Alþýðublaðið - 21.04.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.04.1934, Blaðsíða 3
LAUGARDAGÍNN 21. aprfl 1834. ALÞÝBBBLAÐ1B Það eru vinsamleg tilmæli, frá stjórn íslenzku vikunnar á Suðurlandi, að verzlanir sýni og bjóði fyrst og fremst íslenzkar vörur, meðan íslenzka vikan stendur yiir. P enn verðlaun verða veitt fyrir beztu gluggasýningar á islenzkum vörum. Verkfallið á Blöndósi. Eins og skýrt var frá í blaðtau á mdðvikudag, stendur yfir launa- deila á Blönduósi. Al'þý&usambandið sendi á mið- wkudaginn skeyti til verklýðsfé- iaganna á Sauðárkróki og Hvammstanga um að afgreiða ekki vönur úr Súðinra, sem œttu að fara til Blönduóss. Sjómannacélagið sendi ennfrem- ur skeyti til hásetanna á Súðl'nmí. Suðin km til BLönduóss í gær og var engin tilraun gierð til að afgTiei'ða hana. Kaupmenn á Blönduósi símuðu tí,l Hvammstanga og Borðeyrar og leituðu fyrir sér um það, hvort vörum, sem peir áttu í skipunum, yrði skipað upp á pessum stöð- um. En peir fengu afsvar. Flóttinn úr fangelsinn i Linz Nýlega kom fregn um páð, að premur jafnaðarmöinnum og fjór- um nazistum hefði tekist að ifiýja úr fangelstau í Lifnzf í Aust- urríká. Meðal pessara manna var Bernaschek herdeildarfortagi úr l.iðá verkamanna. Hanin var for- ingd ungra jafnaðarmanna í Linz. Nú er hann kominn til félaga sá'nna í Tékkóslóvakilu. Sjómannakveðjur. Öskum vinum og vandamönn- um gieðilegs spmars. Þökkum vetuitan. Skipshöfaln 4 Ha/jckastesi. | Ininileg ósk um gleðilegt sumar tU ættí-ngjja og vina frá skipshöfninni á Vei'. Hugheilar sumaróskir til vi;na og vandamanna, Þökkum vetur- iann. | Skipsh. á Kám Sölmpndctrsijni. Óskum vinum og vandamönn- uta gleðilegs sumars. Þökkum veturinn. Skipverjar á Stndm, , Öskum vinum og vandamönn- um gleðilegs sumars. Kaerar kveðjur. 1 Skípsh. á limi\u. StgrBí. , „Alpýðublað Eyjanna“ hiedtir fjölritað blað, siem Al- pýðuflökksmienn í Vestmaninaeyj- um eru farnir að gefa út. Er Páll Þorbjarnarson kaupfélágs- stjóri ábyrgðarmaður. Jóh. Þ. Jós- efsson hiefir stefnt blaðínu fyrir ummæli um Þýzkalandsferð hans. Knattspyrnufélagið Fram auglýsdr æfingatfma félagsins fyrir sutaajriði í biaðinu í dag. Fnlltrúaráðsfnndnr Til umræðu; verður haldinn í Kaupþingssalnum laugardaginn 21. p. m. kl. 8 7í síðdegis. 1. Framboðin. 2. Reikningar Alpýðubrauðgerðarinnar. 3. Reikningur styrktarsjóðs sjómanna- og verka manna-félaganna. 4. önnur mál. Stjórntn. Borðið þar, sem bezt er að borða; borðið í — Sfeitt og Kalt. Nfja Laugavegi 79, gerir við reiðhjól, barnavagna, grammófóna o. m. fl. Alt unnið af fagmanni. MáUer kasýning Finns Jónssonar, Austurstr. 10 (Braunsverzlun uppi), er opin daglega frá kl. 10 að morgni til kl. 8 að kvöldi. Á sýningunni eru myndir frá Mývatni, Herðubreið, Hvanna- lindum, Snæfelli o. fl. Waterman's sjálfblekungar og skrúfblý- antar^eru einhverjir hinir beztu, sem búnir eru til í heiminum. Ef pér viljið fá verulega góða sjálfblekunga og skrúf- blýantajtil eigin afnota eða til pess að gefa öðrum, biðjið pá um Waterman’s. Mikið úrval með ýmsu verð- bæði einstakir pennar og samstæðir. 40—50 ára reynsla er fyrir Waterman’s sjálf blekungunum. IMHUtlEfel Stoppnð hfi gðgn. Divanar og dýnur og allsk. stoppuð húsgögn í miklu úr- . vali og smíðuð eftir pöntun. Vatnsstíg 3. Húsgagnaverzlun Reykjavikur. Lanritz Jðrgensen málarameís'ari, Vesturvallagötu7, tekur að sér alls konar skiltavinnu, utan- og inn- an-hússmálningu. fiveiflsgðtu 6, Sf.nl 1508. Bílar alt af til leigu. Sanngjarnt verð. — Fljót afgreiðsla. — Reiðhjélasmiðjaa. Veltusundi 1. Hagsýnn kaupandi spyr fyrst og fremst um gæðin. Hamlet og Pér eru heimsþekt fyrir end- ingargæði — og eru því ódýrust. NB. Allir varahlutir fyrirliggjandi. Viðgerðir allar fljótt og vel af hendi leystar. sími Signrþór, 3341. Símnefni Úrápúr. XXXXXX>COOö<X Alt af gengur það bezt með HREINS skóáburði BiOJið ávalt nm Bragðbezt9 N æringarlkast » Það er eftirtektarvert að enn þá er „Svanur" eina íslenzka smjörlikis- gerðin, sem birt hefir rannsóknir á smjörlík- inu sjálfu, er sanna, að pað inniheldur vitamin t'l jafns við sumar- smjör. Ranplð þér reíðhjóí með pessu merki, pá kaupið pér pað bezta. Á Arnar-hjólin er ásett alt pað bezta, sem fáanlegt er Seljast einnig gegn afborgun; notuð hjól tekin upp i ný. örn*nn, Laugavegi 8, simi 4661' Verklýðsfélag Akraness. Ei-ras og -áðiur hefir werið sagt frá hér í blaðinu, sagði Kvenna- dieiid Verklýðsfélags Akraraess upp pví ákvæðd samnmgsiras viö atvirai'urekendur þar, sem ræðir um pvott á millifiskinum, en um pað atriði höfðu á s. 1. ári orði.Ö mxklar deilur. — Nú fyrir nokkru hafa atvinmurekend ur uindirskrif- að samninga við kveninadeildtaa og fékk hún par fram kröfur sínar um pietta atriði. Hanagalið, gamanleikur í 2 þáttum eftir Albert Hansen, verður endur- tekið á morgun, sunnudaginn 22. p. m., kl. 8 ‘/s í G.-T.-húsinu R.vik. Aðgöngumiðar seldirí G.-T.-húsinu sama dag eftir kl. 1 og kosta kr. 1,50. Sími 3355. Allir velkomnir. Fljótvirkur, drjugur og — gljáir afbragðs vel. — WðöðOOOOOCffl Hcmifkfdt svtinítiii tp lihm - 54 i 1500 Býður ekki viðskiftavinum sínum annað en fullkomna kemiska hreinsun, litun og pressun. (Notar eingöngu beztu efni og'vélar.) Komið þvi þangað með fatnað yðar og annað tau, er parf þessarar meðhöndlunar við, sem skilyrðin eru bezt og reynslan mest. Sækjum og sendum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.