Morgunblaðið - 21.07.1998, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.07.1998, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1998 LISTIR MORGUNBLAÐIÐ ísaðar gellur Morgunblaðið/Silli HJÖRLEIFUR Valsson fiðluleikari og norski gítarleikarinn Havard Öieroset á tónleikunum á Húsavík. List hans hljómar á fæðingarstað Húsavík. Morgunblaðið. LEIKLIST Leikfclagifl Ilegfna NORTHERN LIGHTS Höfundur: Frederick Harrison. Leik- stjóri: Gunnar Sigurðsson. Ljós og hljóð: Gunnar Sigurðsson og Skúli Gautason. Leikmynd og búningar: Leikhópurinn. Leikarar: Brynhildur Björnsdóttir, Esther Jökulsdóttir, Linda Sif Þorláksdóttir og Skúli Gautason. Laugardagur 18. júlí. ÞAÐ þykja alltaf tíðindi ef ís- lenskt leikhúsfólk ætlar að sýna á leiklistarhátíðinni í Edinborg, jafn- vel þó að sýning þess sé sett upp á jaðri hátíðarinnar. Gunnar Sigurðs- son hefur áður leikstýrt þessu verki; leikarar voru þá breskir samnem- endur hans úr leiklistarskóla. Gunn- ar er einn þriggja af fimm meðlimum þess hóps er nú flytur verkið sem hafa hlotið leiklistarmenntun í enskumælandi landi. Þar af leiðandi eru þeir í stakk búnir til að færast það í fang að flytja verk sitt á ensku - sem að sjálfsögðu gerir gæfumun- inn í verki sem byggist eins mikið á samtölum og Northern Lights gerir. LISTANEMARNIR bresku, sem hneyksluðu landa sína með því að þykjast hafa eytt listastyrk í sólar- landaferð, fengu ágætiseinkunn fyi-ir lokaverkefni sitt á þriðja ári listaskólans í Leeds. Nemarnir ollu reiði og hneykslun, áður en upp komst að verkefnið var eitt allsherjargabb frá upphafi tO enda, til þess ætlað að hvetja tíl umræðu um þýðingu listar. Nemarnir fengu um 1.200 punda styrk til lokaverkefnisins en þegar að sýningunni kom, var boðsgest- um boðið út á flugvöll. Komu þeir á flugvallarbarinn í þann mund er nemarnir þrettán komu í gegnum tollinn í hópi frá Malaga. Þeir höfðu reyndar ekki farið fet, en buðu gestunum upp á drykk á ÞETTA er þriðja sumarið sem Efl- ing Stykkishólms stendur fyrir röð sumartónleika í Stykkishólms- kirkju. I vetur var auglýst eftir flytjendum og sóttu yfir 20 ein- staklingar og hópar um, en þar sem aðeins er um 6 tónleika ræða þurfti að velja úr umsóknum og það reyndist erfitt verk. Mosaic- gítarkvatettinn frá Barcelona á Spáni varð m.a. fyrir valinu og flutti hann vandaða dagskrá á þriðju sumartónleikunum á þessu sumari, mánudagskvöldið 13 júlí. Kvartettinn skipa 3 Spánverjar Leikverk sem flutt hafa verið á ensku af íslenskum leikurum hér á landi hafa nær undantekningarlaust átt það sammerkt að lítið hefur verið lagt upp úr íramburðinum. Ef flytj- endurnir hafa talað málið reiprenn- andi hefur ægt saman mismunandi mállýskum, t.d. bandarískum og breskum, í sömu sýningu. Það er því stórkostlegt að heyra hve mikla vinnu leikhópurinn hefur lagt í að ná tökum á sérenskum framburðareinkennum, enda er stétta- og héraðsbundinn mállýskumunur grundvallaratriði í uppsetningu á þessu tOtekna verki ef að koma á því tfl skfla tfl áhorfenda. I Bretlandi eru landsmenn dregn- ir í dilka eftir framburði sínum; flest- ir þarlendir geta staðsett fólk í stétt, landshluta og sagt til um menntun þess eftir því hvernig það talar móð- urmálið. Persónurnar Jenny og Tracey tala einhvers konar East- Yorkshire-mállýsku en Deborah óstaðbundna millistéttarensku. Tfl að flækja hlutina enn frekar leika Deborah og Tracey sér að því að búa til persónur úr efri-millistétt og ýkja framburðareinkenni þeirra. Skúli Gautason bregður fyrir sig íslensk- um hreim í meginhlutverki sínu en í bai-num og spjall