Morgunblaðið - 30.08.1998, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 30.08.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1998 57 i J 3 g ;■) i ; ð . i . J j i I FÓLK í FRÉTTUM MYNDBÖND Iri í New York Rommí snýr aftur í IÐNÓ eru æfingar langt komnar á leikritínu „Rommí“ eftír D.L. Coburn sem heldur betíxr sló í gegn á Islandi fyrir 20 árum. Þá voru Gísli Hall- dórsson og Sigríður Hagalín í hlutverkum Wellers og Fonsíu sem taka upp á því að verða ástfangin á gamals aldri. I þessari uppsetningu, sem Magnús Geir Þórðarson leik- stýrir, eru það ekki síður ást- sælli leikarar sem spila á íjölun- um, þau Guðrún Ásmundsdóttír og Erlingur Gíslason. Þau hafa sérlega gaman af því að takast á við þetta verkefni þar sem þau hafa ekki leikið saman síð- an í „Brúðuheimilinu“ sem Þjóðleikhúsið setti upp fyrir 25 árum. En Guðrún og Erlingur voru einmitt bekkjarfélagar í Leiklistarskóla Þjóðleikhússins á sínum tíma. Ljósmyndari Morgunblaðsins kíkti inn á æfingu í Iðnó og eins og myndin sýnir var greinilega gaman hjá þeim Guðrúnu og Erlingi. Hvort það var spilið eða leikritið verður hins vegar að koma í ljós á frumsýningu, hinn 4. september. KENDRA Munger segir að það verði dálítið yíirþyrmandi að leika Díönu prinsessu í söngleiknum „Hjartadrottningin“. „Ég var alveg eyðilögð þegar hún dó,“ segir hún í samtali við New York Post. „Þegar ég var lítil sá ég brúðkaup hennar og Karls Bretaprins í sjónvarpinu og þegar hún dó sat ég sem hmd Frekari ábending (A Further Gesture)__________ Ilrama / spenna ★★ Framleiðsla: Chris Curiing. Leik- stjórn: Robert Dornhelm. Handrit: Ronan Bennett. Aðalhlutverk: Steph- en Rea. 96 mín. Háskólabíó, ágúst 1998. Bönnuð börnum innan 16 ára. við sjónvarpsskjáinn í hálfan sólar- hring. Ég bara trúði þessu ekki.“ Munger, sem er 23 ára, segist enn- þá tárast stundum þegar hún fer með textann í söngleiknum, sem frumsýndur verður 1. október. Samlestur á verkinu verður hald- inn á mánudag þegar ár verður lið- ið síðan Díana lést í bílslysi. HÉR er sögð saga írsks flótta- manns í Banda- ríkjunum. Dowd (Rea) er þraut- þjálfaður hðsmað- ur I.R.A sem flækist inn í áætl- anir nokkurra óreyndra útlaga frá Mið-Ameríku. Það er mikið um að vera í myndinni, bæði póhtískt og persónulegt. M.a. er lögð áhersla á að pólitískum athöfhum eins og hryðju- verkum, geti aldrei eingöngu verið stjórnað af hugsjónum. Tryggð, vin- átta, ást, sársauki og hatur stjórna gerðum manna írekar en hugmynda- fræði í bókum. ,Á Further Gesture“ er hvorki sérstaklega vönduð né eftir- minnileg kvikmynd. Hún fjallar hins- vegar á greindarlegan máta um alvar- leg mál og er vel þess virði að kíkja á. Guðmundur Ásgeirsson Yfírþyrmandi að leika Díönu Reykjavíkur Allir kennarar eru sérstaklega þjálfa&ir í kennslu og hafa mikla reynslu. Vi&urkenndir af Karatesambandi íslands. Me&limir i INTERNATIONAl OKINAWAN GOJU-RYU KARATE-DO FEDERATION Yfirþjálfari: Sensei George Andrews, 6. dan K.F.R. er a&ili aö Karatesambandi Islands og I.S.I. Karatefélag Stofnað 1973 Sundlaugarhúsinu Laugardal Innritun hafin í síma: 553-5025 ATH. Byrjenda- námskeið hefjast 1. sept Frítt fyrir félagsmenn í sund eftir æfingar. /.o.g.k.f- Karate öflug sjálfsvörn, íþrótt og vibhorf. er • Karate byggir upp mikinn likamsstyrk, lipurö og andlegt jafnvægi. Æfóu Karate byggðu upp sjálfsöryggi og sjálfsaga. • Karate er hægt a& stunda sem keppnisiþrótt. Nýjung! Þýsk gæðavara „ Ekta augnahára- og augna- brúnalitur sem samanstendur af litakremi og geli sem blandast saman, allt í einum pakka. Mjög auöveldur í notkun, fæst í þremur litum og gefur frábæran árangur. Útsölustaðir snyrtivöruverslanir og apótek: Nana Lóuhólum, Libia Mjódd, Snyrtivöruverslunin Glæsibæ, Andorra Hafnarfirði, Snyrtivöruversl. Gullbrá, Spes Háaleitisbraut, Sandra Smáratorgi, Ingólfs Apótek, Apótekið Skeifan, Holtsapótek, Snyrtiw. Hygea, Vesturbæjar Apótek, Borgar Apótek, Lyfjakaup Mosfellsbæ, Hringbrautar Apótek, Austurbæjar Apótek, Árbæjar Apótek, Snyrtivöruverslunin Sigurboginn, Breiðholtsapótek, Snyrtivöruversl. Hagkaups, Snyrtist. Hrund Kóp., Apótek Garðabæjar, Fjarðarkaups Apótek, Apótek Vestmannaeyja, Húsavíkur Apótek, Stjörnu Apótek Akureyri, Dalvíkur Apótek, Akranes Apótek, Borgarness Apótek, ísafjarðar Apótek, Kaupfélag Hvammstanga, Hafnarapótek Höfn, Selfoss Apótek, Stykkishólmsapótek, Patreks Apótek, Apótek Keflavíkur. TANA Cosmetics Einkaumbod: S. Gunnbjörnsson ehf., s. 565 6317 a^mmmr _ _(r) li\EHD Með því að nota TREND naglanæringuna færðu þínar eigin neglur sterkar og heilbrigðar svo þær hvorki klofna né brotna. TREND handáburðurinn nteð Duo-liposomes. vflty' Ný tækni í framleiðslu 1 húðsnyitivara, fallegri. Bteygjanlegri, þéttari húð. Sérstaklega græðandi. EINSTÖK GÆÐAVARA li\Eí>ID Fást í apótekum og snyrti- vöruverslunum um land allt, Ath. naglalökk frá Trend fést í tveimur stærðum 554 1817 KÐPðVOSUI 555 4460 HaínaríjBiöui 552 8333 Lausavegut 566 8043 Mosteílsbær SNÆLANÐ : :/ír.Tr/ :
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.