Morgunblaðið - 03.09.1998, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 03.09.1998, Blaðsíða 58
 ' > NO NAME ' ---COSMETICS-- ‘Kgnning Silla Páls förðunarfræðingur gefur ráðleggingar í dag frá kl. 14-18 Spes, Háaleitisbraut 58-60 58 FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Dansinn á hátíð- inni í Toronto ► KVIKMYND Ágústs Guð- mundssonar, Dansinn, verður frumsýnd á Kvikmyndahátíðinni í Toronto sem hefst 10. septem- ber og stendur til 19. september. Hún verður frumsýnd hérlendis 23. september. Myndin er byggð á smásögu færeyska rithöfund- arins, listmálarans og tónskálds- ins Williams Heinesen. Fleira augnakonfekt verður á hátíðinni í Toronto. I tilefni af því að „Miðnæturbrjálæðið" er tíu ára, en það er liður í hátíð- inni sem er helgaður framúr- stefnulegri og athyglisverðri kvikmyndagerð víðsvegar að úr heiminum, verða sýndar níu myndir í þeim flokki. Þar verða Sýruhúsið eða „The Acid House“ sem gerð er eftir smásögum Trainspotting-höf- undarins Irvine Welsh, Hengjum plötusnúðinn eða „Hang the DJ“ eftir Marco og Mauro La Villa“ og Eg var árrisull daginn sem ég dó eða „I Woke Up Early the Day I Died“ eftir Arlis Iliopulos. Tveimur myndum frá Þýska- landi var lýst sem „kvikmyndum sem fá þig til að öskra og stökkva upp úr sæti þínu“ af dagskrárstjóranum Colin Gedd- es. Það eru „Cascadeur - The Am- ber Chamber" eftir Hardy Mart- ins sem er í anda Jackie Chan- mynda og varúlfatryllirinn Að næturþeli eða „Night Time“ eft- ir Thomas Kromer. _____FOLK I FRETTUM Tískan mynduð á Sólheimasandi ► VOLKER Kachele, aðalhönnuður Hugo- fatalínunnar frá Hugo Boss, kom til íslands í apríl síðastliðnum og var þá mynduð haust- og vetrartískan fyrir árið 1998 til 1999. Myndirnar voru teknar á Suður- landi, við Skógafoss, á Sólheimasandi og víðar. Þetta var í fyrsta skipti sem karla- og kvenfatalína Hugo er mynduð saman fyrir auglýsingaherferð Hugo Boss. Phil Pointer var ljósmyndarinn og fyrirsæturnar eru Tobias og Sienna. Þau eru í for- grunm a myndunum sem verða notaðar bæði í tísku- og ilm- vatnsauglýsingum. Nú þegar getur að líta þessar tísku- myndir frá ís- landi um allan heim, á strætis- vögnum í Hamborg og götuskiltum í New York, Diisseldorf, London og víðar. INA Jónsdóttir er í hlutverki Sirsu í Dansinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.