Morgunblaðið - 12.11.1998, Side 84

Morgunblaðið - 12.11.1998, Side 84
84 FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO ★ + HASKOLABIO Hagatorgi, simi 530 1919 Sýndkl.9. B.i. 16. maurum Kl.9.15. B.i. 12 ★★★ HK DV. I Lrl K 7 J I M C A R R E Y theTRUMAN show MAURAR „...skemmlilag, full uf kimni og grullora- skap og persónu- gerfum sem bragð er af" Sýnd kl. 5. Atburðarásún hröð ottm.'iri S * HANN HEFUR *■ ’ 14.000 VITNI % H | OG ENGINN SÁ , & HVAÐ GERÐIST Hafðu ougun hjó þér þ*í það ei glæpur i uppsiglingu beinl fyrir framon nefið ó þér og 14,000 boxöhorfendum. Magnaður spennutryllir eflir einn mesla snilling kvikmyndasögunnar, Brion Oe Polma (Untouchables, Mission Impossible) meí tveimur fremstu leikurum samtimans i oðhlutverkunum, óskarsverðaunahafanum Nicolas Cage (Ihe Rock) og Gory Sinise (Forresl Gump). FYRIR 990 PUNHTA FERDU I BÍÓ Alfabakka 3, sími 587 8900 og 587 8905 Cam ro Dia Kcift Dilion Frá leikstjómum Dumb and Dumber og Kingpin kemur gamanmynd ársins. Ben Still s b T ★ ★^1/2 BYLGJAN ★ KVIKMYNDIR.IS ★ ★★ MBL Sýnd kl. 5, 6.30, 9 og 11.20. DHHDtGTTAL BaEDtGfTAL ' I IIF. MASK OF ZORRO www.samfilm.is • rcí Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Kynning á G I V E N C H Y haust- og vetrarlitunum 1998-1999 í dag og á morgun kl. 14-18 Diljá Tegeder snyrtifræðingur, kynnir og leiðbeinir 20% afsláttur eða spennandi kaupauki GE snyrtivörur Laugavegi 61 sœtir sófar* HÚSGAGNALAGERINN • Smiðjuvegi 9 • Sími 564 1475* Caritas á íslandi efnir til tónleika í Kristskirkju, Landakoti, sunnudaginn 15. nóvember nk. kl. 17.00. Tónleikarnir eru til styrktar byggingu þjálfunarhúss og sundlaugar á Reykjalundi. Á efnisskrá eru verk eftir: Atla Heimi Sveinsson, J.S. Bach, V. Bellini, J. Haydn, J.N. Hummel, Rachmaninoff. Flytjendur: Ásthildur Svavarsdóttir, flauta Bryndís Halla Gylfadóttir, selló Einar Jóhannesson, klarinett Helga Þórarinsdóttir, víola Richard Talkowsky, selló Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðla Sigrún Hjálmtýsdóttir, sópran Ulrik Ólason, orgel Aðgöngumiðar verða seldir hjá skrifstofu kaþólsku kirkjunnar, Hávallagötu 14, í versluninni á Reykjalundi og við innganginn. Miðaverð kr. 1.500. Lífíð er stórkostlegt ►“Lífið er fallegt" og verður sífellt fallegra í augum ítalska leikstjórans Roberto Benigni. Mynd hans „Lífíð er fallegt" hefur unnið til ótal verðlauna síðan hún var frumsýnd á alþjóðavettvangi á Kvikmyndahátíðinni í Cannes í vor og var nú siðast valin framlag ftaliu til Óskarsverðlaunanna árið 1999. „Þetta eru stórkostleg tíðindi," sagði Benigni á blaðamannafundi í Lundúnum í tilefni af frumsýningu myndarinnar. „I morgun kom þjóninn að færa mér kaffí og sagði: „Til hamingju með óskarinn.” Ég svaraði: „Ég er ekki búinn að vinna hann, en takk samt.“ Ég hef ekki hugmynd um hvernig hann frétti þetta.“ Þessi ljúfsára gamanmynd fjallar um feðga í útrýming- arbúðum gyðinga og hvernig faðirinn reynir að hlífa syni sínum við hörmungunum í búðunum með því að telja honum trú um að þetta sé aðeins margbrotinn leikur. Myndin var frumsýnd á Ítalíu um síðustu jól og hefur síðan halað inn tæpa þijá milljarða. Hún fékk dómnefndarverðlaunin í Cannes og vann samtals til átta verðlauna þegar ítölsku kvikmyndaverðlaunin, David di Donatellos, voru afhent. Þar á meðal var hún verðlaunuð sem besta myndin. Útsölustaðir: Blómaval Reykjavík og Akureyri, Hagkaup, apótekin, verslanir K.Á. o.fl. Dreifing: NIK0 ehf • sími 568 0945

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.