Morgunblaðið - 17.10.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 17.10.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1998 63 MESSUR Á MORGUN Guðspjall dagsins: Jesús læknar hinn lama. (Matt. 9) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 14. Súgfirðingar aðstoða við mess- una. Messukaffi Súgfirðinga. Sveiflu- messa kl. 20. Bamakórar, bjöllukór, hljómsveit og ungir söngvarar annast tónlist. Stjórnendur Jóhanna Þór- hallsdóttir og Guðni Þ. Guðmunds- son. Fjölskyldur hvattar til þátttöku. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Kristján Björnsson, sóknarprestur í Vestmannaeyjum, prédikar. Sr. Sig- urður Grétar Sigurðsson þjónar fyrir altari. Kirkjukór Hvammstangakirkju syngur ásamt Dómkórnum. Organ- leikarar Helgi Ólafsson, organleikari Hvammstangakirkju, og Marteinn H. Friðriksson, dómorganisti. Æðruleys- ismessa kl. 21. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. ELUHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 14. Prestur sr. Ragnar Fjalar Lárus- son, Húnakórinn syngur. Organisti Kjartan Ólafsson. Félag fyrrverandi sóknarpresta. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf ki. 11. Munið kirkjubílinn. Messa kl. 11. Alt- arisganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnar- son. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorg- unn kl. 10. Háskólinn og kirkjan, vís- indin og guðfræðin: Dr. Páll Skúla- son, háskólarektor. Messa og barna- samkoma kl. 11. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Sigurður Pálsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Inaileif Malmberg. HATEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Organisti Pavel Manasek. Bryndís Valbjörnsdóttir og sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Organisti Pavel Manasek. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Svein- björn Bjarnason, guðfræðingur, pré- dikar. Finnski kórinn Dominante syngur. Prestur sr. Jón Helgi Þórar- insson. Organisti Jón Stefánsson. Eftir messu verður hægt að kaupa súpu á vægu verði. Barnastarf í safn- aðarheimilinu kl. 11. Umsjón Lena Rós Matthíasdóttir og Ágústa Jóns- dóttir. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. María Ágústsdóttir, héraðsprestur, þjónar. Organisti Gunnar Gunnarsson. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Opið hús frá kl. 10. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Halldór Reynisson. Boðið upp á kaffi í safnaðarheimili eftir guðsþjónustu. Kvöldmessa kl. 20.30 með léttri sveiflu. Söng annast Þorvaldur Halldórsson og hljóðfæra- leik Jón Rafnsson á kontrabassa, Matthías Hemstock á trommur, Sig- urður Flosason á saxófón og Gunnar Gunnarsson á píanó. Dagskráin hefst kl. 20 með tónlistarflutningi. Prestur sr. Halldór Reynisson. Kaffiveitingar í safnaðarheimili eftir messu. SELT JARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Viera Manasek. Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir. Barnastarf á sama tíma. FRÍKIRKJAN, Rvík: Guðsþjónusta kl. 14 í sal safnaðarheimilisins við Laufásveg 13. Kaffisopi í guðsþjón- ustulok. Organisti er Guðmundur Sig- urðsson. Öllum er velkomið að taka þátt í samfélaginu. Hjörtur Magni Jó- hannsson safnaðarprestur. Þriðju- daginn 20. október kl. 21 er boðað til safnaðarfundar í kirkjunni með Mich- ael Cotten og öldungum. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Pavel Smid. Vænst er þátttöku fermingarbarna og for- eldra þeirra. Stuttur fundur með for- eldrum fermingarbarna eftir guðs- þjónustuna. Barnaguðsþjónusta í safnaðarheimilinu kl. 13. Foreldrar boðnir velkomnir með börnum sínum. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa á sama tíma. Altarisganga. Organisti Daníel Jónas- son. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Kl. 11. Messa og sunnudagaskólinn á sama tíma. Prestur sr. Magnús Björnsson. Organisti er Kjartan Sigurjónsson. Léttar veitingar eftir messu. Kl. 20.30 undirbúningsfundur vegna hjóna- kvölda. Allir velkomnir. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Organisti Háteigskirkja Lenka Mátéová. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Umsjón Ragnar Schram og Hanna Þórey Guðmundsdóttir. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Sunnudaga- skóli í Grafarvogskirkju kl. 11. Prestur sr. Sigurður Arnarson. Hjörtur og Rúna aðstoða. Sunnudagaskóli í Engjaskóla kl. 11. Prestur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Signý og Guð- laugur aðstoða. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Önnu Sig- ríði Pálsdóttur. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti Hörður Bragason. Fundur með foreldrum fermingar- bama úr Engja- og Hamraskóla. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson þjónar. Sig- ríður Gröndal, Ingveldur Yr Jónsdótt- ir, Hákon Hákonarson og Gunnar Jónsson flytja, ásamt organista, þætti úr kantötu nr. 78 eftir J.S. Bach. Félagar úr kór kirkjunnar leiða söng. Organisti Jón Ólafur Sigurðs- son. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Yngri kór Snælandsskóla kemur í heim- sókn. Stjórnandi Heiðrún Hákonar- dóttir. Allir hjartanlega velkomnir. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í safnaðarheimilinu Borgum. Guðsþjónusta kl. 14. Söngvinir, kór eldri borgara í Kópavogi, syngja sér- staklega í guðsþjónustunni undir stjórn Sigurðar Péturs Bragasonar söngvara. Einnig munu Söngvinir leiða almennan safnaðarsöng ásamt félögum úr kór Kópavogskirkju. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Æg- ir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Allir krakkar og foreldrar vel- komnir. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Sóknarprestur. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma kl. 17. Ritningarlestur og bæn: Páll Hreinsson. Fréttir sagðar af kristniboðsstarfinu í Afríku: Bjarni Gíslason, kristniboði. Kangakvartett- inn syngur. Ræðumaður sr. Sigurður Pálsson, fv. formaður KFUM í Rvk. og sóknarprestur í Hallgrímskirkju. Barnagæsla og -fræðsla á meðan á samkomu stendur. Eftir samkomuna verður hægt að fá keypta samfélags- eflandi og fjölskylduvæna máltíð á vægu verði. Kl. 20.30 lofgjörðar- og bænastund. Stutt hugvekja: Sigur- bjöm Þorkelsson, framkvæmdastjóri KFUM og KFUK. Um tónlistarflutning sjá Bjami Gunnarsson og Þorvaldur Halldórsson. Boðið verður upp á fyr- irbænir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Morgun- samkoma kl. 11 og kvöldsamkoma kl. 20. Nú breytum við til og höfum „Kynningardag" í stað hefðbundinnar samkomu á báðum stundunum. Um morguninn sér bamastarfið um sam- komuna með söngvum, trúðum og fleiru. Kvöldsamkoman verður svo í höndum unga fólksins og verða þau m.a. með vitnisburði, sérsöngva og fleira. Allir hjartanlega velkomnir. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Leiv Holstad frá Noregi. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Leiv Holstad frá Noregi. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu syngur. KLETTURINN: Kristið samfélag, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Krakka- klúbbur kl. 11.00 fyrir krakka á öllum aldri. Samkoma sunnudag kl. 20.00. Jón Þór Eyjólfsson prédikar. Mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Allir velkomnir. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarárstíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnu- dag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altar- isganga öll sunnudagskvöld. Prestur sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. KAÞÓLSKA KIRKJAN: KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30, 14 og 20 (á ensku). Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. Rósakransbæn: Október er mánuður rósakransins. Rósakransbænin verður beðin á hverjum degi í kirkjunni kl. 17.30. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. (Rósakrans- bænin beðin 25 mín fyrir messuna). Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. Mánud.-föst. Rósakransbæn kl. 17.40. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 14. Ath. breyttan tíma. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg- unguðsþjónusta að Bíldshöfða 10, 2. hæð kl. 11. Fræðsla fyrir börn og full- orðna. Almenn samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Olaf Engsbrát- en predikar. KVENNAKIRKJAN: Messa í Seltjarn- arneskirkju kl. 20.30. Yfirskrift messunnar er: Sæti þitt í boðinu hjá Guði. Séra Hulda Hrönn M. Helga- dóttir, prestur í Hrisey, prédikar. Guðrún Finnbjarnardóttir syngur ein- söng við undirleik Brynhildar Ás- geirsdóttur. Kór Kvennakirkjunnar leiðir almennan söng við undirleik Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Kaffi á eftir í safnaðarheimilinu ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Al- menn samkoma kl. 11. Ræðumaður Ásmundur Magnússon. Fyrirbæna- þjónusta/bænaklútar. Allir hjartan- lega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardag kl. 13 laugardagsskóli fyrir krakka. Sunnudag kl. 19.30 bænastund. Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Dagur heim- ilasambandsins, systurnar sjá um dagskrá. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudag kl. 15 heimilasamband fyrir konur. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11. Bíll frá Mosfellsleið fer venju- legan hring. Jón Þorsteinsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu. Kór kirkjunnar syngur undir stórn organistans Jó- hanns Baldvinssonar. Vænst er þátt- töku fermingarbama og foreldra þeirra. Sr. Bjarni Þór Bjarnason. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Bamaguðs- þjónusta kl. 11. Umsjón: Andri, Ás- geir Páll og Brynhildur. Guðsþjónusta kl. 14. Séra Bragi Friðriksson messar. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti: Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu- dagaskólar í Strandbergi, Hvaleyrar- og Setbergsskóla kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 11. Heimsókn frá Gídeon-fé- laginu, fulltrúar þess annast prédikun og ritningariestur. Prestur Séra Þór- hallur Heimisson. Keltnesk kvöld- messa kl. 20.30. Sextett syngur skosk sálmalög frá lona með þjóð- lagabrag. Fermingarbörn sýna helgi- leik. Organisti við báðar guðsþjón- usturnar er Natalia Chow. Strandberg er opið bæði um morguninn og um kvöldið eftir messu. FRÍKIRKJAN, HAFNARFIRÐI. Barnasamkoma í safnaðarheimilinu kl. 11. BESSASTAÐASÓKN, BESSASTAÐAKIRKJA: Fyrirhuguð guðsþjónusta og sunnudagaskóli fellur niður í dag. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Bamastarfið kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Prestun Sr. Hjörtur Hjartarson. Organisti: Siguróli Geirsson. Kirkjukórinn leiðir safnaðar- söng. TTT alla mánudaga kl. 18. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 í Ytri-Njarðvík- urkirkju og verða börn sótt að safn- aðarheimilinu kl. 10.45. Baldur Rafn Sigurðsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Steinars Guð- mundssonar organista. Sunnudaga- skóli kl. 11. Foreldrar hvattir til að mæta með börnum sínum. Ásta, Sara og Steinar aðstoða ásamt fermingar- börnum. KÁLFAT JARNARKIRKJA: Popp- messa kl. 17. Hljómsveitin Sigrid leik- ur og syngur og leiðir almennan safn- aðarsöng. Ólafur Schram, Hamm- ond-orgel, Grétar Þór Gunnarsson, bassi, Jón Örn Arnarson, gítar, Einar Sigurmundsson, gítar, Eyjólfur Snorrason, trommur og Oddur C. Thorarensen, söngur. Fermingarbörn lesa ritningarlestra. Athöfn fyrir alla fjölskylduna. Prestamir. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11 árd. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta á Hlévangi kl. 13. Tísku heilsuskór Litur: Svartir Stærðir: 36-41 Tegund: 3321 Verð: 3.995,- STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sig- fús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkur- kirkju syngur. Einsöngvari Guðmund- ur Sigurðsson. Orgalleikari Einar Öm Einarsson. Kvenfélagskonur fjöl- menna til kirkju, lesa lestra dagsins og bjóða til kaffidrykkju f Kirkjulundi að lokinni messu. HVERAGERÐISPRESTAKALL, HNLFÍ: Guðsþjónusta kl. 11. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. KOTSTRANDARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Jón Ragnarsson. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Ath. breyttan messutíma. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sókn- arprestur. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa verður sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. BRÆÐRATUNGUKIRKJA: Guðs- þjónusta verður sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Messa kl. 14. Fundur með fermingar- börnum og foreldrum þeirra að messu lokinni. Sunnudagaskólinn er kl. 11 alla sunnudagsmorgna í Odda- kirkju. Foreldrar eru hvattir til að fjöl- menna með böm sín og taka þátt í starfinu. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Nú sameinast börn og fullorðnir um hina fögru kirkju. Sunnudagaskóli og messa kl. 11. Sr. Baldur Kristjánsson. ÞINGVALLAKIRKJA. Barnaguðs- þjónusta kl. 14. Sóknarprestur. BORGARPREST AKALL: Barna- guðsþjónusta kl. 11.15. Messa kl. 14. Sr. Þorbjörn Hlynur Árnason. BORGARKIRKJA: Messa kl. 16. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Messa kl. 14. 19. októ- ber: Kyrrðarstund kl. 18. Sóknar- prestur. Guðsþjónusta kl. 14.00 í sal Safnaðarheimilisins við Laufásveg 13. Kaffisopi I guðsþjónustulok. Organisti er Guðmundur Sigurðsson. Öllum er hjartanlega velkomið að taka þátt í samfélaginu. Hjörtur Magni Jóhannsson, Jf safnaðarprestur. 3 I D0MUS MEDICA við Snorrabrout • Reykjavik Sími 551 8519 Gangur lífsins KRINGLAN Kringtunni 8-12 • Reykjavik & STEINAR WAAGE Sími 5689212 Kringlunni 8-12. Sími: 568 9212 Egilsgötu 3. Sími: 551 8519 llfp '§ k, C f- L-.g: 1 k y t| ‘l'J Opið tíl klukkan 0 £)(« laugardögum! KRINGMN | lengri laugardagar l j i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.