Alþýðublaðið - 21.04.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.04.1934, Blaðsíða 4
4 LAUGARDAGINN 21. april 1934. S F. R.- félagar fara upp að Raubhólum á morg- un, ef vieður leyfir. Lagt verður af stað frá Mjólkurfélagshúsinu kl. 10 f. h. Hafið nesti með ykk- ur! Verið vel búnir! Komið i skyrtum, þið, sem eigið þær! — AIÞÝÐUBLAÐIÐ LAUGARDAGINN 21. april 1934. |Qam)a BióMBi Letty Lyaton. Áhrifamikil og vel'leikin tal- mynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Joan Crawford, Nils Asther, Robert Montgomery. Leikfélag Reykjavíknr: ’ .Við sem víbddib u Á morgun tvær sýningar, kl. 3 ’/a (nónsýning) og kl. 8. Lækkað verð að báðum sýninguuum. ATH. 60 sæti og stæði seld ódýrt. Mý bjúgn. Verzlunin Kjöt & Fiskur. Símar: 3828 og 4764. Kaapið Alþýðublaðið. Æflngataflal934 1. fi. á nýja íþróttavellinum: Þriðjudag kl. 7 7* -9. Fimtudag kl. 9—10 7?. Laugardag kl. 7 7*—9. 2. fl. á gamla íþróttavellinum: Mánudag kl. 9—10. Miðvikudag kl. 8—9. Föstudag kl. 772—87» 3. fl. á 3.-flokks-velítnurn: Sunnudaga f. h. kl. 10— 11. Mánudag kl. 8—9. Miðvikudag kl. 9—10. Föstudag kl. 9—10. (Geymið töfluna!) Stjórnin. Ný íslenzk egg á 12 aera stk. Matardeildin, Hafnarstræti 5. Matarbúðin, Laugavegi 42. Kjðtbúðin, Týsgötu 1. Kjötbúðin, Hverfisgötu 74. Kjötbúðin, Ljósvallagötu 10. „Góða frú Sigríður! Hvernig fer0þú aðabúa Oi svona góðar kökur?" „Ég skal kenna þér galdurinn, Ólöf mín. Not- aðu að eins Lillu-gerið og Lillu-eggjaduft- ið ©g hina makalaust gcðu bðkunardropa, alt frá Efnagerð Reykjavikur. — En gæta verður þú þess, að telpan LillíTsé á öllum umbúðum. Þessar|ágætu vörur fást hjá öllum helztu kaupmönnum og kaupfélögum á landinu, en taktu það ákyeðið fram, Ólöf minl að'þetta sé frá „Efnagerð! ' ykja- vikuru. „Þ kka,*'góða"ifrú [Sigriðurifgreiðann, !þó 'galdufsé ei.fþvi'got! er áðfmuna/Lillu mey.“ I DAG Næturiæknir er í nótt Kristinn Bjarnarson, Stýrimannastíg 7, sími 4604. Næturvörður er í 'nótt í Lauga- vegs- og Ingólfs-apóteki. Veðrið: Hiti í Reykjavík 2 stig. Djúp lægð er um Færeyjar og mun hún valda norð-austan hvass viðri hér á landi. Otlit er fyrir: Hvass norð-austan í dag, en lygn- ir með nóttinni. Bjartviðri. Otvarpiði. Kl. 15: Veðurfregnir. 18,45: Barnahmi (S'.eingr. Arason). 19,10: Veðurfregnir. 19,25: Tón,- leikar (Otvarpstríóið). 19,50: Tón- leikar,. 20: Fréttir. 20,30: Upplest- ur (Guðmundur Kamban). 21: Einsötngur: Gunnar Pálsson. — Danzlög til ki. 24. v Á MORGUN: Kl: 11. Messa í dómkirkjunni, sr. Fr. H. (ferming). Kl. 2. Messa í fríkirkjunni, sr. A. S. Næturiæknir er Bragi Ólafsson. Næturvörður er i Reykjavíkur- og Iðuimar-apóteki. Otvarpið. Ki. 10,40: Veðurfregn- ir. 11: Meslsa í dómkirkjunni (sr. Fr. H., ferming). 14: íslenzka vik- an opnuð: a) Hljóðfæraleikar á AusturveÍIi (Lúðrasveit Reykja- víkur). b) Ræða af svölum Al- þingishús>sins (séra Þ. Briem, at- vinnumálaráðh.). c) Hljóðfæra- leikar Lúðrasveitar Reykjavíikux. 