Morgunblaðið - 11.12.1997, Side 5

Morgunblaðið - 11.12.1997, Side 5
ÍSIENSKA AUCLÝSINCASTOFAN HF./SÍA. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1997 5 TAVERK Eyvindur PéturEiríksson hlautBókmenntaverðlaun Halldórs Laxness 1997 fyrir bókina Landið handan fjarskans. (umsögn segir dómnefnd meðal annars: „Skáldsagan Landið handan fjarskans er einkar margslungiö búkmenntaverk. Sögusvið bókarinnar er óvenjulegt í íslenskri sagnagerð en Ijóst er að höfundur hefur lagt mikla vinnu og alúð í að kanna og skapa umhverfi sögunnar svo að lýsingar allar verða sannferðugar og Landið handan fjarskanser meistaralega skrifuð skáldsaga, áleitin og áhrifamikil. í efnistökum og vali á viðfangsefni fer höfundur nýjar og spennandi leiðir og veitir ferskum blæ inn í íslenskt bókmenntalíf. „... magnaðar lýsingar... Þetta verk sækir sér aukinn styrk íóvenjulegt sögusvið ^ og sögutíma og ekki síst í óvenjulega söguhetju." - Arnar Guðmundsson, Rás 1 Tilnefning Dularfullar ráðgá í myrkri og kulda Margt býr í myrkrinu eftir Þorgrím Þráinsson var valin besta sagan í samkeppninni um íslensku barnabókaverðlaunin 1997. Lesandinn slæst í för með Gabríel sem fer að heimsækja afa sinn vestur á land milli jóla og nýárs. í þykku myrkrinu fjarri borgarljósunum fara undarlegir atburðir að gerast og hamslaust óveður einangrar bæinn frá umheiminum. Bækur Þorgríms hafa notið einstakra vinsælda en alls hafa komið út eftir hann níu bækur fyrir börn og unglinga. Elín Ebba Gunnarsdóttir hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 1997 fyrir smásagnasafnið Sumar sögur. í umsögn dómhefndar segir meðal annars: „Sumar sögur eru sagðar af mikilli list og höfundurinn leitast við að nota sem fæst orð. Undir fáum orðum textans, hálfkveðnum vísum og áhrifaríkum svipmyndum opnast botnlaus hyldýpi og mörg atriði úr Sumum sögum eiga eftir að fylgja lesandanum ævilangt." „ Smám saman grípa þessarstuttu og knöppu sögurmann... meistarataktar..." - Jóhanna Kristjónsdóttir, Morgunblaðinu „ Kemur það oft fyrir þig þegar þú lest bók að hrífast á þann hátt sem krakkar gera þegar þeir fá nýja skó og neita að fara úrþeim á nóttunni?... Þetta henti mig þegar ég las Smar sögur... og mikið varþað gaman. ...Bókin gleymdistekki." — Vigdís Grímsdóttir, DV Höfundur sem mikið mun kveða að í framtíðinni. VAKA-HELGAFELL SÍÐUMÚLA 6, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 550 3000. www.vaka.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.