Morgunblaðið - 08.10.1998, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 08.10.1998, Blaðsíða 26
26 FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ERLENT KRÓATÍA Belgrad B JÚGÓ- SLAVÍA BOSNÍA HERS. MAKEDÓNÍA ALBANÍA V GRIKKL. Jónahaf \ HERAFLI NATO OG JÚGÓSLAVÍU Lýðræðis- hetjan borin til grafar SANJAASUREGIIN Zorig, helsti leiðtogi lýðræðissinna í Mongól- íu, var borinn til grafar í Ulan Bator í gær og tugir þúsunda manna söfnuðust saman á götum borgarinnar til að fylgjast með því þegar kistu hans var ekið að grafreitnum. Zorig fór á sínum tíma fremst- ur í flokki þeirra sem bundu enda á stjórn kommúnista í Mongólíu og komu á lýðræði. Zorig fannst látinn á heimili sinu um helgina og hafði verið stung- inn og höggvinn til bana. Ekki er vitað hverjir banamenn hans eru en margir telja að andstæðingar lýðræðis hafi verið að verki. 6. floti Bandaríkjahers iMiðjarðarhafi Floti - ■ Flugvélamóðurskip J —tUi. Freiqátur |4 ilé Stýriflaugabeitiskip 1 K^fi.Árásarkafbátar |4 alé Tundurspillar : l 4 • i.i Árásarkafbátar -' 1 2 • Heimild: The Military Batance, IISS ------------------------------------------------------ iiciiimu. i iic iviuuaiy uaiauuc, ii\j>j NATO er með 93 herflugvélar til viðbótar til reiðu Teikningar eru ekki i réttum hlutföllum innbyrðis ' Wj Cohen segir Milosevic fá að kenna á hern- aðarmætti NATO Washington, Lundúnum. Reuters. WILLIAM Cohen, vamarmálaráð- herra Bandaríkjanna, hefur varað við því að Atlantshafsbandalagið gæti með loftárásum eyðilagt „veru- legan hluta“ hemaðarmáttar Jú- góslavíu, en hann tók ólíklega í að Bandaríkjamenn legðu til hermenn sem stilla myndu til friðar á jörðu niðri í Kosovo-héraði. Samkvæmt upplýsingum sem fyrir liggja um vígbúnað Serba þyk- ir ljóst, að flugvélum NATO standi ógn af háþróuðum stýriflaugabún- aði, sem Rússar hafa látið Serbum í té. Þetta em svokallaðar Sam-6 flaugar, sem hægt er að skjóta frá færanlegum skotpöllum á jörðu niðri og stýra gegn flugvélum. Þar sem Slobodan Milosevic Jú- góslavíuforseti þverskallast enn við því að hlíta ákvæðum samþykktar öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna Loftvarnakerfi Serba talið geta orðið flug- vélum NATO skeinuhætt um átökin í Kosovo em líkur á að NATO láti til skarar skríða orðnar miklar. William Cohen tjáði her- málanefnd öldungadeildar Banda- ríkjaþings að léti Milosevic ekki hið snarasta undan kröfum öryggis- ráðsins myndi hann fá að kenna á hemaðarmætti NATO svo um mun- aði. „Hann hættir á að tapa veruleg- um hluta hemaðarmáttar síns,“ sagði Cohen, og bætti við að ef ekk- ert yrði af árás myndi það tryggja að Milosevic héldi uppteknum „hrokagikkshætti“, sem hann hefði sýnt með því að hunza kröfur SÞ og NATO. Aðspurður hvort til greina kæmi að bandarískir hermenn yrðu í her- liði sem sent yrði til friðargæzlu í Kosovo sagði Cohen, að það væri ekki útilokað, en hann legðist gegn því. Cohen sagði að Bandaríkin myndu leggja til uppistöðuna af þeim lofthermætti, sem beitt yrði í árásum NATO, en hann ætlaðist til að Evrópumenn sæju um friðar- gæzlu í kjölfarið. Skeinuhættar stýriflaugar Serba Brezka dagblaðið The Times hafði í gær eftir heimildarmönnum innan vamarmálaráðuneytisins í en að sögn Times hafa hemaðar- skipuleggjendur NATO nú hugann mjög bundinn við ógnina sem af loftvarnakerfum Serba stafar, en auk Sam-6 flauganna ná þessi kerfi til fjölda mismunandi rússneskra stýriflauga, þar á meðal Sam-2 fiauganna svokölluðu, sem eru gamlar en öflugar. I því skyni að efla loftvamir sínar hafa Serbar auk þess samræmt loft- vamakerfi Júgóslavíu og serbneska lýðveldisins í Bosníu. Með