um listina. Þetta vakti gífurlega reiði í Bretlandi, þar sem ekki kom í ljós að nem- arnir hefðu hvergi farið, fyrr en nokkrum dögum síðar. Þá hafði alda reiði og hneykslunar riðið yfir og nemunum hótað brottrekstri og því að þeir yrðu að skfla fénu. Var reiði skólayfirvalda raunar svo mikil að þau viku ekki frá brott- rekstrarhótuninni fyrr en nokkuð var liðið frá uppákomunni. Þegar prófdómarar kynntu sér lokaverkefnið „Á faraldsfæti“ eftir að stærstu öldurnar hafði lægt, komust þeir hins vegar að því að það ætti skilið ágætiseinkunn. Nemarnir útskrifast næsta ár úr listaskólanum í Leeds og hyggjast þá endurbæta verk sitt. og einn íslendingur, Halldór Már Stefánsson sem er búsettur í Barcelona. Kvartettinn hefur starfað siðan 1992. Fjórir gítarar eru óvenjuleg hljóðfæraskipan og því vöktu tónleikarnir athygli. Það er gaman að fá tækifæri til að hlusta á 4 gítara og lög sem hafa verið útsett fyrir þá. Á efnisskránni var eingöngu spönsk tónlist sem á sína hefð. Nokkur verkanna voru samin fyr- ir önnur hljóðfæri og fjölmennari sveitir, en flytjendurnir höfðu út- sett verkin fyrir gítara. Þá voru hlutverki sendh'áðsfulltrúans var efristéttarenskan hans ekki nógu samkvæm sjálfri sér. Verkið sjálft fjallar um þrjár stelpur frá Hull sem eru ráðnar í fisk á Suðureyri, aðallega samskipti þeirra innbyrðis en einnig við inn- fædda. Skúli Gautason leikur verk- stjórann Pétur Pétursson og gerir það fimavel. Það var unun að horfa á hann stjákla í kringum stelpurnar og gera sig líklegan við þær hverja af annarri. Brynhfldur Björnsdóttir lék De- boruh, millistéttai'stúlkuna sem verður að yfirstíga stéttarfordóma hinna tveggja. Hlutverkið einkennist nokkuð af sýn höfundar á hina óham- ingjusömu millistétt sem bælh' allar tilfinningar en Brynhildi tókst vel upp, sérstaklega í uppgjörskaflanum við Jenny. Esther Jökulsdóttir fer með hlut- verk hinnar síðastnefndu og Linda Sif Þorláksdóttir er Tracey. Persón- urnai' eru vinkonur frá bamæsku og nota ekki bara orðfæri síns heima- bæjar heldur botna setningar hvor fyrir aðra. Leikkonurnar ná að skapa persónur sem em mjög auð- þekktai' verkalýðsstéttartýpur - kannski svolítið skyldar Sharon og Tracey úr sjónvarpinu. Þetta var kannski það ótrúlegasta við upp- færsluna, undirritaður trúði ekki sín- um eigin eymrn þegar Esther og Linda Sif reyndust í lok leiksins vera mæltar á hið ástkæra ylhýra er þær sungu ísaðar gellur eftir Bubba Morthens með hinum leikurunum, svo gersamlega hafði hann lifað sig inn í leik þeirra. Esther skflaði hinni þunglyndislegu Jenny af ótrúlegri stefnufestu og Linda gerði hinni síglöðu Tracey svo kraftmikfl skil að áhorfendur urðu fegnir er hún loks skipti skapi. Gunnar Sigurðsson hefur sýnt mikla elju við leikstjórn þessa verks og sýningin er vel unnin. Helsti ann- markinn var hve hið litla rými á sviði Möguleikhússins setti sýningunni þröngar skorður, en leikmunir sem tilheyrðu hinum ýmsu atriðum tak- mörkuðu það enn frekar. Þá er bara að vona að það verði rýmra um sýn- inguna í Edinborg og óska henni góðs gengis þar. fluttir spænskir dansar. Það fór ekki fram hjá áheyrendum að þarna voru á ferð góðir lista- menn. Aðsókn að tónleikunum var mjög góð og mættu 90 manns til að hlusta á Mosaic-gítarkvartett- inn. Meðal áheyrenda voru ferða- menn bæði innlendir og útlendir sem hér áttu leið um og voru tón- leikarnir góð afþreying fyrir þá. Listafólkið fékk góðar undirtektir og þakkir. Mosaic-gítarkvartettinn mun halda fleiri tónleika á íslandi á næstunni. TVENNA hljómleika héldu á Húsavík nýverið listamennirnir Hjörleifur Valsson fiðluleikari, sem fæddur er á Húsavík, og norski gítarleikarinn Havard Öi- eroset. Tónleikanir voru vel sótt- ir og mikil hrifning áheyrenda. Fyrri hluti tónleikanna saman- stóð af tiltölulega léttum lögum og þekktum, mest ættuðum frá MYNPLIST Xýlistasarnið, Vatnsstfg 3b HÖGUN/MYNDBAN ROMAN SIGNER Til 26. júlí. