekki missa af henni! Leikstjóri: Mick Jackson. Aðalhlutverk: Tommy Lee Jones (The Fugitive) & Anne Heche. 9HHP NTACT KATLA Marín, sem lenti í þriðja sæti, og Kristín Sigurðardóttir. ERLA M. Hauksdottir undirbvr sig íyrir keppnina. KRISTÍN Sigurðardóttir í Finlandia-gallanum. Morgunblaðið/Halldór Berglind kosin ungfrú Tungl ►NÍU stúlkur tóku þátt í keppn- inni ungfrú Tungl sem haldin var síðastljðið föstudagskvöld. Berglind Ósk Guðmundsdóttir bar sigur úr býtum. f öðru sæti hafnaði María Kristín Steinsson og þriðja sætið vermdi Katla Marín Jónsdóttir. Kvöldið hófst á því að stúlk- urnar komu fram í kjólum frá Brúðarkjólaleigu Dóru. Eftir það komu þær fram í fatnaði frá Gallabuxnabúðinni, undirfötum frá Mér & þér og loks í sér- saumuðum Finlandia búningum. Að sögn Freys Hákonarsonar, eiganda Arctic sem stóð fyrir keppninni fyrir hönd Tunglsins, fylgdist á sjöunda hundrað manns með keppninni. Fékk vinningshafinn tólf daga ferð til Flórída með Úrvali-Útsýn, snyrtivörur frá Face, ljósa- og líkamsræktarkort frá Hress og andlitsbað frá snyrtistofunni Paradís. Tölvuþjálun Windows • Word Internet • Excel Það er aldrei of seint að byrja! 60 stunda námskeið þar sem þátttakendur kynnast grundvallarþáttum tölvuvinnslu og fá hagnýta þjálfun. Vönduð kennslubók innifalin í verði. Innritun stendur yfir. Fjárfestu í framtíðinnil Tölvuskóli íslands BÍLDSHÖFÐI 18, SÍMI 567 1466 HVERJUM BITA 3Mvllan leggur kr. af nverju Heimihsbrauði til hjálparstarfs. HJÁIPARSTOFNUN 'Qjý KIRKJUNNAR MYLLAN Morgunblaðið/Golli VINNINGSHAFARNIR hróðugir með sigurlaunin. Hugmyndaflugið fékk að ráða ^►ÞRETTÁN krakkar voru verðlaunaðir fyrir bestu frammi- stöðuna í byggingasamkeppni sem haldin var á leikfanga- og spilasýningu Eskifells í Perlunni fyrir nokkru. Á sýningunni var skilað inn um þijú hundruð bygg- ingum úr K’nex-kubbum og fengu þeir krakkar sem báru sig- ur úr býtum allir kassa frá K’nex og geymslutösku, auk þess að fá bakpoka, húfur og sitthvað fleira. Veitt voru verðlaun fyrir frum- legustu og skemmtilegustu bygg- ingarnar, en krakkarnir notuðu aðeins hugmyndaflugið þegar þeir byggðu úr kubbunum og höfðu engar uppskriftir fyrir framan sig. „Það komu 15 þúsund manns á sýninguna og bygginga- samkeppnin var vinsælasti básinn sem við vorum með,“ sagði Guð- jón Guðmundsson, eigandi Eski- fells, af þessu tilefni. Þeir krakkar sem báru sigur úr býtum voru Hinrik Gylfason, Andri Dagur Sævarsson, Gunn- hildur Eyfeld og María Tinna, Reynir Hafþór, Bjarki, Davíð Ingi Snorrason, Helga og Dóra, Hilm- ar og Vilmar Þór, Dagný Fjóla og Elvar Örn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.