Morgunblaðið - 03.03.1999, Side 17

Morgunblaðið - 03.03.1999, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1999 17 VIÐSKIPTI Chase Manhattan-bankinn með 7,2 milljarða króna skuldabréfaútboð fyrir Islandsbanka Boðin fjölbreyttum hópi erlendra fjárfesta ÍSLANDSBANKI hf. hefur samið við Chase Manhattan-bankann í Lundúnum um að hafa umsjón með 7,2 milljarða króna skuldabréfaút- boði bankans. Chase Manhattan sölutryggir útboðið og er kominn vel áleiðis með að selja úr því. Chase Manhattan-bankinn hefur umsjón með útboðinu en auk hans taka þrjú önnur fjármálafyrirtæki þátt í því; Barclays Capital Group, Paine Webber International (UK) Ltd. og Tokyo Mitsubishi International Plc. Þátttakendur í útboðinu leggja áherslu á að selja skuldabréfin til fjölbreytts hóps fjárfesta, m.a. til tryggingafélaga, lífeyrissjóða og fjármálastofnana, og eru margir þeirra að fjárfesta á Islandi í íyrsta sinn að því er fram kemur í fréttatil- kynningu frá Chase Manhattan. Ólafur Ásgeirsson, forstöðumaður viðskiptastofu íslandsbanka, segir að sala á skuldabréfunum sé hafin og miði vel áleiðis. „Við erum mjög ánægðir með skuldabréfaútboðið og teljum þetta vera áhugaverða fjár- mögnunarleið. Mér sýnist ef svo fer fram sem horfir að þetta útboð muni Stokkhólmi. Reuters. SECURITAS AB í Svíþjóð, fremsta öryggisgæzla Evrópu, ætlar að kaupa Pinkerton Inc. í Bandaríkj- unum, sem fræg er fyrir að hafa upp á byssubófum og lestarræn- ingjum í villta vestrinu, fyrir 384 milljónir dollara. Arleg sala hins nýja fyrirtækis mun nema 3,5 milljörðum dollara og markaðshlutdeild þess í heiminum verður 5% að sögn Securitas. „Með samrunanum verður komið á fót fremstu öryggisgæzlu heims. Hún mun starfa í meira en 30 lönd- um og starfsmenn hennar verða 114.000,“ sagði Securitas. Pinkerton í Encino, Kalifomíu, er annað stærsta öryggizgæzlufyrir- tæki Bandaríkjanna, stofnað 1850. Stofnandinn, Allan Pinkerton, var London. Reuters. BANK of Scotland hefur fengið bandaríska sjónvarpsprestinn Pat Robertson í lið með sér til að koma á fót beinni bankastarfsemi í Bandaríkjunum með því að nota síma og tölvur. Bankanum hefur ekki verið gefið nafn, en umsókn hefur verið send bandarískum yfirvöldum. Hlutur Robertsons í fyrirtækinu verður verulegur, þótt hann verði í minni- að stórum hluta lenda hjá aðilum sem ekki hafa lánað til Islands áður. Lánsfé þetta verður að stærstum hluta notað til endurfjármögnunar eldri lána en einnig til nýrra verk- efna.“ Hækkandi vextir Skuldabréfin eru með fóstu 27 punkta álagi á Libor-vexti (milli- bankavexti), sem nema nú 5,03%. Bréfin eru til fimm ára og greiðast upp í einu lagi en vextir á þriggja mánaða fresti. Vaxtaálagið er nokkru hærra en hvílir á hefðbundn- um bankalánum, sem íslenskir bank- ar hafa tekið að undanfórnu, enda er skuldabréfamarkaður að jafnaði eitt- hvað dýrari en bankamarkaður. Ólafur segir að íslenskir bankar hafi orðið varir við hækkandi vexti á er- lendum lánamörkuðum. „Vextir er- lendis hafa hækkað umtalsvert frá síðustu erlendu fjármögnun Islands- banka og helstu ástæður eru áhrif Asíukreppunnar, minnkandi útlán japanskra banka og sameiningar- hrina í alþjóðlegu bankakerfi. ís- landsbanki ákvað því að velja skulda- bréfamarkað til öflunar lánsfjár að fyrsti „einkaspæjarinn" og ráðgjafi Lincolns forseta. Menn hans tóku þátt í stofnun leyniþjónustu banda- rískra forseta. Securitas, sem reynir að ná yfir- ráðum yfir markaðnum í Bandaríkj- unum og Evrópu, telur að kaupin muni auka hagnað fyrirtækisins um 20% á ári í allt að 10 ár. Securitas hefur verið á höttunum eftir evrópskum öryggisgæzlufyrir- tækjum til að auka arðsemi sína og markaðshlutdeild. í fyrra keypti Securitas þýzku öryggisgæzluna Raab Karcher Siecherheit GmbH og frönsku öryggisgæzluna Proteg. Aðalhluthafi Pinkertons, Thomas Wathen stjórnarformaður, hefur þegar samþykkt að selja Securitas 30,6% hlut sinn. hluta. Dr. Robertson er frægur í Bandaríkjunum fyrir trúarlega sjónvarpsstarfsemi og stjórnmála- afskipti á árum áður. Robertson keppti að tilnefningu í forsetaframboð fyrir repúblikana 1988, en laut í lægra