Morgunblaðið - 03.09.1998, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 03.09.1998, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ^§þ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 SALA OG ENDURNÝJUN ÁSKRIFTARKORTA ER HAFIN Innifaldar í áskriftarkorti eru 6 sýninaar: 05 sýningar á stóra sviðinu: SÓLVEIG — Ragnar Arnalds. Nýtt verk um Miklabæjar-Solveigu. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney. Breskur gamanleikur. BRÚÐUHEIMILI - Henrik Ibsen. Sígild perla. SJÁLFSTÆTT FÓLK, BJARTUR - Höf.: Halldór K. Laxness, SJÁLFSTÆTT FÓLK, ÁSTA SÓLLILJA leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. 01 eftirtalinna sýninga að eigin vali: R.E.N.T. — Jónathan Larson. Nýr bandarískur söngleikur. MAÐUR í MISLITUM SOKKUM - Ammundur Backman. Gamanleikur. GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Hunstad/Bonfanti. ÓSKASTJARNAN - Birgir Sigurðsson BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astríd Lindgren. Almennt verð áskriftarkorta er kr. 8.700 Eldri borgarar og öryrkjar kr. 7.200 Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá ki. 10 virka daga. Sími 551 1200. BORGARLEIKHÚSIÐ KORTASALAN HEFST MÁNUDAGINN 7. SEPT. \\ £ Sli i SjD fJ ]jJjj Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim. 3/9 kl. 21 UPPSELT fös. 4/9 kl. 21 UPPSELT lau. 5/9 kl. 23 UPPSELT Miöaverð kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur Vörðufélagar L( fá 30% afslátt Sýnt í íslensku óperunni Miöasölusími 551 1475 Stóra svið kl. 20.00 Frá A til O ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á fimmtu- dagskvöld verða tónleikar kl. 22 með jasssöngkonunni Teenu Palmer. Með henni verða þeir Hilmar Jónsson, Gunnlaugur Guðmundsson og Matthías Hemstock. Á föstudags- og laugardagskvöld leika þeir Rúnar Júlíusson og Tryggvi Hiibner. ■ ASTRÓ stendur á fimmtudags- kvöld fyrir fyrsta kvöldinu af fjórum svokölluðum TAL kvöidum þar sem keppt verður um titilinn Fyndnasta manneskja á Islandi. Þrír húmorist- ar koma fram í 20 mín. og einn kepp- andi af hverju kvöldi er sendur í úr- slitakeppni sem fram fer 24. sept. www.visir.is sendir út hvert kvöld og ítarlega verður fjallað um keppendur og framkvæmdina á Mono FM 87,7 og í Fókus. Kynnir og stjórnandi er Jón Gnarr. ■ BROADWAY Um heigina hefst aftur ABBA sýningin þar sem fram koma margir af okkar bestu tónlist- armönnum undir stjórn Gunnars Þórðarsonar. Að sýningu lokinni leikur Sálin hans Jóns míns með Stefán Hilmarsson í fararbroddi til kl. 3. ■ BUBBI MORTHENS leikur fimmtudagskvöld í Skothúsinu, Keflavík, og fóstudagskvöld í Bíó- höllinni, Akranesi. Tónleikarnir hefj- ast kl. 21 báða dagana. Bubbi mun leika lög af eldri plötum í bland við nýtt efni. ■ BUTTERCUP leikur föstudags- kvöid á Gauki á Stöng og laugar- dagskvöld á Hótei Húsavík. ■ BÚÐARKLETTUR, BORGARNESIÁ föstudags- og laug- ardagskvöld ieika