Morgunblaðið - 02.12.1997, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 02.12.1997, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1997 53 Vistvænn Snæfellsbær Islenskir læknar í Bretlandi styðja unga lækna á Islandi FRAMFARAFÉLAG Snæfells- bæjar boðaði til almenns félags- fundar í Félagsheimilinu Röst á Hellissandi miðvikudaginn 26. nóv- ember sl. Verðkönnun lyfjum 1997 r a -5>C Efra verð: hluti sjúklings oa 'o 15 Neðra verð: hluti elli- og 'O crT ca.-^ ■Ö örorkulífeyrisþega ^:§= Is Öllverð M ss Lausasölulyf í krónum OQ ^ Hexadent, lausn, 229 207 2 mg/ml, 300 ml 229 193 Laktulose NM Pharma 644 '725 mixtúra 667 mg/ml, 500 ml 644 701 Pevaryl, krem 547 490 .10 mglg,30 g 547 460 Nexól, nefúðalyf 207 288 140 míkróglsk., 10 ml 207 233 Nicorette, tyggigúmmí 1490 1490 2 mg, 105 stk. ríL490 1490 Nicotinell, forðaplástur 3840 4535 14 mglsólarhr., 21 stk. 3840 4535 Parasupp, endaþarmsst. 275 200 125 mg, 10stk. 275 .162-. Paratabs, töflur 158 130 500 mg, 30 stk. 158 .130 Parkódín, töflur 145 125 10/500 mg, 10 stk. 145 .125.. Pektólín, mixtúra 257 257 150 ml 257 257. Lyf samkvæmt lyfseðl Asýran, töflur 808 1030 150mq, 30stk. 391 519.. Nitromex, tungurótartöfl 634 685 0,5 mg, 120 stk. 170 .240 Amoxicillin, hylki 1680 1231 500 mg, 30 stk. 1470 1Q36 Asepín, töflur 527 402 0,25 mg, 30 stk. 461 .293 Díazepam LÍ, töflur 268 233 5 mg, 50 stk. 234 223 Doxýtab, töflur 610 553 100 mg, 10stk. 534 543.. Flemoxin, mixtúruduft 1176 1215 50'mglmUOO ml 1029 1215 Gynera, töflur 1387 1390 63 stk. 1213 1146 Microgyn, töflur 1028 1113 63 stk. 900 906 . Kaavepenin, töflur 904 858 1.g,20stk. 791 627 Parkódín forte, töflur 352 320 .30/500mg, 30stk. 308 289 Primazol, mixtúra 430 396 100 ml 376 321 Rópan, töflur 376 339 lm 30stk. 329 339 Triquilar, töflur 1109 1131 . 63 stk. 970 1 916 Evorel, forðaplástur 1540 Íl663 25 mikróq, 26 stk. 340 588 Hýdramfl, töflur 527 536 .5/5Omg, 100 stk. 246 223 Kliogest, töflur 1319 , 1504 84 stk. . 385 400 Roaccutan, hylki Ö 0 20 mg, 5x60 stk. 0 0 Atenolol Delta, töflur 634 707 25 mg, 100 stk. 225 1 293 Daren, töflur 858 1040 5 mg, 100 stk. 170 o Fontex, hylki 875 1025 20mg,30stk. 170 0 Ventoíine, innúðalyf 810 .0,1 mg/sk., 1 staukur 605 Fundarefni var: Á Snæfellsbær að stefna að því að verða vistvænt bæjarfélag á næstu árum? Formæl- andi var Baldvin Jónsson verkefna- stjóri Áforms-átaksverkefnisins. Snæfellsbær tók þátt í átaksverk- efni Áforms um möguleika íslands sem lífræns/vistvæns samfélags, sjálfbæra þróun á landsbyggðinni og athugun á því hvar ísland stæði í samanburði við aðrar þjóðir. Baldvin sagði fundarfólki frá því hvernig þetta átaksverkefni hefði tekist til síðan það hófst fyrir rúm- um tveimur árum. „Á fundinum voni meðal annars margir bændur og útvegsmenn en Baldvin hvatti til samstarfs milli þessara aðila á vistvænum gi-unni. Baldvin taldi að Snæfellsbær væri sérlega góður staður til að útfæra vistvænt bæjarfélag. Hér væri sjávarútvegur og landbúnaður í bland og miklir möguleikai' í grænni ferðamennsku," segir í fréttatilkynningu. ---------------- Rætt um reyklausan Gerðahrepp BOÐAÐ er til fundar um átakið „Reyklaus Gerðahreppur 2001“, þriðjudaginn 2. desember í Grunn- skóla Gerðahrepps og hefst