haldi fyrir Ge- orge Bush. Kristilegt sjónvarp Ro- bertsons, Christian Broadcasting Network, nær til 55 milljóna áhorf- enda í Bandaríkjunum. þessu sinni og varð skuldabréfa- markaður fyrir valinu þótt hann sé örlitlu dýrari en hefðbundinn banka- markaður. Við teljum það góð kjör að selja skuldabréf með 27 punkta álagi á Libor en reikna má með að álagið hefði e.t.v. verið 24 punktar ef hefðbundið bankalán hefði orðið fyr- ir valinu. Kostirnir við þessa leið fel- ast hins vegar í því að þegar þrengist um á lánamarkaði, eins og gerst hef- ur að undanförnu, er gott að geta nálgast annan fjárfestingarhóp en við höfum unnið mest með hingað til. Það eykur svigrúm okkar á mark- aðnum til lengri tíma litið.“ Lýsandi fyrir þróun á bankamarkaði Þetta er í annað sinn sem Chase Manhattan sér um skuldabréfaútboð fyrir Islandsbanka og má segja að samstarf þeirra sé lýsandi fyrir hina miklu opnun sem hefur orðið á ís- lenska fjánnálamarkaðnum að und- anfómu. Ólafur segir að jákvætt lánshæfismat ráðgjafarfyrirtækisins Moody’s hafi opnað íslandsbanka leið inn á erlendan skuldabréfamark- að með þessum hætti. M&S rekur 31 yfirmann af 125 London. Reuters. UPPSTOKKUN er hafin í yfir- stjórn Marks & Spencer, verzlunar- keðjunnar frægu, til að rétta við bágborinn hag fyrirtækisins. M&S segir að 21 af 125 æðstu mönnum fyrirtækisins muni láta af störfum, þar á meðal þrír úr stjóm- inni. Nýskipaður aðalframkvæmda- stjóri, Peter Salsbury, stendur fyrir breytingunum, sem munu kosta fyr- irtækið 16 milljónir punda. Þær em liður í víðtækri endurskipulagningu, sem getur leitt til þess að alls verði 200 stjómendur og deildarstjórar að láta af störfum. Uppstokkunin kemm- í kjölfar hagnaðarviðvörunar, sem varð til þess að Sir Richard Greenbury lét af starfi aðalframkvæmdastjóra. Síðan hætti fyrrverandi varastjóm- arformaður, Keith Oates, eftir deil- ur við Salsbury um eftirmann Greenbury. M&S stendur frammi fyrir mestu erfiðleikum sínum frá upphafi. Sam- keppni hefur harðnað og dregið hef- ur úr eftirspum, en vegna upp- stokkunarinnar hækkaði verð hluta- bréfa um 9 pens í 391. Einn þeirra þriggja stjómar- manna sem hætta er yfirmaður Bandaríkjadeildar M&S. Orðrómur er uppi um að selja eigi þá deild, þar á meðal hina kunnu fataverzlun Brooks Brothers og stórmarkaða- keðjuna Kings Super Markets. Stjórnarmönnum verður fækkað úr 23 í 16 á tveimur árum. Securitas AB kaupir Pinkerton Guðsmaður stofnar banka í Bandaríkjunum Canal Plus vill ráða París. Reuters. FRANSKA áskriftarsjónvarpið Canal Plus setur það skilyrði að það fái embætti stjórnarformanns í hugsanlegu sameignai'fyrirtæki þess og brezka gervihnattasjónvarpsins BSkyB. „Við viljum stjórnarformanninn - annars nást engir samningar," sagði Pierre Lescure, stjórnarformaður Canal Plus, í viðtali við franska blað- ið Liberation. Þetta eru fyrstu opinberu ummæli Lescure síðan Canal og móðurfyrir- tækið Vivendi staðfestu að viðræður færa fram við BSkyB. Lescure kvaðst ekkert vera hræddur við Murdoch. „Það er engin hætta á því að hann gleypi mig. Með því að vinna með honum er hægt að halda honum í skefjum,“ sagði hann. Upphaflega reyndi Murdoch að ná rétti til að lýsa ítölskum knatt- spyrnuleikjum af ítölsku dótturfyrir- tæki Canal Plus með því að koma á fót eigin dótturfyrirtæki. „Murdoch átti framkvæði að því að hitta okkur eftir að áform hans á Ítalíu misheppnuðust og reyndar áttum við þátt í því. Það kom mér á óvart að Murdoch stakk upp á mjög nánum tengslum áskriftarsjónvarps okkar og BSkyB,“ sagði Lescure. Canal Plus vill að fyrirtækin komi á fót evrópsku fyrirtæki í líkingu við flugvélaframleiðandann Airbus, sem er laustengt bandalag fyrirtækja í ólíkum Evrópulöndum. Þrír fundir hafa verið haldnir til þessa og Lescure bendir á að fyrir- tæki það sem ráðgert sé að stofna verði tiltölulega lítið borið saman við Time-Wamer, Disney og Microsoft. qætir sarnað sparigrisum ( ATH! Aðeins^^jkr, röðin ) í kvöld er dregið í Víkingalottóinu um tugi milljóna króna! Fáðu þér miða fyrir kl. 17 í dag. - og fyllt þá alla!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.