15: Miðdegisútvarp: a) Erindi: Hættan við predikanir (Ragnar E. Kvaran). b) Tónleikar frá Hótel ísland. 18,45: Bamatími (Helgi Hjörvar). 19,10: VeÖurfTiegnir. Tónleikar. 19,25: Grammófónn: Isienzk lög. 19,50: Tónleikar. 20: Fréttir. 20,30: Upplestur (Guðm. Kamban). 21: Grammófóntónleik- ar: Berlioz: Symphonie Fanta- stique. — Danzlög til kl. 24. Drengjahlaup Ármanns verður háð á morgun og hefst kl. 2 sfðd. Hlaupið byrjar við Iðnskólann, og verður hlaupið Vonarstræti, Suðurgötu, kring um nýja Iþnóttavöllinn, niður Skot- húsveg, Frikirkjuveg, Lækjar- götu og endað gegnt Amtmanns- strg. Vegalengdin er 2500 rnetrar. Keppiendur eru 31 frá þrem fé- lögum, 13 frá Ármann, 12 frá K. R. og 6 frá í. R. Keppt er um bikar, sem Eggert Kristjánsson stórkaupm. hefir gefið, og er Glímufélagið Ármann nú hand- hafi bikarsins. Keppendur og starfsmenn hlaupsins eru beðnir að mæta í Mentasóklanum kl. 0/2 síðd. Barnadagurinn. Ágóðinn af starfsemi Barna- dagsins varð að þessu sinni kr. 4750,08 og er það miklu meira en verið hefir nokkru sinni fyr. Togararnir. 1 gærkveldi fóru á veiðar SkaEagrílmur og Geir. Höfnin. 1 gærkveldi komu þesslr línu- veiðiarar af veiðum: Freyja, Nonni, Sæfari og Armann. — Spanskt saltskip, sem hefir verið hér fór til Hafnarfjarðar í gær. Allir skátar bæjarins, bæði stúlkur og piltar, eru beðnir að mæta á morgun kl. 1 við Miðbæjarbarnaskólann vegna íslenzku vikunnar. Island kom kl. 1 frá útlöndum. Nova kom að norðan. Knattspyrnufél. Valur Æfingar á miorgun, sunnudag, 1. og 2. flokkur kl. 10 f. h. og 3. flokkur kl. 11 f. h. G.s. Island Ný|a Bfö HH Leyndarmál læknisins. Mikilfengleg og fögur amer- ísk talkvikmynd. Aðalhlutverk leikur hinn góðkunni leikari: Richard Barthelmess. Aukamynd. Hættuleg bónoi ðsför. Sprenghlægileg gamanmynd SalíkfHt fer á morgun kl. 4 e. h. vestur og norður. Sklpaafgreiðsla Jes Zirnsen. Verzlunin Kjöt & Fiskur. Símar: 3828 og 4764. Hljómsveft Reyklavikurj 3. hljómleikar 1933 — 1934. verður haldinn sunnud. 22. april kl. 3 e. h. í Gamla Bíó. Sjö úrvalsnemendur skólans spila verk eitir: E. Grieg — Czerny — Fr. Schubert — A. Jensen — F. Mendelssohn — A. Dvorak —W. Niemann — Fr. Chopin — J. Brahms. Aðgöngumiðar verða seld- ir í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og hljóðfæra- verzlun Katrínar Viðar. KJörskrá til alþingiskosninga í Hafnarfjarðarkaupstað, er gildir fyrir tímabilið frá 23. júní 1934 til 22. júní 1935, liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu minni, Vestur- götu 6, frá 24. apríl til 22. maí næstkomandi. Kærur yfir kjörskránni skulu komnar á sama stað eigi síðar en 3. júní. n.k. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, 20. apríl 1934. Emil Jónsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.