Morgunblaðið - 15.03.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 15.03.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ _____________________________SUNNUDAGUR 15. MARZ 1998 63 DAGBÓK VEÐUR Skúrir Qy~^\ YSSi * * * * n,y,m,ö , “ mm Wk Wm ** *% |slydda v %dduél Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað é »fs » Snjókoma \J Él VEÐURHORFURí DAG Spá: Suðvestan hvassviðri eða stormur og sums staðar rok með éljagangi, einkum vestantil. Vægt frost um mest allt land. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag verður allhvðss vestanátt sunnan- og vestanlands en annars staðar hægari og éljagangur. Á þriðjudag og miðvikudag, fremur hæg breytileg átt með éljum en suðvestan- strekkingur með súld eða rigningu á fimmtudag. Á föstudag er gert ráð fyrir vestan kalda og skúmm eða slydduéljum. FÆRÐ á vegum Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig em veittar upplýsingar ( öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. | Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- __ | stefnu og fjöðrin sss Þoka i vindstyrk,heilfjöður t é . er 2 vindstig. » =>uld Yfirlit: Lægðin við Hvarf fer til norðausturs um Græn- landssund. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 ígær að fsl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnaer 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á ,_. og siðan spásvæðistöluna. ”C Veður "C Veður Reykjavík 5 þokumóða Amsterdam 7 súld á sið.klst. Bolungarvik 5 rigning Lúxemborg 4 þokumóða Akureyri 7 rigning Hamborg 4 skýjaö Egilsstaðir 5 léttskýjað Frankfurt 6 rigning Kirkjubæjarkl. 7 léttskýjað Vin 5 alskýjað Jan Mayen -1 snjókoma Algarve 10 heiðskírt Nuuk -4 alskýjað Malaga 6 léttskýjað Narssarssuaq -2 snjókoma Las Palmas - vantar Þórshöfn 8 súld Barcelona 4 léttskýjað Bergen 1 skýjað Mallorca 0 léttskýjað Ósló 0 léttskýjaö Róm 5 þokumóða Kaupmannahöfn 0 léttskýjað Feneyjar 3 þokumóða Stokkhólmur -3 vantar Winnlpeg 1 skýjað Helsinki -10 skviaö Montreal -3 alskýjað Dublin 8 skýjað Halifax -8 léttskýjað Glasgow 7 skýjað New York 1 heiðskírt London 3 þokumóöa Chicago 1 snjókoma París 7 þomumóða Orlando 7 heiðsklrt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu (slands og Vegagerðinni. 15. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólihá- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 1.40 0,4 7.45 4,1 13.54 0,4 20.02 4,0 7.43 13.32 19.24 2.54 ÍSAFJÖRÐUR 3.40 0,2 9.32 2,0 15.55 0,2 21.53 1,9 7.52 13.40 19.31 3.03 SIGLUFJÖRÐUR 5.49 0,1 12.06 1,2 18.13 0,1 7.32 13.20 19.11 2.42 DJÚPIVOGUR 4.54 2,0 11.05 0,2 17.11 2,0 23.25 0,2 7.15 13.04 18.56 2.25 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar íslands Krossgátan LÁRÉTT: I sjá eftir, 4 hungruð, 7 trylltur, 8 fífl, 9 hagnað, II hreyfist, 13 espi, 14 múlinn, 15 hrörlegt hús, 17 skynfæri, 20 elska, 22 borðað, 23 gömul, 24 rót- arskapur, 25 smáöldur. LÓÐRÉTT: 1 ferill, 2 lestrarmerki, 3 siga, 4 bryfjað kjöt, 5 styrk, 6 skofffn, 10 roms- an, 12 rándýr, 13 sam- tenging, 15 kvenfuglar, 16 fnykur, 18 furða, 19 bára, 20 manns nafn, 21 nöldur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 heilbrigð, 8 fenni, 9 fúður, 10 fet, 11 síðla, 13 asnar, 15 sterk, 18 sakka, 21 ell, 22 magur, 23 atóms, 24 harðjaxla. Lóðrétt: 2 efnað, 3 leifa, 4 rifta, 5 gæðin, 6 ofns, 7 grær, 12 lár, 14 sóa, 15 sómi, 16 eigra, 17 kerið, 18 slaga, 19 kjóll, 20 assa. ✓ I DAG er sunnudagur 15. mars, 74. dagur ársins 1998. Orð dags- ins: Vér erum vottar alls þessa, og heilagur andi, sem Guð hefur gefíð þeim, er honum hlýða. (Postulasagan 5,32.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Skag- firðingur, Dettifoss og Makatsarija eru vænt- anleg í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Saqisoq, Tasiilaq, Rán, Haraldur Krisfjánsson, Ýmir, Hvítanes, Pétur Jónsson, Venus og bv Lómur koma í dag. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un, félagsvist kl. 14. Árskógar 4. Á morgun, frá kl. 9-12.30 handa- vinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia kl. 13-16.30 smíðar, kl. 13.30 félags- vist. Félag eidri borgara í Garðabæ. Golf og pútt í Lyngási 7, mánudaga kl. 10.30. Leiðbeinandi á staðnum. Félag eldri borgara, í Kópavogi. Félagsvist í Gullsmára, Gullsmára 13 á morgun kl. 20.30. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara, í Reykjavík. Félagsvist í Risinu, Hverfisgötu 105 kl. 14 í dag. Dansað í Goðheimum kl. 20 í kvöld. Sýningin í Risinu á leikritinu „Maður í mislitum sokkum" er laugard., sunnud., þriðjud. og fimmtud. kl. 16. Miðar við inngang eða pantað í s. 551 0730 (Sigrún). Furugerði 1. Á mogrun kl. 9 alm. handavinna bókband og böðun, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 létt leikfimi, kl. 14 sag- an, kl. 15 kaffiveitingar. Gerðuberg, félagstarf. Vetrarferð félagsstarfs aldraðra verður farin 19. mars að Gullfossi í klakaböndum, komið við í Eden, hádegisverður á Hótel Geysi, litið inn í K.Á á heimleið, leið- sögumaður Anna Þrúð- ur Þorkelsdóttir. Allar uppl. og skráning á staðnum og í síma 557 9020. Gullsmári.Gullsmára 13. Leikfimi er á mánudög- um og miðvikudögum 0. 10.45. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 perlu- saumur og postulíns- málning, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12-13 matur, kl. 13 myndlist, kl. 13.30 gönguferð. Vetrarferð 9. mars kl.9, dagsferð að Gullfossi í klakaböndum, komið við í Eden, heitur matur snæddur á Hótel Geysi, leiðsögum. Anna Þrúður Þorkelsdóttir, skráning og uppl. í síma 5872888 fyrir 17. mars. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 bútasaum- ur, keramik, taumálun og fótaaðgerðir, kl. 10.30 boccia, kl. 10 45 línu- dans, Sigvaldi, kl. 13 frjáls spilamennska. Langahlfð 3. Á morgun kl. 11.20 leikfimi, kl. 13- 17 handavinna og fönd- ur, kl. 14 enskukennsla. Mosfellsbær. Félags- starf aldraðra í Mos- fellsbæ. Þriðjudaginn 17. mars verður kynning á haustferð til Benidorm í í Dvalarheimili aldr- aðra í Hlaðhömrum kl. 15. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9. leirmunagerð kl. 10 sögustund, bóka- safnið opið kl. 12-15 hannyrðir kl. 13- 16.45. Vetrarferð 9. mars kl.9, dagsferð að Gullfossi í klakaböndum, komið við í Eden, heitur matur snæddur á Hótel Geysi leiðsögum. Anna Þrúður Þorkelsdóttir skráning og uppl. hjá ritara í síma 568 6960 fyrir 17. mars. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9 kaffí og hár- greiðsla, kl. 9.30 alm. handavinna og postu- línsmálun, kl. 10 boccia. kl. 11.45 matur, kl. 14.30 kaffi. Vitatorg. Á morgun kl. 9 kaffi og smiðjan kl. 9- 12, stund með Þórdísi kl. 9.30, boccia kl. 10, búta- saumur kl. 10-13, hand- mennt almenn kl. 13-16, létt leikfimi kl. 13, brids- aðstoð bókband kl. 13.30, kaffi kl. 15. FEB Þorraseli, Þorra- götu 3. Á morgun spilar Bridsdeild FEB bridst- vímenning kl. 13. Bóka- bíll er við Þorrasel kl. 13.30-14.30. Félagsvist ABK. spilað verður í þriðjudaginn 17. mars kl. 20.30 i Hamraborg 11. Allir vel- komnir. v— Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Bandaiag kvenna í Reykjavík. Jóhann B. Loftsson sálfræðingur heldur fyrilestur um stöðu barnsins í rað- kvænissamfélagi á morgun kl. 20 að Hall- veigarstöðum. Allir vel- komnir. ara, Síðumúla 17. Fund- urinn verður í Síðumúla 17 sunnudaginn 15. mars kl. 14. Fundarefni uppsetningarmál og dómar. Góðtemplarastúkurnar i Hafnarfriði, eru með spilakvöld í Gúttó fimmtudaginn 19. mars kl. 20.30. ITC-deildin íris. Hafn- arfirði heldur fund á morgun kl. 20 í safnað- arheimili Hafnafjarðar v/Strandgötu. Allir vel- komnir. *- Kristniboðsfélag karla. Fundur á morgun kl. 20.30 í kristniboðssaln- um Háaleitisbraut 58- 60. Allir karlmenn vel- komnir. Kvenfélag Hreyfíls, fjölskyldubingó í dag kl. 15 í Hreyfilshúsinu. Takið með ykkur gesti. Kvenfélagið Seltjöu^ Fundur verður þriðjm daginn 17. mars kl. 20.30 í Félagsheimili Seltjamarness. Tísku- sýning. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Skaftfeilingafélagið í Reykjavík. Félagsvist í dag kl. 14. í Skaftfell- ingabúð Laugavegi 178. Stokkseyringafélagið í Reykjavík. Árshátíð Stokkseyringafél. í Reykjavík og nágr. verður laugard. 21. mars. í Fóstbræðaheim- ilinu Langholtsvegi 1U ,- og hefst með borðhaldi kl. 20. Húsið opnað kl. 19. Nánar í símum 554 0307 Sigríður Þ. 553 7495 Sigríður Á. 567 9573 Einar. Minningarkort Fríkirkjan í Hafnar- firði. Minningarspjöld kirkjunnar fást í Bóka- búð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Augiýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFAbjflgf RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakid. Nýtt fræðslumyndband Öryggi barna Rafmagn og hættur Heitt vatn og hættur MYNDBÆR HF. Suðurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.