Morgunblaðið - 20.12.1997, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 20.12.1997, Blaðsíða 58
MORGUNBLAÐIÐ 58 LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997 ýtiiLZSí 120 númera mfrin ”1#1^ Þar af 50 meö nafni Sýnir tíma og dagsetningu 3 tónmerki Jólatilbod Timamæling Valhnappur Sfðumúla 37 -108 Reykjavfk *( ir. S. 588-2800 - Fax 568-7447 , Verslanir í miðborg Reykjavfkur verða opnar tíl jóla sem hér segir: Laugardag kl. 10-22 Þorláksmessu kl. 10-23 Sunnudag kl. 13-22 Aðfangadag kl. 09-12 Mánudag kl. 10-22 Jólasveinar og skemmtidagskrá kl.14-22 Atílbods \ eröi i L\Tmtntlsson 1872 kr. veröi í Eytiiundsson 1872 lcr. MESSUR Guðspjall dagsins: Vitnisburður Jóhannesar. Jóh. 1) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. BÚSTAÐAKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11.00. Allir vel- komnir, ungir sem aldnir. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11.0. Prestur sr. Hjalti Guð- mundsson. GRENSÁSKIRKJA: Jólahátfð bamastarfsins kl. 11.00. Tónleik- ar Kirkjukórs kl. 11.00. Bæna- og kyrrðarstund á aðventu kl. 18.00. HALLGRÍMSKIRKJA: Jólatón- leikar kl. 11.00 á vegum Evrópu- sambands útvarpsstöðva. Allir velkomnir. Jólasöngvar fjölskyld- unnar kl. 14.00. Bamakór Hall- grímskirkju flytur helgileik. Sr. Sigurður Pálsson. Kl. 20 verður Markúsarguðspjall lesið. Amar Jónsson leikari les. Hörður Áskelsson leikur á orgelið. Allir velkomnir. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIR K J A: Barnaguðs- þjónusta kl. 11.00. Organisti mgr. Pavel Manasek. Veitingar að guðsþjónustu lokinni i safnaðar- heimilinu. Sr. Helga Soffía Kon- ráðsdóttir. Messa kl. 14.00. Kvartett Háteigskirkju flytur kórsvör úr Missa de Angelis. Organisti mgr. Pavel Manasek. Sr. María Agústsdóttir. „Jóla- söngvar við kertaljós" - aðventu- hátíð Háteigssóknar kl. 20.30. Ræðumaðun Ebba Sigurðardótt- ir biskupsfrú. Tónlist flytja Alina Dubik mezzósópran barnakór og kirkjukór Háteigskirkju undir stjóm Bimu Bjömsdóttur og Pavel Manasek, við undirleik strengjasveitar. Organisti Pavel Manasek. Prestamir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Söngstund fjölskyldunnar kl. 11.00. Tekið við söfnunarbaukum Hjálpar- stofnunar kirkjunnar. Prestur sr. Jón Helgi Þórarínsson. Organisti Jón Stefánsson. Kakó í safnað- arheimilinu á eftir. Vinsamlegast komið með sýnishom af smákökubakstrinum. LAUGARNESKIRKJA: Jóla- söngvar fjölskyldunnar kl. 11.00. Helgileikur 10-12 ára bama. Lúðrasveit úr Laugarnesskóla leikur og Kór Laugarneskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunn- arsson. Jón Dalbú Hróbjartsson. NESKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Starf fyrir 8-9 ára böm á sama tíma. Opið hús frá kl. 10.00. Jólasöngvar kl. 14.00. Tónlistardagskrá í tilefni jóla: Kórsöngur: Skátakórinn og Litli kórinn. Tónlistarflutningur. Öm Magnússon píanóleikari og Marta Halldórsdóttir söngkona. Böm úr tónlistarskólanum Do Re Mi. Upplestur Matthías Johann- essen skáld. Organisti Reynir Jónasson. Prestur sr. Halldór Reynisson. SELTJARNARNESKIRKJA: Jólasöngvar allrar fjölskyldunnar kl. 11. Helgileikur og jólalög. Blásarakvintett úr Tónlistarskóla Seltjarnarness leikur. Barnakór- inn syngur. Prestar sr. Hildur Sigurðardóttir og sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Organisti