þau Ruth Regin- alds og Birgir Jóhann. ■ CAFÉ ROMANCE Píanóleikarinn og söngvarinn Liz Ganunon skemmt- ir gestum næstu vikurnar. Jafnframt mun Liz spila fyrir matargesti Café Óperu frameftir kvöldi. ■ CATALÍNA, KÓPAVOGI Á fimmtudagskvöld leikur Ingvar Val- geirsson og á föstudags- og laugar- dagskvöld Ari Jónsson og Ulfar Sig- marsson. eftir Jim Jacobs og Warren Casey. í kvöld fim. 3/9, örfá sæti laus, fös. 4/9, uppselt, lau. 5/9, uppselt, sun. 6/9, örfá sæti laus, fim. 10/9, laus sæti, fös. 11/9, uppselt, lau. 12/9, ki. 15.00, örfá sæti laus. u i svcn eftir Marc Camoletfi. Lau. 12/9, nokkur sæti laus, fös. 18/9, lau. 19/9. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. ^fyaxfeAÍ^ai/ajrt Lc«K”ir rvffim Nýtt íslenskt leikrit e. Krístlaugu Maríu Sigurðardóttur. Tónlist e. Þorvald Bjarna Þorvaldsson. Leikstjóri: Gunnar Gunnsteinsson. Frumsýnt í íslensku óperunni 6. september Fumsýnt sun. 6. sept. kl. 14,'örfá sætl laus 2. sýning sun. 13. sept. kl. 14 3. sýning sun. 13. sept. kl. 17 Miðapantanir í síma 551 1475 alla daga frá kl. 13—19 Miðaverð 1.700 fyrir fullorðna og 1.300 fyrlr börn. Georgsfélagar fá 30% afslátt. 'S'asMnií BUGSY MALONE sun. 13/9 kl. 16.00 Miðasala i sima 552 3000. Opið frá 10-18 og fram að sýn. sýningardaga. FJOGUR HJÖRTU Sýnt á Renniverkstæðinu, Akureyri fös. 4/9 kl. 20.30 lau. 5/9 kl. 20.30 sun. 6/9 kl. 20.30 Miðasala í síma 461-3690 A SAMA TIMA AÐ ÁRI Bæjarleikhúsið, Vestmannaeyjum lau. 5/9 kl. 20.30 sun. 6/9 kl. 20.30 Miðasala til kl. 17 i s. 481 1841 - eftirkl. 17 is. 481 1285. KaíííLtiMMá. HLAÐVARPANUM Vesturgötu 3 DISNEY—DÁSEMD Tónleikar með Guðrúnu og Berglindi fim. 3/9 kl. 21 laus sæti Spennuleikritið SVIKAMYLLA hefst á ný Aðalhlufverk: Arnar Jónsson og Sigurþór A. Heimisson fös. 4/9 kl. 21.00 laus sæti lau. 12/9 kl. 21.00 laus sæti „KVÖLD HINNA DÖPRU EN ÁSTRÍÐARFULLU TÓNA“ Tónleikar með Oliver Manoury og góðum gestum lau. 5/9 kl. 21 laus sæti Miðas. opin sýningardaga frá 16—19 Miðapantanir ailan sólarhringinn í s. 551 9055. Netfang: kaffiieik@ishoH.is ■ FEITI DVERGURINN A fóstu- dags- og iaugardagskvöld leikur hljómsveitin Tvennir tímar. Tilboð á öl til kl. 21 bæði kvöldin. ■ FJARAN Jón Molier leikur róm- antíska píanótónlist fyrir matargesti. í dag kl. 17.00 Forrsýning UPPSELT fös 4/9 kl. 20.30 frumsýn., UPPSELT sun 6/9, UPPSELT, lau 12/9, örfá sæti laus, sun 13/9 kl. 20.30 örfá sæti laus, lau 19/9 kl. 20.30 örfá sæti laus, sun 20/9 kl. 20.30 UPPSELT lau. 5/9 kl. 20 UPPSELT lau. 5/9 kl. 23.30 aukas.