Morgunblaðið - 11.04.1999, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 11.04.1999, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. APRÍL 1999 35 . FRÉTTIR Bindindishelgi Qölskyldunnar Verðlaun veitt í samkeppni VEITT liafa verið verðlaun í samkeppninni „Gaman að muna“ sem haldin var í tengsl- um við bindindishelgi fjölskyid- unnar í nóvember sl. Þar voru fjölskyldur hvattar til að sækja listrænan efnivið úr samverustundum helgarinnar og senda inn í formi ljósmynda, Ijóða, sagna o.s.frv. Góðum verðlaunum var heitið. Fern verðlaun voru veitt: Kara Ásta Magnúsdóttir, Sigurður Bjartmar Magnússon og foreldrar hlutu Kenwood- matvinnsluvél frá Heklu og ávísun á matvörur frá Ný- kaupi að verðmæti kr. 10.000 fyrir skemmtilegt myndverk og frásögn. Þórhallur Siggeirs- son hlaut svefnpoka frá Segla- gerðinni Ægi og ávísun á matvörur frá Nýkaupi að verð- mæti kr. 10.000, fyrir frásögn, ljósmyndir og teikningar. Systkinin Aníta Hauksdóttir og Arnór Hauksson hlutu ávís- un á matvörur frá Nýkaupi að verðmæti kr. 10.000 og miða fyrir fjölskylduna á næsta Galtalækjarmót, fyrir sögur, myndir og Ijóð frá bindindis- helginni. Þóra Arnardóttir hlaut ávísun á matvörur frá Ný- kaupi að verðmæti kr. 10.000 og miða fyrir fjölskylduna á næsta Galtalækjarmót, fyrir myndband af áfengislausri afmælisveislu. Verðlaunin voru veitt á grímudansleik Barnastúkunnar Æskunnar, svokölluðu Ösku- dagsballi, sem haldið var í Templarahöllinni, Stangarhyl 4, Reykjavík, 20. febrúar sl. VERÐLAUNAHAFAR á grímudansleik Barnastúkunnar sem haldiim var í Templarahöllinni. Hvernig' öðlast þekk- ing líf? AGNES Nobel, dósent í uppeldis- vísindum við háskólann í Uppsöl- um, flytur fyrirlestm- á vegum Rannsóknarstofnunar Kennarahá- skóla Islands mánudaginn 12. apríl kl. 16.15. Fyrirlesturinn nefnist: Hvernig öðlast þekking líf? „I fyrirlestrinum verður fjallað um óljós mörk milli vísinda og lista; um hstina og uppeldisfræðina að baki persónulegri sköpun og um þekkingarfræðilega þýðingu henn- ar. Einnig mun hún greina frá mik- ilvægi hins frjálsa leiks, einkum við kennslu undirstöðugreina. Agnes Nobel er bama- og ung- lingasálfræðingur að mennt. Hún hefur unnið mörg rannsóknarverk- efni fyrir sænsk skólayfirvöld, m.a. um meinbugi ríkjandi skólakerfis. Á síðari áram hefur áhugi hennar í ríkum mæli beinst að Waldorf- skólunum og þeirri kennslufræði sem þar er ástunduð. Þá hefur Agnes skrifað fjölda bóka og rita um uppeldis- og kennslumál. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku í stofu M-201 í Kennarahá- skóla íslands við Stakkahlíð. Öllum er heimill aðgangurj“ segir í frétta- tilkynningu frá KHÍ. ----------------- BRIDS Umsjón Arnor G. Ragnarsson Bridsmót Vals BRIDSMÓT Vals verður haldið að Hlíðarenda mánudaginn 12. og 19. apríl kl. 20. Skráning hjá hús- verði í síma 551 1134. Spilaður verður tölvureiknaður Mitchell með forgefnum spilum. Keppnisstjóri Jakob Kristinsson. Keppnisgjald kr. 1.000 á mann fyrir bæði kvöldin. Vegleg peningaverð- laun. Bridsdeild Sjálfsbjargar Mánudaginn 29. mars lauk 3ja kvölda einmenning, spilað var á 8 borðum. í efstu sætum urðu þessir. Karl Pétursson 334 Meyvant Meyvantsson 301 Bragi Sveinsson 299 Helgi Jónsson 299 hvert þú vilt ferðast Sláðu inn leitarorð: jskaftár jökull E 3 ' M. Aðgangur að fréttum og greinum Morgunblaðsins frá 1987 fram á þennan dag SfSSBSÖfi® Leitaðu upplýsinga um það sem þér er hugleikið í Gagnasafni Morgunblaðsins. SmeUtu á Gagnasafn á mbl Með einu eða fleiri leitarorðum getur þú fundið greinar, fréttir, viðtöl eða umfjöllun um viðfangsefnið. Gagnasafnið getur því nýst öllum sem þurfa að afla heimilda og fróðleiks í leik, starfi og námi. Prófaðu að leita í Gagnasafninu og sjáðu möguleikana. Gagnasafnið er á mbl.is. J- ' *’ ’ GAGNASAFN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.