Viera Manasek ÁRBÆJARKIRKJA: Jólastund fjölskyldunnar kl. 13. Heiða Rún Steinsdóttir syngur einsöng. Jólaball í safnaðarheimilinu á eft- ir. Allir velkomnir. Prestamir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Útvarps- guðsþjónusta kl. 11. Jólasöngvar fjölskyldunnar. Bamakórinn syngur. Tekið við söfnunarbauk- um Hjálparstofnunar kirkjunnar. JÓLAGJÖF FJÖLSKYLDUNNAR SLfbC w HEIMAISVELIN Einfalt - Audvelt - Fliótlegt Rjómaís - Mjólkurís - Jógúrtís ísinn tijbúinn á 30 mín. - Fjöldi uppskrifta fylgir SJqphott 5,105 Reykjavfk, Sími: 5114100 ÚtailHilallr: Haimskringlan Kringlunni, HússsmiAjan Skútuvogi, Rsfbraut Bolholtl, Samkaup Kaflavík, Árvirkinn Salfossi, RsynisstsAur Vsstmannasyjum, K.A.S.K. Byggingavörur Höfn, Rafslda NsskaupsstaA, Svsinn OuAmundsson EgiisstAAum, K.Þ. SmiAjs Húsavfk, KEA Bygg* ingavðrur Akureyri, KH Byggingavörur Blönduóai, Straumur IsafirAi. Veralunin Vlk Ólefcvlk, Refþj. Sigurdórs Akranesi. w Blað allra landsmanna! JWorgtmHrtMfr - kjarni málsins! Organisti Daníel Jónasson. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur dr. Sigurjón Ámi Eyjólfsson. Tekið verður á móti söfnunarbaukum Hjálpar- stofnunar kirkjunnar. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kaffisopi eftir messu. Aðventustund kl. 20.30. Tekið verður á móti söfn- unarbaukum Hjálparstofnunar kirkjunnar. Organisti Kjartan Sig- urjónsson. Kaffisopi eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. GRAFARVOGSKIRKJA: Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Helgileikur fluttur af kór Engjaskóla undir stjóm Guðlaugs Viktorssonar. Aðventusöngvar, jólasöngvar. Barnakór Grafarvogskirkju syng- ur undir stjóm Áslaugar Berg- steinsdóttur. Organisti Hörður Bragason. Fiðluleikari Steinunn Harðardóttir. Umsjón: Hjörtur, Rúna og Signý. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Jólapopp- messa kl. 11. Sr. íris Kristjáns- dóttir þjónar. Poppband Hjalla- kirkju flytur létta jólasöngva. Bamaguðsþjónusta kl. 13. Prest- amir. KÓPAVOGSKIRKJA: Helgi- og skírnarstund kl. 11. Organisti Öm Falkner. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Krakkaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson pré- dikar. Kór Oldutúnsskóla syngur undir stjóm Egils Friðleifssonar. Oraanisti Jón Olafur Sigurðsson. FRIKIRKJAN, Rvík: Guðsþjón- usta kl. 14. Þuriður Sigurðardótt- ir syngur einsöng. Altarisganga. Organisti Pavel Smid. Frí- kirkjukórinn syngur. Prestur sr. Maanús B. Bjömsson. HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffla- delfía: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Vörður Traustason. Athugið að þetta er eina sam- koma dagsins, samkoman kl. 16.30 fellur niður. KLETTURINN: Krakkakirkja kl. 11, böm á öllum aldri velkomin. Samkoma kl. 20, lofgjörð, fyrir- bæn og prédikun orðsins. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Aðventuvaka kl. 20. Þorvaldur Halldórsson leiðir lofgjörð. Vitn- isburðir og fyrirbæn. í sýslu- og sóknalýsingum er að finna yfirgripsmiklar lýsingar á landgæðum, veðurfari, fiskigöngum, fuglalífi, íþróttaiðkunum, fomleifum, lestrarkunnáttu og siðferði í Skaftafellssýslum um miðja slðustu öld. Sögufélagið Fischersundi 3 SKAFTAFELLSSÍSLA SÝSLU- 00 SÓKMLÍ'Simil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.