kl. 20. Fjallað verður um hvað hefur áunnist á fyrstu vikum átaksins. Frá Krabbameinsfélaginu koma Þorvarður Örnólfsson og Rósa Vík- ingsdóttir og fjalla þau um efnið „Reyklausir vinnustaðir eru heilsu- samlegir". ------♦-♦“♦----- KK á tónlistar- ferðaiagi NÚ ER að hefjast tónleikaferð KK um landið. „Með honum í fór verður Guð- mundur Pétursson gítarleikari og saman munu þeir leika lög af nýrri plötu KK, Heimalandi," segir í fréttatilkynningu. Annað kvöld halda þeir tónleika í Pakkhúsinu á Höfn í Hornafirði og á fimmtudag á Hótel Eddu á Kirkjubæjarklaustri. Lyfjaverð- könnun SÍÐASTLIÐINN laugardag birtust á neytendasíðu niðurstöður verð- könnunar sem Samkeppnisstofnun lét gera á lyfjaverði. Vegna tækni- legra mistaka riðluðust nöfn þriggja apóteka í töflunni og þar með upplýsingar frá tveimur apó- tekum. Um var að ræða verð frá Breiðholtsapóteki og Borgarapó- teki. Tvisvar var birt lyíjaverð frá Árbæjarapóteki. í seinna skiptið var um verð Borgarapóteks að ræða. Undir nafni Borgarapóteks voru siðan niðurstöður úr Breið- holtsapóteki. Hér eru því birtar niðurstöður verðkönnunarinnar á lyfjaverði í Breiðholtsapóteki og Borgarapóteki. Beðist er velvirð- ingar á þessum mistökum. AÐALFUNDUR Félags íslenskra lækna í Bretlandi var haldinn síðast- liðinn laugardaginn í London. „Fundarmenn samþykktu að lýsa fullum stuðningi við bai-áttu ungra lækna á Islandi fyrir verulegri hækkun dagvinnutaxta og styttri vinnutíma. Ljóst er að allt stefnir í flótta ákveðinna hópa iækna úr landi vegna lágra grunnlauna. Óvíst er og raunar ólíklegt að íslenska heilbrigð- iskei'fið fái sinnt hlutverki sínu á full- nægjandi hátt án vinnuframlags þeirra,“ segir í fréttatilkynningu frá Félagi íslenskra lækna í Bretlandi. Jón Baldvin um Kanada JÓN Baldvin Hannibalsson, fyrrum utanríkisráðherra og verðandi sendi- herra íslands í Kanada og Banda- ríkjunum, mun ræða um utanríkis- mál íslands og Kanada á vegum Vin- áttufélags íslands og Kanada annað kvöld kl. 20.30 í Lögbergi, HÍ, í stofu 102. Þar segir ennfremur: „Byi-junar- laun unglækna eru nú lægi'i en byrj- unarlaun hjúkrunarfræðinga. Mun það vera einsdæmi innan EES og þótt víðar væri leitað. Eru hjúkrun- arfræðingar þó ekki öfundsverðir af sínum grunnlaunum nema síður sé. Ungum íslenskum læknum í Nor- egi og Bretlandi hefur fjölgað ört sl. ár og allt bendir til metfjölgunar á næsta ári ef svo fer fram sem horfir. Á sama tíma stefnir í umtalsverða erfiðleika við mönnun í unglækna- stöður á íslandi fyrri hluta næsta árs... HUNDARÆKTARFÉLAG ís- lands mótmælir hækkun hunda- leyfagjalda í Reykjavík sem sam- þykkt var á fundi borgarráðs í síð- ustu viku. Hefur áskorun verið send Það er lykilatriði fyrir mönnun og rekstur stærri sjúkrahúsa á ís- landi að unglæknar staldri að með- altali við í u.