örfá sæti laus fim. 10/9 kl. 20 UPPSELT fös. 11/9 kl. 20 UPPSELT fös. 11/9 kl. 23.30 örfá sæti lays SKEMMTIHUSIÐ LAUFASVEGI 22 S:552 2075 Ferðir Guðríðar 1. sýn. fim. 3/9 kl. 20 UPPSELT 2. sýn. sun. 6/9 kl. 20 3. sýn. fös. 11/9 kl. 20 Saga of Guðríður (á ensku) lau. 12/9 aukasýning IVIðasaia opin kl. 12-18 og Iram að syningu sýningardaga TT7-.I Ósóttar pantanlr sdiiar daglega j )N ( ) MWasölusími: 5 80 80 80 lV7 Tilboð tfl leikhúsgesta 20% afsláttur af mat fyrtr sýrangar Borðapantartr í sima 562 8700 l(JN * Sjonþing Kristinn G. Harðarso 5. september kl. 14.00 -16.00 n G Gerðuberg FÓLK í FRÉTTUM TEENA Palmer og hljómsveit syngur fimmtudagskvöld á Álafoss föt bezt. BELLATRIX leikur ásamt ýmsum öðrum hljómsveitin á Gauk á Stöng þriðjudagskvöld. ■ FJÖRUGARÐURINN Víkinga- sveitin leikur og syngur fyrir matar- gesti og leikur einnig fyrir dansi. ■ GAUKUR Á STÓNG Á fimmtu- dagskvöld verða tónleikar með Dead Sea Apple en þeir eru nýkomnir úr velheppnaðn tónleikaferð til Banda- ríkjanna. Á fóstudagskvöld leikur hijómsveitin Buttercup. Á laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Á móti sól og á sunnudags- og mánudags- kvöld verður blús-rokk með hljóm- sveitinni Ludvig. Á þriðjudagskvöld verða stórtónleikar með Bellatrix (Kolrassa krókríðandi), Buff, Dan Moden og Bang Bang. Þess má geta að Bellatrix er að fara í tónleikaferð til Bretlands og eru þessir tónleikar létt upphitun fyrir þá ferð. ■ GRAND HOTEL v/Sigtún. Gunn- ar Páll leikur og syngur perlur fyrir gesti hótelsins föstudags- og laugar- dagskvöld kl. 19-23; ■ GULLÖLDIN Á föstudagskvöld leikur hijómsveitin Sælusveitin og á laugardagskvöld leika þeii' Stebbi í Lúdó og Garðar Karls. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar fóstu- dags- og laugardagskvöld leika þeir Birgir og Baldur lifandi tónlist. ■ HÖRÐUR TORFASON heldur tónleika í Óðali, Borgarnesi, fimmtu- dagskvöld kl. 21, Grindavík fóstu- dagskvöid kl. 21 og mánudaginn 7. september verða hinir árlegu haust- tónleikar Harðar í Borgarleikhúsinu en þetta eru 23. hausttónleikar Harð- ar. Á tónleikunum eru til sölu allir geisladiskar og ljóðabók Harðar á sérstöku verði. Sérstök áhersla verð- ur lögð á Hugflæði sem nú er komin á geisladisk. Gull og Þel verða vænt- anlega komnir til landsins í tæka tíð fyrir tónleikana en þær hafa verið uppseidar. ■ KAFFI AKUREYRI Miðnætur- söngflokkurinn Sköndlar stendur fyrir hefðbundnum kvöldskemmtun- um á fóstudags- og laugardagskvöld. Flokkurinn sem hér kemur fram í fyrsta sinn er skipaður Bergsteini J., trommuleikara og söngmanni, Sig- urði Gröndal, gítarleikara og söng- manni, Eyjólfi Kristjánssyni, gítar- leikara og söngmanni, og Birni Jör- undi, bassaleikara og söngmanni. ■ KAFFI PUCCINI Á fimmtudags- kvöld verða jasstónleikar með þeim Birni Thoroddsen, Sigurði Flosasyni og Gunnari Hrafnssyni. Þeir félagar munu leika blandaðan jass eftir höf- unda eins og Gershwin, C. Porter, C. Corea o.fl. Tónleikamir hefjast ki. 21.30 og eru til kl. 23.30. ■ KÁNTRÝBÆR, SKAGASTRÖND Dúettinn Jukebox ieikur laugardags- kvöld en dúettinn skipa þau Anton Kröyer og Elín Hekla Klemenzdótt- ir. ■ KRINGLUKRÁIN í aðalsal fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudags- kvöld leikur hljómsveitin Léttir sprettir. I Leikstof- unni föstudags- og laugar- dagskvöld leikur Viðar Jónsson. ■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá kl. 18 fýrir matar- gesti. ■ NAUSTKJALLARINN Línudans verður öll fimmtu- dagskvöid í sumar kl. 21-1 á vegum Kántrýklúbbsins. Aðgangur er 500 kr. Föstu- dags- og laugardagskvöld skemmtir Skugga-Baldur. Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18 alla daga vikunnar. ■ NÆTURGALINN Föstu- dags- og laugardagskvöld leika Stefán P. og Pétur. ■ PÁLL ÓSKAR OG CASINO leika laugardagskvöld í Stapanum, Keflavík. Hljómsveitin Casino fagnar um þessar mundir eins árs afmæli sínu en þetta er í fyrsta sinn sem hljómsveitin leikur í Kefla- vík. ■ SÁLIN hans Jóns míns lýkur sum- aryfirreið sinni um helgina. Sveitin hefur gert víðreist í sumar og leikið í öllum landsfjórðungum. Á fóstudags- kvöld er ferðinni heitið á Inghól, Sel- fossi. Lokadansleikurinn verður á Broadway laugardagskvöld. Á Broa- dway láta óvæntir gestir að sér kveða, „DJ Rokkbitsj" snýr skífum og hljómsveitirnar Spur og Real Fla- vas stíga á svið. Forsala miða verður á Broadway milli klukkan 13 og 17 samdægurs. ■ SKÍTAMÓRALL leikur laugar- dagskvöld í Höfðanum, Vestmanna- eyjum. ■ SÓL DÖGG leikur á dansleik í Víkurröst, Dalvík, iaugardagskvöld- ið 5. september. ■ SSSÓL heldur áfram að ferðast um landið og verður félagsheimilinu Hmfsdal laugardaginn 5. september. Hljómsveitina skipa sem fyrr Hafþór Guðmundsson trommur, Jakob Magnússon bassi, Eyjólfur Jóhanns- son gítar, Hrafn Thoroddsen hljóm- borð og það er sem fyrr Helgi Björnsson sem ieiðir bandið með söng sínum. Lagið Síðan hittumst við aftur, hefur notið mikilli vinsælda í sumar. Lagið er að finna á disknum Svona er sumarið, sem Skífan gefur út. ■ STUÐMENN hafa verið á ferð og flugi um gjörvallt land í sumar og taka jDeir lokahnykkinn nú um helg- ina. Á föstudagskvöldið leikur hljóm- sveitin í Sjallanum, Akureyri, og á laugardagskvöldið halda þeir sveita- bail í Félagsheimilinu á Seltjarnar- nesi við Suðurströnd. Félagsheimilið er þeim kostum búið að við það tengjast stórir salir að ekki sé talað um Sundlaugina á Seltjarnarnesi. Ásamt hljómsveitinni koma fram diskótekarar og gó-gó dansarar og má auk þess reikna með óvæntum gestasöngvurum. Forsala aðgöngu- miða er milli kl. 13 og 18 alia daga. ■ VEGAS Þrír nýir dansarar í þess- ari viku, þar af ein dökk. Opið sunnu- daga til fimmtudaga kl. 21—1 en frá kl. 21-3 um helgar. ■ VIÐ POLLINN Á fimmtudags- kvöld verða tónleikar með dægur- lagapönkhljómsveitinni Húfu. Tón- leikarnir hefjast ki. 22.30. Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur Hilmar Sverrisson. ■ TILKYNNINGAR í skemmtan- arammann þurfa að berast í síðasta lagi á þriðjudögum. Skila skal til- kynningum til Koibrúnar í bréfsíma 569 1181 eða á netfang frett@mbi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.