því er hugsanlegt að yfirstjórn Jú- góslavíuhers verði fyrr vör við yfir- vofandi loftárásir. Þótt iyrst í stað muni NATO fyrst og fremst beita Tomahawk- stýriflaugum og sjálfmiðandi sprengjum sem varpað yrði úr flug- vélum til að eyðileggja serbneska loftvamakerfið, er ljóst að erfiðara verður að granda Sam-6 flaugunum, þar sem þeim er skotið af færanleg- um skotpöllum. Enginn barnaleikur Terry Taylor, aðstoðarforstöðu- maður varnarmálarannsóknastofn- unarinnar International Institute for Strategic Studies (IISS) í Lund- únum, tjáði The Times að það yrði enginn barnaleikur að slá Serba úr leik, þrátt fyrir mikla hernaðaryfir- burði NATO. Samkvæmt upplýs- ingum stofnunarinnar hafa Serbar yfir að ráða átta færanlegum skot- pöllum á átta mismunandi stöðum, 24 Sam-2-flaugar og 16 af gerðinni Sam-3. Þá hefðu þeir 60 stykki af Sam-6, Sam-7, Sam-9, Sam-13, Sam-14 og Sam-16 flaugum. í her- flugvélaflota þeirra eru 47 MiG 21F, 17 MiG 21U og 15 MiG 29, sem allt eru allöflugar oirustuþotur, enda voru flugvélar af þessum gerðum uppistaðan í flugflota Varsjár- bandalagsins. Reuters KONA af albönskum ættum, flóttamaður frá þorpinu Komorane í Kosovo, hlynnir að barni sínu við tjald ná- læg^t þorpinu Kishna Reka, um 30 km vestan Pristina, höfuðborgar Kosovo. Um 3.000 íbúar héraðsins hafa flúið í skóg nálægt þorpinu siðustu þijá mánuði vegna árása serbneskra öryggissveita á þorp þeirra. NATO með mikinn fjölda stýriflauga, orrustu- og sprengjuflugvéla til reiðu Þess er beðið að Atlantshafsbandalagið taki ákvörðun um hvort það grípi til hernaðaríhlutunar í Kosovo-héraði Heræfingar standa nú yfir á Miðjarðarhafi, undan strönd- um Grikklands, sem sjötti floti Bandaríkjahers með stjóm- stöð um borð i flugvélamóður- skipinu USS Eisenhower tekur þátt í ásamt herafla frá ellefu ' NATO-rikjum. Frá herskipun- \ um er hægt að skjóta á loft ' _r-J T A L í A Tomahawk-stýriskeytum. Helztu flugvélar og vopnabúnaður Róm sem kann að verða notaður F-16 Fjölnota flugorrustu- og árásarflugvél 20 mm fallbyssa með 515 sprengihleðslum. Sex lestingar undir vængjum fyrir stýriflaugar og/eða sprengjur sem geta vegið allt að 9.300 kg. Tornado Fjölnota árásarflugvél NATO herilugv. Adriahat 6. floti Bandarikjaher\~ Hámarkshraði Tvöfaldur hljöðhraði ©6.1. Bai ^JARÐARHAF 450 kg sprengioddur sem vegur 1.193 kg. Drægi 1.100 km. Eitt stykki kostar um 85 milljónir króna. Lundúnum að Serbar hefðu komizt yfir ný loftvamakerfi, sem „taka yrði mjög alvarlega“. Samkvæmt upplýsingum blaðsins hefur komið í ljós, að Júgóslavíuher hefur fengið nýja sprengiodda og nýjan drif- og stýribúnað fyrir hinar færanlegu Sam-6 flaugar. Með þessum nýjungum væri þessi gam- alreynda rússneska loftvamaflaug orðin að mun skilvirkara loftvama- kerfi með lengra og nákvæmara drægi. Oljóst mun vera hvort Serbar hafa komizt yfir hinar endurbættu Sam-6 flaugar eftir opinberam leið- um frá Rússlandi eða óopinberum, Reuters Vopnabúnaður 6.200 kg vopna- burðargeta. NATO Flugvélar á flugvöllum á Ítatíu Tvær 27 mm fallbyssur. Burðargeta fyrir 7.250 kg af stýriflaugum eða sprengjum. Stýriflaug Tomahawk F/A 18 Hornet Fjölnota orrustu- og árásarflugvél JÚGÓSLAVÍA Flugvélar Flugvélamóðurskip USS Dwight D Eisenhower Vopnabúnaður Flugvélar um borð eru 12F-14Tomcat og 36 F/A-18 Homet. Auk þess eru þar 2000 tonn af stýri- flaugum, sprengjum og skotfærum. * ■» Árásarflugvélar 56 SS .. Áfágaiflugvélar.. 17Q V. |,|- Niósna- on 26 i J ■§| ■ZV> 9 QgPBmQpSn**- 1 NJL/OI lu wy stuðningsflugvélar I Helztu hergögn og vopn sem hægt væri að beita frá sjó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.