Morgunblaðið - 25.01.1998, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.01.1998, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1998 B 15 i I 1 J 1 C I c c 1 c c c c c 1 c c c c c c 4- BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarssun Bridsfélag Reykjavíkur ÞRIÐJUDAGINN 20. janúar var spilaður eins kvölds tölvureiknaður Monrad Barómeter með forgefnum spilum. Spilaðar voru 7 umferðir með 4 spilum á milli para. Efstu pör voru: Guðlaugur Sveinss. - Sigmjón Tryggvas. 83 Jens Jensson - Armann Lárusson 60 Sigurbjöm Þorgeirss. - Sverrir Ólafsson 56 Hákon Stefánsson - Reynir Grétarsson 50 Á þriðjudagskvöldum BR eru spil- aðir eins kvölds tölvureiknaðir tví- menningai', Mitchell og Monrad Barómeter til skiptis. Spilamennska byrjar kl. 19.30. Miðvikudaginn 21. janúar var spil- að eins kvölds Swiss sveitakeppni til upphitunar íyrir Aðalsveitakeppnina sem byrjar 28. janúar. Spilaðir voru 4ra spila leikir og voru 4 stig til skiptana. Spilaðar voru 7 umferðir og efstu sveitir voru: Sverrir G. Kristinsson 24 stig Roche 22 stig Steinar Jónsson 21 stig Steinberg Ríkarðsson 20 stig Vignir Hauksson 20 stig Aðalsveitakeppni félagsins byrjar 28. janúar og stendur hún yfír í 6 kvöld. Bridsdeild Félags eldri borgara, Kópavogi Spilaður var Mitchell-tvímenningur fostudaginn 16. janúar 1998. 28 pör mættu og urðu úrslit N-S: Helgi Vilhjálmsson - Guðmundur Guðmundss. 397 Bjöm Hermannsson - Sigurður Friðþjófsson 367 Einar Einarsson - Hörður Davíðsson 363 Bragi Salómonsson - Garðar Sigurðsson 355 A-V: Eysteinn Einarsson - Láms Hermannsson 397 Þórarinn Amason - Þorleifur Þórarinsson 390 Valdimar Lámsson - Vilhjálmur Sigurðsson 370 Rafn Kristjánsson - Oliver Kristófersson 351 Spilaður var Mitchell-tvímenning- ur, þriðjudaginn 20. janúar. 22 pör mættu og urðu úrslit N-S: Hörður Daviðsson - Einar Einarsson 286 Þórhildur Magnúsd. - Sigurður Pálsson 243 Eysteinn Einarsson - Láms Hermannsson 232 Olafur Ingvarsson - Bjöm Kjartansson 231 A-V: Helga Helgadóttir - Júlíus Ingibergsson 256 Jón Stefánsson - Magnús Oddsson 255 Sæmundur Bjömss. - Magnús Halldórsson 247 Láms Amórsson - Hannes Ingibergsson 220 Aðalsveitakeppni Bridsdeildar Barðstrendinga/Bridsfélags kvenna Mánudaginn 19. janúar hófst aðal- sveitakeppni Bridsdeildar Barð- strendinga og Bridsfélags kvenna. Spilaformið að þessu sinni er Monrad, þ.e.a.s. sveitir með svipað vinnings- hlutfall eigast við í hverri umferð. Spilaðar verða 8 umferðir, tveir 16 spila leikir á kvöldi með forgefnum spilum. Sveitir Eddu Thorlacius og Jóhannesar Guðmannssonar eru í efstu sætunum en skammt í næstu sveitir. Staða efstu sveita að loknum 2 umferðum er þannig: Edda Thorlacius 41 Jóhannes Guðmannsson 41 Ólína Kjartansdóttir 38 Gísli Sveinsson 38 Halldór Þorvaldsson 34 Guðrún Jörgensen 33 HANDKNATTLEIKUR - MFL. KARLA :x Jj^ HLÍÐARENDI xM KL. 20.00 í KVÖLD VALUR - ÍBV VALSMENN, MÆTUM í RAUÐU! Olíufélagiöhf Við höfum enn verk að vinna... Víð sögðum fyrir fjórum árum að það væri hægt að breyta borginni. Það var hægt - og það var gert. Margt hefur áunnist en margt er enn ógert. í forystu með reynslu og framtíðarsýn 1 fyrir meira lýðræði, jöfnuð og réttlæti númer Guðrún Ágústsdóttir forseti borgarstjórnar Kvfkmyndaskóli ^ÍSLANDS námskeið í kvikmyndagerð ^ Námið byggist á öllum helstu grunnþáttum kvikmyndagerðar, þ.e. handriti, leikstjórn, kvikmyndatöku, klippingu, hljóðvinnsiu, leikmynd, förðun og framleiðslu. gÉ'*'*' Leiðbeinendur og fyrirlesarar eru 19 talsins, þar af margir af heistu kvikmyndagerðarmönnum landsins. / _ Þetta er einsta j kvikmyndager þekkingu í gen tækifæri fyrir verðandi irfólk eða þá sem vijja öðlast kvikmynda. £v Námskeiðið hefst 9. feb. 1998 /„.r Athugið að hægt er að kvöldhóp. Umsóknarfrestur rennu £ Upplýsingar og skráning K milli kl. 16.00-20.00 ÆrtitS píJSSSff

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.