þ.b. 3-4 ár á Islandi að loknu kandídatsprófi. Þetta hefur tekist sl. áratug. Allt bendir til þess að eina leiðin til að tryggja að svo verði áfram sé að leita leiða til að bæta kjör og ekki síður námstæki- færi unglækna á Islandi. Jafnframt er rétt að hefjast handa við endurskipulagningu á hlutverki þeirra, viðveru og fram- haldsnámi við háskólasjúkrahúsin í Reykjavík." umhverfisráðherra þar sem segir m.a.: „Þann 25. nóvember sl. birtist í Morgunblaðinu frétt um það að heilbrigðisnefnd Reykj avíkurborg- ar hygðist hækka gjöld iyrir hunda- leyfi í Reykjavík um 16-17%. Hundaræktarfélag íslands telur að hækkun þessi sé ólögmæt og tel- ur að þau rök sem færð hafa verið fyrir hækkuninni standist ekki. Jafnframt vekur félagið athygli ráð- herra á því að Reykjavíkurborg virðist með hækkuninni vera að vinna upp þá gjaldalækkun sem leiddi af úrskurði Umboðsmanns Alþingis í máli nr. 1041/1994 (SUA 1995:407). Hundaræktarfélag íslands hvet- ur ráðherra til þess að staðfesta ekki umrædda gjaldskrárhækkun og bendir á að honum ber að gæta þess að efni slíkra gjaldskráa hafi næga lagastoð og sé í samræmi við lög og grundvallarregl ur stjórn- sýsluréttar." Geisladiskur með Jóni Kr. frá Bíldudal JÓN Kr. Ólafsson frá Bíldudal hef- ur gefið út geisladisk með 16 lögum. Þar af eru 14 eftir íslensk tónskáld. Diskurinn nefnist Kvöldkyrrð og' það er Jón sem gefur hann út, jafn- framt því sem hann annast sölu og dreifingu. Dagbók lögreglunnar 28. nóv til 1. des. Mikið um hrað- akstur og þjófnaði MIKIÐ annríki var hjá lögregl- unni í Reykjavík síðastliðna helgi og voru 543 mál færð til bókunar. Um helgina voru 15 ökumenn grunaðir um akstur undir áhrif- um áfengis og höfðu margir þeirra brotið ýmis ákvæði um- ferðarlaga. Á fimmta tug ökumanna varð að kæra vegna hraðaksturs og 47 árekstrar voru tilkynntir lög- reglu. Um miðjan dag á föstudag lentu fjögur ökutæki í árekstri á Sæbraut við Súðavog. Flytja varð tvo á slysadeild en meiðsli eru ekki talin alvarleg. Þá varð einnig árekstur á svipuðum tíma á Fríkirkjuvegi við Skothúsveg. Flytja varð þrennt á slysadeild til skoðunar. Stolið ökutæki fínnst. Arvökul augu lögregluþjóna gerðu að verkum að Ford sendi- ferðabifreið sem tilkynnt hafði verið stolin fyrr á árinu fannst í verkstæðishúsnæði í Höfðahverf- inu. Tveir menn voru handteknir en á staðnum fannst talsvert annað þýfi úr innbrotum. Menn- irnir voru langt komnir með að gera breytingar á bflnum sem sjálfsagt hefur átt að setja á göt- una á ný. Þá fundust á staðnum tæki og tól sem oftast fylgir neyslu fíkniefna. Þjófnaður. Leðurjakka var stolið úr bóka- verslun í miðborginni á laugar- dag. Góð lýsing var á jakkanum og fannst þjófurinn og jakkinn skömmu síðar í einu af öldurs- húsum miðborgarinnar. Maður- inn var handtekinn og færður á lögreglustöð. Innbrot Tilkynnt var 21 innbrot til lög- reglu þessa helgi. Tólf þeirra voru í ökutæki þar sem hljóm- flutningstækjum var stolið eða gerðar tilraunir til slíks. Eitt inn- brot var á heimili en önnur voru í fyrirtæki, geymslur eða vinnu- skúra. Brotist var inní verslunar- húsnæði í Grafarvogi á fostudag. Nokkru verðmæti var stolið með- al annars sígarettum, myndband- spólum og nokkru magni af kveikjurum. Þá var einnig brotist inní söluturn í Árbæjarhverfi og þaðan stolið sígarettum. Þrír menn voru handteknir eftir að þeir höfðu brotist inní geymslur í Árbæjarhverfi. Þeir voru fluttir á lögreglustöð en í fórum þeirra fundust fíkniefni. Þá var karl- maður handtekinn við að fara inn í ökutæki í Þverholti. Mótmælir hækkun hundaley fisgj alds síðurnar era í... símaskránni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.