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. ROMAN Signer er orðinn íslend- ingum vel kunnur eftir fjplmargar heimsóknir sínar hingað. Arið 1993 tók hann þátt í 6. Borealis-sýning- unni, sem þá var haldin í Listasafni Islands. Haustið áður þegar hann gerði hér stuttan rann- sóknarstans vaknaði dá- læti hans á Islandi og ís- lenskri náttúru með öll- um sínum stóru og smáu umhverfisupphlaupum; eldgosum, goshverum og veðraham. I fyrsta sinni sem hann sá Strokk í Haukadal gjósa stóð hann sem dáleiddur hátt í klukkustund og fékkst ekki tfl að hreyfa sig þótt hausthraglandinn skekti hann til og frá með níst- ingsrokum úr öllum átt- um. Það var hvelfdur vatnsgúlpurinn sem myndaðist yfir opi hversins, eftir að vatnið hafði risið og hnigið hvað eftir annað sem hélt Signer föngnum. Hann hló spenntur yfir duttlungum náttúrunnar og fannst sem þarna væri kominn sálubróðir sem hegðaði sér rétt eins og hann sjálfur; óútreiknanlegur óknytta- strákurinn í ætt við timbur- mennatappana á eyðieynni sem stöðugt voru að angra skipstjórann gigtveika með því að lauma logandi kínverja undir sárabindið á stokk- bólgnum fæti hans. Reyndar er ekki auðvelt að negla niður eina mynd af þessum marg- slungna svissneska listamanni. Þó er auðvelt að ímynda sér að eftirlætis- tímar hans í skólanum hafi verið tfl- raunatímarnir í eðlisfræði þegar hitt og þetta fuðraði upp vegna óæskilegs samruna eldfimra efna. En í Signer Norðurlöndum, en siðan hlutinn var helgaður þeirri tónlist, „sem tröllriðið hefur heimsbyggðinni síðustu árin“, eins og segir í prógrammi. Listamennirnir sýndu að sam- leikur á fíðlu og gítar á vel sam- an og margar útsetningar laga þeirra vöktu sérstakan áhuga og hrifningu. býr einnig vænn skammtur af alvöru- þrunginni kímni Busters Keaton. Hefði hann verið fæddur á öldinni sem leið er líklegt að hann hefði hnotið um Hollywood Macks Sennett á blómaskeiði þöglu myndanna. Hin stóíska ró Signers frammi fyr- ir fáránleika hins óvænta sem minnir svo mjög á gullaldargrínið á hvíta tjaldinu. Gestir í bjarta og svartasal Nýlistasafnsins komast áreiðanlega aftur í þrjúbíóstemmningu yfir reið- hjólinu sem spýtir hvítri málningu eftir gólfinu og myndbandinu af listamanninum sofandi með leik- fangaþyrlu suðandi yfir höfði sér. Þannig endurskapar Roman Signer vaudeville-hefðina og sirkus- menninguna í verkum sínum þar sem ofurhugum er skotið úr kanón- um og hnífum miðað að hjarta föngu- legra fjölleikadísa. Hann er svo sannarlega kominn af Vilhjálmi þeim Tell sem klauf eplið á höfði sonar síns. Mann grípa ótal ólíkar kenndir frammi fyrir snjöllum verkum hans. Sú sterkasta er gleðin yfir að finna aftur barnið í sjálfum sér; þegar allt var nýtt, ferskt og fullt af eftirvænt- ingarfullri tilhlökkun. Halldór Björn Runólfsson Ágætiseinkunn fyrir þykjustuferð London. The Daily TelegTapIi. Sveinn Haraldsson Morgunblaðið/Gunnlaugur Árnason MOSAIC-gítarkvartettinn flutti spænska tónlist á tónleikum í Stykkishólmskirkju 13. júlí sl. Spænskur gítarkvartett með tónleika í Stykkishólmi Stykkishólmi. Morgunblaðið. Strákapör með Stóuró ROMAN Signer undirbýr verk sitt Fontana di Piaggio í Miinster, 1997.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.