Morgunblaðið - 07.12.1997, Síða 57

Morgunblaðið - 07.12.1997, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1997 57 FOLK I FRETTUM dbönd Borgari Ruth (Citizen Ruth): Oðruvísi gamanmynd en umfjöll- unarefnið er fóstureyðingar. Myndin spyr margra spurninga um þetta viðkvæma viðfangsefni og vekur mann til umhugsunar. Laura Dem er frábær í aðalhlut- verkinu. Anaconda (Anaconda) ★★★ Fín spennu- og hryllingsmynd sem gerist í fijóti í Suður-Amer- íku. Jon Voight er stórskemmti- PLORA er snobbhæna sem tekur sveitavarg- inn í gegn í myndinni „Kaldahvfla“. legur sem vondi karlinn. Konungar hringsins (When We Were Kings) ★★★ Stórskemmtileg heimildarmynd um viðureign Mohammeds Ali og George Foremans í Zaire 1974. Mohammed Aii er óborganlegw og ættu allir að sjá þessa mynd bara tii að sjá hann. Paradísarvegurinn (Paradise Road) ★★★ Mjög öflug stríðsmynd sem grein- ir frá hópi kvenna sem settar eru í fangabúðir Japana í seinni heimsstyrjöldinni. Framúrskar- andi ieikur og leikstjóm halda þessari mynd vel fyrir ofan með- allag. Fimmta frumefnið (The Fifth Element) ★★★V2 Stórskemmtilegt framtíðarástaræv- intýrí sem er bæði frumiegt og spenn- andi, en þó sér- staklega vel útlít- andi. Móðir mín (Mother) ★★★ Yndisleg lítil gam- anmynd frá leik- stjóranum og ieik- aranum Albert Brooks. Samleikur hans og Debbie Reynolds er ógleymanlegur. Við ljósaskipti (In the Gioaming) ★★★★ Ein af bestu myndum þessa árs. Tilfmningalegt ferðalag ungs manns inn í dauðann á meðan hann endurnýj- ar kynni sín við fjölskylduna. Glenn Close er stórkostleg í hlutverki móð- urinnar. Kaldahvfla (Cold Comfort Farm) ★★'/2 Lítil bresk mynd sem býð- ur af sér góðan þokka með furðulegum húmor og und- arlegum uppá- komum. Glóðir (The Spitfíre GriII) ★★‘/2 Falleg glamúrlaus mynd um kon- ur sem taka höndum saman í lífs- baráttunni. Einstaklega fallega unnin og fín tiibreyting frá of- beldinu. Lygari, lygari (Liar Liar) ★★’/ Mynd um lögfræðing sem verður að hæætta að ljúga í einn dag því sonur hans óskaði þess þegar hann blés á kertin á afmælistert- unni. Ein besta mynd Jim Car- reys síðan Ace Ventura I, enda fær Carrey öllu að ráða sjálfur. UNG kona með vafasama fortíð kemur í smábæ og eignast vin- konur á „Glóð- um“ þótt sumir vilji forðast hana. Rússneski björninn ► RÚSSNESKT barn leikur sér við bjarnarhún í miðborg Péturs- borgar á fimmtudag. Eigandi bjarnarins býður fólki að láta taka mynd af sér með birninum fyrir sem svarar 140 krónum. Blað allra landsmanna! fðl$rgttttM«s&to - kjarni málsins! NÝ ÍSLENSK KVIKMYND eft!r ARA KRISTINSSON Samkjálp kvema 71/ stuðnings konum sem greinast með brjóstakrabbamein Opið hús á aðventu Samhjálp kvenna hefur „opið hús“ í Skógarhlíð 8, húsi Krabbameins- félagsins, þriðjudaginn 9. desember kl. 20.30. Anna Sigríður Pálsdóttir prestur í Grafarvogssókn flytur jólahugleiðingu. Góðar veitingar og óvænt atriði. Allir eru velkomnir. I tillorOiiistusroir: XXL 8 890 Munið eftir Fríkortinu! /\ * \ UTILIF GLÆSIBÆ • S: 581 2922 CAT M> DOO ulpur fyrirþá^ sem fara SHTiaT eigin kiðir <

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.