Morgunblaðið - 07.12.1997, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 07.12.1997, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1997 57 FOLK I FRETTUM dbönd Borgari Ruth (Citizen Ruth): Oðruvísi gamanmynd en umfjöll- unarefnið er fóstureyðingar. Myndin spyr margra spurninga um þetta viðkvæma viðfangsefni og vekur mann til umhugsunar. Laura Dem er frábær í aðalhlut- verkinu. Anaconda (Anaconda) ★★★ Fín spennu- og hryllingsmynd sem gerist í fijóti í Suður-Amer- íku. Jon Voight er stórskemmti- PLORA er snobbhæna sem tekur sveitavarg- inn í gegn í myndinni „Kaldahvfla“. legur sem vondi karlinn. Konungar hringsins (When We Were Kings) ★★★ Stórskemmtileg heimildarmynd um viðureign Mohammeds Ali og George Foremans í Zaire 1974. Mohammed Aii er óborganlegw og ættu allir að sjá þessa mynd bara tii að sjá hann. Paradísarvegurinn (Paradise Road) ★★★ Mjög öflug stríðsmynd sem grein- ir frá hópi kvenna sem settar eru í fangabúðir Japana í seinni heimsstyrjöldinni. Framúrskar- andi ieikur og leikstjóm halda þessari mynd vel fyrir ofan með- allag. Fimmta frumefnið (The Fifth Element) ★★★V2 Stórskemmtilegt framtíðarástaræv- intýrí sem er bæði frumiegt og spenn- andi, en þó sér- staklega vel útlít- andi. Móðir mín (Mother) ★★★ Yndisleg lítil gam- anmynd frá leik- stjóranum og ieik- aranum Albert Brooks. Samleikur hans og Debbie Reynolds er ógleymanlegur. Við ljósaskipti (In the Gioaming) ★★★★ Ein af bestu myndum þessa árs. Tilfmningalegt ferðalag ungs manns inn í dauðann á meðan hann endurnýj- ar kynni sín við fjölskylduna. Glenn Close er stórkostleg í hlutverki móð- urinnar. Kaldahvfla (Cold Comfort Farm) ★★'/2 Lítil bresk mynd sem býð- ur af sér góðan þokka með furðulegum húmor og und- arlegum uppá- komum. Glóðir (The Spitfíre GriII) ★★‘/2 Falleg glamúrlaus mynd um kon- ur sem taka höndum saman í lífs- baráttunni. Einstaklega fallega unnin og fín tiibreyting frá of- beldinu. Lygari, lygari (Liar Liar) ★★’/ Mynd um lögfræðing sem verður að hæætta að ljúga í einn dag því sonur hans óskaði þess þegar hann blés á kertin á afmælistert- unni. Ein besta mynd Jim Car- reys síðan Ace Ventura I, enda fær Carrey öllu að ráða sjálfur. UNG kona með vafasama fortíð kemur í smábæ og eignast vin- konur á „Glóð- um“ þótt sumir vilji forðast hana. Rússneski björninn ► RÚSSNESKT barn leikur sér við bjarnarhún í miðborg Péturs- borgar á fimmtudag. Eigandi bjarnarins býður fólki að láta taka mynd af sér með birninum fyrir sem svarar 140 krónum. Blað allra landsmanna! fðl$rgttttM«s&to - kjarni málsins! NÝ ÍSLENSK KVIKMYND eft!r ARA KRISTINSSON Samkjálp kvema 71/ stuðnings konum sem greinast með brjóstakrabbamein Opið hús á aðventu Samhjálp kvenna hefur „opið hús“ í Skógarhlíð 8, húsi Krabbameins- félagsins, þriðjudaginn 9. desember kl. 20.30. Anna Sigríður Pálsdóttir prestur í Grafarvogssókn flytur jólahugleiðingu. Góðar veitingar og óvænt atriði. Allir eru velkomnir. I tillorOiiistusroir: XXL 8 890 Munið eftir Fríkortinu! /\ * \ UTILIF GLÆSIBÆ • S: 581 2922 CAT M> DOO ulpur fyrirþá^ sem fara SHTiaT eigin kiðir <
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.